Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1934, Blaðsíða 4
Eignist Sanoadaosblað Alpýðublaðsins frá upphafi. AIÞÝÐUBLAÐI SUNNUDAGINN 2. DES. 1934. fianla ðíój a r zan og hvita stúlkao Sýnd í dag kl. 7 alþýðusýn- ing og 9. Aðgm. seldir frá kl. 1. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Smyglararnir. Gamanleikur og talmynd, leikin af Litla og Stóra. Sakamálalðgregla. 125 flð&kur af fullbiuoB- uðun spiiitu; facn Iðs- reglan i gær við bðs- rannsókn. IGÆK gerði lögneglan hús- rannisókn hjá Guðmundi Jóins- syni á Þórsgötu 7 og fann hjá hionum 8 fiöskur af fullbmgg- uðum spíritus. Lögneglan tók Guðmund með sér, en hantn veitti mótspyrnu og varð að setja hann í jám. Er það óvenjulegt í slikum málum sem þessu. Eínnig gerði iögfleglan húsranin- frókn í gær hjá Guðna Bærings- syni í Aðalstræti 11, o-g var Guðni ekki heima. Hjá honum fann Jögriegian tvær flöskur af smygluðu áfengi og einmig 125 flöskur af fuilbmgg- uðum spíiritus. Var hann geymd- ijur í þremur bananakössum, sem faldir vom undir alls konar drasii í geymslukompu undir stijga. Sigurður Skagfield (sömig í Tynra kvödd í sa,mkiomu- húsinu á Akureyri við ágæta að- sókn og betri viðtökur en nokkm sinmi fyr þar. Á söngskrá voru 13 iög og endurtók söngvarinn möiig og söng aukalög. Gunnan Sigurgeirssion lék undir. Sigurður endurtekur söng sinn næstkom- andi þriðjudagskvöild. 1 gærkveldi héit söngfélagið Geysir samkomu i samkomuhúsinu á Akureyi? i minn'iingu fullveldisins. (Frh. af 1. síðu.) bezt. En til þess að svo miegi verða, þurfa þeir menn, sem að þessum málum eiga að starfa, hvort sem um rannsókn fraim- inna afbrota eða vörzlustarfsemi er að næða, að vera búnir þieimii beztu þekkingu og tækjum, siem nútímiinn hefir að bjóðia, og það eigi sízt með tllliti tii þessi, að glæpamennimir, eða að miinsta kosti sumar tegundin þeima, Jiáta ekkiert til sparað til þess að sjá við lögreglunini, og vinna þeir oft með hinum fu:llk.oimnustu tækj- um. En nú hagar svo til hj,á okkur, að sérþekkingar í þiess- um máJumi er ekki hægt að afla hér á iandi, og verður því að senda þá menn, sem vinpa eiga þau störf, er sérþiekkingar þarf við, tll útlanda til náms. Þetta virðast ýmsár þeir, semi hafa haft forráð iögreglumálanna hér, eigi hafa skiiið, og vil ég sem dæmi þess skýra frá eftirfarandi. Tiiboð dðnskn Iðgreglonnar Er ég dvaldi í Kaupmannahöfn sfðast liðinn vetur, átti ég tal við) danska ríkis J ögrieg I ust jóranm, Thune Jakobsen ,siem er kunrnrr sakamálafræðingur, um möguleik- ania á því, að menn héðan væru teknir ti,l náms á lögregluskólann, þar. Tók hann því mjög vei og bauðst til að taka þegar tvo iög- regluþjóna héðan á 3ja mánaða námskdð fyrir sakamálaiögreglu, sem byrja átti í aprfi s. ]., og enn fnemur. bauðst hann tii að taka sérstakt tillit til þessara manina hvað kensluna snerti, ef þeir kæmu. . Átti námskeiðið að öilu Jeyti að vera endurgjalds- laus't. Ég bjóst nú við, að þessu yrði tekið feginshendi hér heima, og var þáverandi iögneglustjóri því eindregið fylgjandi, að tveir lögregluþjónar yrðu sendir, og gerði t.Jlögu um það til bæjarv náðs, sem tók málið til athugun- ar. Bæjarráðið gat hins vegar ekki falliist á að þessu væri sint, jafnveJ ekki þó að viðkomandí lögregiuþjónar byðust til að fara ájn nokkuns styrks frá hinu opin- bera, ef þeir aðeins héldu kaupl, sínu. FéJI mál þetta svo niður Hótel Borg í dag kl. 3—5 e. h. Kveðjuhljómleibar Arthur Ros« bery. Einungis „hot“ músik $ „Tiger Rag“, „I want to be happy“, „Moaning the Blue-,“, „Man from the South", „I will be glad when you die — you Rascal you“, „Cheeseand Crackers", Fumbling the Kays“, „Shine", „B flat Blues“ etc. Ennfremur „Accordian Solo’s", Ieiknar af Billy Pearse, sem kom með Brúarossi i gær og tekur við stjórn hljómsvei.arinnar i sttð Rosebery’s. í kvöld leikur Rosbery i siðasta sinii. Kontlð á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. að því sinni, en vonandi hafa for'- ráðamenn lögreglumálanna ekki þar með hvað framtíöina snertir brotið af sér þá einstöku vel- viid, sem fólst í boði dansfca rfikisilögiieglustjórans, því að bæði er það, að Danir standa mjög framarjega á þessu sviði ogjafn- framt mun flestum auðveldaria vegna málsins að hafa not af stuttu námj í Daramörku en öðr- um Jöndum, raema þá N-oregi. En þ'Cssi afgreiðsla bæjarráðsins er í samræmi við þá óheppiliegu en raokkuö aimeranu skoðun, að mest sé Jeggjandi upp úr höifðatölu Jögreglumannanna, en minna vert um hitt, að þeir séu gæddir þeiriri kunnáttu og búnir þeim tækjum, sem skapar þeim nauðsyraliaga yf- irburði og styrk gagnvart þeim mönnum, sem þeir eiga að etja við, o<g þeim málefnum, sem þeir eiga að leysa. En í þiessum sem öðrum efnum v-erðum við að raot- færa okkur þá reynsiu og þekk- ingu, sem aðrar þjóðir hafa frami yfiir okkur, og megum við vera því þakklátir, ef okkur gefst kost- ur á því með sæmil-egum kjörurn. I þiessu sambandi vil ég og geta þiess til dæmis um þamn velvilja, siem viðlieitni í þá átt, að koma þeissum málum hér í sæmiiegt horf, hefir mætt erlendis, að for- stöðnmaður fingnafarasafnsáns í Kaupmannahöfn, hr. Bugge, bauðist til þess, er ég átti tal viö1 hann um þessi mál, að koma hingað án endurgjalds og koma því, siem að hans starfsgrein lýt- ur, í rétt horf hjá okkur. Hr. Buggie hefir í yfir 30 ár eða frá stofnun fingrafarasafrasiins danska, sem nú telur yfir 100 þúsund eáintök, starfað við það og nýtuh hann mikils álits sem sérfræðing- iir í súirarai grein. T. d. var hanin á sínum tíma feraginn til þess að sietja fingrafarasafnið í Helsirag- fo-ris á laggimar. Það dylst því engum, að mikils væri um v-ert fyiir lögregluna hér að fá tiJsögn; og leiðbeiniragar slíks manns. Loks vil ég geta þess, að það er ekki nóg að Jögraglunni sé fjöigað og að hún fái nauðsyn- Lega mentun og tæki. Það verður einnág að leggja benrai til nauð- synlegt húsnæði. Mig brestur kunnugleik á húsnæðismálum lög- reglunnar utan Keykjavíkur, e:n i Reykjavík hefir húsnæöi lögragl- un'nar til þessa verið alveg óvið- unandi, bæði of lítið og óhentugt. En húsinæðismál lögreglunnar hér f Reykjavík hefir nú verið tekið tii meðíerðar af dömsmálaráö- heirra, siem Imanna bezt þekkir þörfina á endurbótum í þessu efni, og er það komið það á xiek- spöl, að vænta má bráðlega við- unandi umbóta. DA6 Næturiæk'nilr er í nött Guðm. Karl Pétunssio-n, sími 1774. Næturvörður ar í raótt í Reykja- vfkur- og Iðuninan-apóteki'. MESSUR: Kl. 11 Me&sa i dómkirkjunrai, séra B. J. Kl. 2 Bar'naguðsþjórausta í dóm- ikirkjunm, séra Fr. H. Ki. 5 Meiisa í dómkirkjunni, séra Fr. H. Kl. 2 Mes-sa í fríkirkjunni, séra Á. S. Ki. 8 e. h. Messa í Aðventkirkj- unni, O. Freraraiing. KI. 2 Mesisa í fríkirfcjurarai í Hafn- arfirði, séra J. Au. Ki. 5 Barnaguðsþjórausta í írifc. í Hafnarf., séra J. Au. Kl. 5 M'etsa í Hafr arfjarðari. iiikju séra G. Þ. Kl. 9 f. h. Háiraatjsja í Landakotsk. Kl. 6 e. h. Kvöldguðsþjónusita í Landakotsk. ÚTVARPIÐ: 9,50: Ens k ukeras. 1 a. 10,15: Dönskukensla. 10,40: Veðurfregnir. 14: Miessa i fríkirkjunni' (séra Árni Sigurðssoin). 15: Erindi: Berklavarrair I: Berkla- veikin á IsJandi og árangur berklavarraa (S'igurð'ur Magraús- son prófessor). 15,30: Tóraleikar frá Hótel Island i(Hljómsveit Felzmanns). 18,20: Þýzkukensla. 18,45: Bamatími: Sögur (séra Friðrik HalJgrlmssion). 19,10: Veðurfhegnir. 19,25: Grammófónn: Schubert: Symphiomia í H-miolI (ófullgerða symph'onian). 19,50: Auglýsingar. 20; Klukkusláttur. Fréttir, 20,30: Eiindi: Berfclavarni.r, II. (GíísJii Sveinssion sýslum.). 20,50: Erindd: Berklavarnir, III. (HaJldór Hansera, dr. med.). 21,10: Grammófónsöngur: Norð- uiJandakórar. DanzJö'g til kl. 24. Dag s t of uhúsgagnasýning { e|r í daýg í Bankastræti 14. Það er hús.gagnavinnustofa Alfreds og Jújfusar, sem sýnir þar smíðis- gripi sina. Viðburður á alþingi. Annari umræðu um fjárilögira var ekki lokið fyr en um kl. 4 í fyrni nóitt, og vorra mjög fáir þingmienn viðstaddir eftir mið- nætti. Síðast voru þeir einir iraní Þorsteánn Briem, Hanraes Jómsson, forsieti og þingskrifar-ar og eng- ir áheyriendur aðrir. Þorstsinn Briem var þá að halda svæsna á- rásarræðu á háttviirtan 10. Jand- kjörinn fyrir afstöðu hans tii Búinaðairfélagsins, og að lokum urðú árásir hans á 10. landkjör- imn svo svæsnar, að Hantnes Jóns- 'mmfi loor Lækjargötu 2. Nýlr kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis pað, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Fallegir handunnir Austarlenzkirmunir til jólagjafa. — Hin margeftirspurðu BORÐ eru komin. Lítið í gluggana í dag og á morgun. siom gekk út. 10. landkjöriinn er Þorsteáran Briem sjálfur, en hanjn mura hafa verið orðára’n sJjór og syfjaður, gamii maðurirara. I Aðventkirkjunni predikar pastor O. Frenraing í kvöld kl. 8. Ræðuefni: Hvaöan stafar hið ijla? Er til persónuleg- ur sálnaóvinur? Hvers vegraa tor- tímdi Guð honum ekfci í upphafi? Eða er haran aðeiíns ímynduð vera? AJIir hjartanlieg'a velkominir! í dag Straumrof sjónleikur í 3 þáttum. eftir Halldór Kiljan Laxness. 2 sýningar, Kl. 3 og kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4- 7 og leikdaginn eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Nýfa Bfiá QUICK. Og Skemtileg þýzk tal söngvamyndrfrá Ufa. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvey, Hans Albers og Paul Hörbiger. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille. Sýnd kl. 7, (lækkað verð) og kl. 9 Barnasýning kl. 5. Þá verða sýndar 5 skemtilegustu teikni- myndir sem hér hafa sést og 3 fræðimyndir. Dráttarvextir eru inú fallinir á síðari hluta út- svarianraa, o-g er fóík því aðva'rað, iran að greiða útsvör sín, ef það vill sleppa við dráttarvexti. Nýjar barnabæknr: Kisa veiðikló, barnasaga með litmyndum, kostar kr. 1,50. Lítið, skritið, barnarím með litmyndum, kostar kr. 1,75. Asninn öfundsjúki, saga handa börnum í ljóðum og litmyndum. Freysteinn Gunnaisson þýddi, kostar kr. 2,00. Fást bjá bóksölum. — Aðalútsala: Lækjargötu 2. Sími 3736. Kjðlaefni. |Tii isl. búaingsins. Satín, vírofið Silkiklæði, 2 teg. Kjólablúndur Franska alklæðið Crepe de Chine Upphlutasilki Crepe Marocain Vetrarsjöl Taftsilki Peysufatafrakkar Satin, sv. og misl. Upphlutsskyrtu ogsvantu Spegilflauel efni frá kr. 4,65 í settið. Uliarflauel, sv. og misl. Skúfasilki Slifsi Ullartau, margar teg. Kvenbrjóst Líístykki. Verzlun Ámunda Ávnasonar, Hverfisgötu 37. jAA * Rafmasos-kert! á jólatré. Engin eldhætta. Auðvelt að koma fyrir. Tilbúin til notkunar. OSRAM- ljósakerti í keðjum bregða upp réttum jólablæ, eru nothæf árum saman, OSRAM jólakerti í keðjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.