Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1832, Page 67

Skírnir - 01.01.1832, Page 67
67 manna ámilli, og járnvegir og gufukraptar gefa von um ennþá nánara sambanil milli ciina íjar- iægari frívalda; siglíng og kaupverzlun utanlands og innan vekr sömu hiigleiÖíngar; liefir forsjónin gefiÖ okkr víÖIendar strendr, stórar bugtir og skipfærar ár og stöðuvötn, hugrekki, starfsemi andligan krapt og atorku; þetta eflir kaupverzlun okkar, siglíngar og liandj'Önir; en allt eru Jietta gáfur skaparans, og ber honum þakklæti vort og lotuíng fyrir gáfur sínar.” þvínæst rninnist for- setinn á utanríkis málefni frívaldanna, og eru þau aÖ sinu leiti eins gleÖilig. Yerzlunarsamníngar eru annaöhvort endrnýaÖir eör samdir af nýu viö flest ríki í Evrópu, og skaöabætr greiddar fyrir óskunda þann, er verzlun þeirra varÖ fyrir á striðsárunum þeim enum siðurstu, og einíng ne vinátta hvörgi sturluö. Inntektir frivaldanna voru nærstliðið ár 27 mill. 700,000 dollars, en útgjöld- in, að rentum fráreiknuðum, 14 mili. dollars; rikisskuldirnar eru i allt 25 mill. dollars, og skulu þaraf 8 mill. borgast á þessu ári, en til fulls og alls skal þeiin lokið árið komanda; og veröa þá afgángs í fjárhirðslunni, þegar útgjöldunum er lokiö, 14 eðr 15 mill. árliga, og er slíkr fjárhagr eindæmi á vorum dögum. Fólkstala var í frívöld- nnum árið 1830 þvínær 13 milljónir sálua á 100,000 ferhyrníngs nn'lum, og er svo reiknað, að þegar land þetta verði ræktað og yrkt til full- nustu, geti þar lifað 240 mill. sálna, og fundið næga björg og atviunu. En af þessu, sem nú var talið, er einsætt, að ríki þessi eru allra ríkja mest í Vestrheimi að liagsæld velgengui og frjáls- (5*)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.