Alþýðublaðið - 03.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1934, Blaðsíða 1
Muniö Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar RirSfJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 4 XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 3. DES. 1934. 346. TÖLUBLAÐ Uthlutun mjólkur í barnaskélunum verðnr að hefjast hií Þegar. Irerkfallinu hjá Magntsl Skafífeld er lokið T fERKFALLlNU nu TTTHLUTUN mjólkur til vJþarna í barnaskólunum hér i bænum, sem átt hefir sér stað undanfarna vetur, er ekki byrjuð enn, og er alt útlit fyr- ir, að ihaldsmenn í bæiarstjórn og skólanefnd ætli að láta hananiður falla í ár. Fulltrúar Alþýðuflokksiiis i bæjaistjórn og mjólkurnefnd hafa hvað eftir annað vakið máls á þessu, og gert pá kröfu, að mjólkurút hlutun verði byrjuð tafarlaust. Guðm. R. Oddsison bæjarfuil- trúi gerði á síðiasta bæjaristjórn- arfundi fyrirspurn urn pað tii borgaristjórla ,hvernig á pví stæði, að úthlutun mjólkuir í barjnaskól- umum, siesm verið hefir undaufar^ in ár, væri ekki byrjuð enn, pótt bæði skólanefnd og bæjaTstjórn hefðu fyrir alllöngu sampykt að hún skyldi eiga sér stað. Hafði skólianefnd sampykt pað strax f október og bæjarstjórin lagt sam- pykki sífct á pað mokkru síðar. Sams komar , fyrirspurn hafa skolasitjóiiasr bannaskólanna ný- lega ge»t til skó lanefndaí og hafa fangið pað svar, að ekkert sé; pvii til fyrirstöðu að mjólkuri- úthJutum hefjist, en pað sé aðeiíns saimningsatriði milli borgarstjóra og skólanefndar, hvenær pað verði. Biorgartstjóri og íhaldsmenn í skóJanefmd mumu hingað tilhafa haldið pví; fram, að ekki væri, hæg* að byrja mjóilkurúthlutum í bannaskóJanum vegna pess, a;ð m'jóilk væri ekki fáanleg til pess í bæmum. Guðin. R- OddSiSon, sem er full- trúi Aipýðuflokksins í miólkur- nefnd, hefir nýlega hiteyft piessu máili par, og fengið pað upplýst, aðl móg mjólk hefir verið fáanleg í alt háust til mjólkurúthlutunar í hamaskólunum, og hefir pað pví aðeims strandað á viljaleysi og tregðu ímaldsmanma, áð hún Holberg liátíðahöldin í Danmörku. bsrrjnð við bifreiða- stöð Magnúsar Skaftfeld er liokið1. . • I gærmorgun átti, stjórn bif- reiðastjórafélagsims Hreyfill tal viið Magnús, og sampykti hann að halda sér við hina undirskrifuðu sammtoga milli bifreiðastjóija og bifneiðaeigenda, eins og hann hafðí raunar áður sampykt með undirskrift sinni. Er pví{ vinna hjá honum tekin upp aftur. Ýmislegt mun pó ekki fullgert í deilu'nini, en stjórn bifrieiðastjóra- félagsins mun gera út um, pað í dag eða uæstu daga. Að liikindum .verður haldinn fundur í Hreyfli annað kvöld., Æsingarnar blossa upp aO nýjra í Frakklandl út mí Stavlskjrm Alnnom Ltigrefilnfopingi, sem wmv í vitorði með Stavisky hefir veiiðtekiii"iBfastiai« ODDSSON. GUÐM gæti byrja"ð'. Á fuudi mjóilkur- nefndar kom pað fram, að Mjó.lk- urbú Flóamanna hefir haft næga mjóik til að selja í pessu skyni. Bn Mjóikurfelag Reykjavikur, sem hefir aelt bannaskólunum nvjólkima umdanf ama vetur, mun h:ms vegar ékki hafa talið sig hafa næga mjóilk til pess að sélja peiim í ár, og hefir borgarstjóri aB líjk- indum ekki viiljað kaupa mijólk- ina af öðrum, og orðið feginn áð nota pað sem átyllu, til pess að spara bíenum útgjöid vegna m3ó.lkurgjafamna til fátækiia barna og tefja fyrir pví að pær byrjuðu. MjóJkurúthlutum til barina byrj- aði fyrsit í AusturbæjarskóJanum árið 1931, fyrir forgömgu Sigurðar Thorlacius skólastjóra, og hafði bærimn engin útgjöJd vegna henm- ar paði ár. ihaldsmenn voru frá upphafi mjög andví|gir piessari ný- breytni, og töldu íhaldsblöðin, sem börðusit á móti henni af al- efli, hana algeriega óframkvæmr amlega vegma kostnaðar pg margs annars. MjóJkurúthlutunÍn varð pó strax sro vinsæJ af foíieldrum barmanina, áð íhaldið. porði ekki að berjast'á móti henmíi'opimlbierr lega, og hefir bærinn tekið pátt í kostnaðinum wgna heninar sið- ustu 2 árjln. Hins vegar hefir i- (Frh. á 4. síðu.) Aðalleiðtogí Bolsjevika í Leniograd myrtur á laugardaginn. LENINGRAD í morgun. (FB.) SERGEI MARONOVITSCH KI- ROFF, aðalleiðtogi Bolsévíka- flokksi'ns í Leningrad og einn af riturtum mi'ðstjórinar haws1, var myrtur laugardag s. I. Morðinginn skaut á Kiroff af skammbyssu einu skoti 'iyg hæfði hanin nálægt hiartanu. Beið KiHoff bana samstundis. Morðjngimn, Leonid Nioolajeff, er um prjátíu ára gamal I. Hann var handtekinn (Unated Priess.) Gohrlng heimtar að fá leyfi til herbúnaðar ESSEN, 3. des. (FB.) Göhring héJt ræðu hér 1 gæif í viðurvist 30,000 mamma. Krafð- ist hanm pess, að Pjóðwerjar fiengi jafnan rétt við aðrar pjóðir, til piesis að vigbúast. Lagði hann á- herzlu á, að' helztu stjórmmála- leiðtogar heimsins viðurkpndu nú, hversu mikilhæft pað væri, að ÍJpjóSvierjar tæki pátt i samvinnu pjóðanna og taldi, að stórveldim mnundu nú taka til alvarlegri í- hugumar en áður kröfur í>jóð- verja. (United Press.) EINKASKEYTI TIL ALÞÝWBL. KAUPMANNAHÖFN í morgium. MIKLARÆSINQARhatanú að nýju blossað upp í Páris út af Staviskymálunum. Ástæðan til pess er sú, að einn af æðstu lög- regluforingjum i París, Bony, hef- ir verið fangelsaður og sannaður að sök um ;að hafa verið efnka- vinur Staviskys og hjálparmaður hans innan lögreglunnar. Hafði Bony jafnframf því, er hanh pótt- ist vera að rannsaka Stavisky málin, stolið undan áríðandi skjöl- um og fal'ð pau. Eitt af Parísarblöðunum flettir ofan af Bony. Frá París er símað, að einn af námustu vimum og mieðhjálpar- mönnum fjárglæframannisims Sta- visky innan Jögregluninar, Bony, iögriegluforiingi, hafi verið tekinn fastur. Hefir hann síðan Stavisky var drepinn staðiið í nánu sam- - bandi viðl frú Stavisky, sem situr í. fangelsi og befir neitað að gefa; miokkrar. upplýsingar. Bony hafði höfðað mál gegn út- gefanda hlaðsins Gringoire, 'sem er Jítfö kvöídblað, fyrir pað, að blalSið hafði birt greinaflökk und- ir fynirsiögminni „Bony-hneykslið". í pessum greinaflokki var lög- riegluforingiun beinlínis ásakaður um að hafa haft sér út peninga með hótunum og stung'ið undir stól mjög pýðingarmiklum skjöl- um um Stavisky-hneyksliði. Útgefandi blaðsiims var sýknað- ur af máJshöfðun Bony, eftir að hamm hafði fært fram sannainir fyrir ásökunum sinum, og lög- regluforing^nn var tekinm fastur. Bony játar, að hann hafi hin horfnu skjöl í fórum sinum. Málavextirmjr ©ru piessir: Bony Jögregluforingi fékk vorið 1933 íí símar hendur ^iem Jög- regluforingi yfirgripsmikil upplýs- ingaskjöl um Stavisky og fjár- svik hans. (Piessum skjölum stakk Bony undir stól og pagði frammi fyrdr ramnsókmarniefndínmd i Stavisky- málinu, bæði um pað, að' pessi skjöl væru til, sem og um pað, sem hanm vissi um efni peiriia. Nú varði Bony lögregluforingi í réttarhöldunum út af máli hans gegm útgefanda blaðsins Gringioi- rie að viðurkenna, að piessi skjöJ væru tjl og að pau væra í hans wjrzlum. Fangeisun Bonys leiðir til nýrra upplýsinga í Staviskymálinu. Sennjiie^t pykir, að með fanigels- 1 Brotist Iob til sænska konsúlsins og stolið 10-15 flöskum af yíni, sem var geymt í herbergi á þriðju hæð. i LUDVIG HOLBERG, hið fræga Jdkritaskáld. KALUNDBORG. (FÚ.) Á Jaugardag hófust Holberg4- háitíiðahö'ldin í, Danmörku, og var Ludvig HoJbergs minst sérstak- liejga í danska útvarpiuu. [i dag, 3. desiember, eru 250 ár liðin síðan Holberig fæddist.l AFÖSTUDAG kl. 11 var lög- reglunmi tilkymt, að um nótt- ima hefði verið brotist inn til sænska toomsúlsims á Klapparstíg 29 og stolið úr " vlngieymsluher- bergi, sem er á priðju hæð, 10 —15 vínflöskum. • KonBúliinn sjálfur sat í skrif- stofu spinni, sem er á fyrstu hæð tjl kl. 3 um nóttina, en fór pá til svefnherbergjis siins, sem 'ef. á 3. hæft, skamt frá víngeymsiuher- berginu. Hahn varð> 'einskiB var, Framdyr hússins voru lokaðar, ein bakdyr pess voru opmar, eða að eíms látnar aftur. Er pyí tal- ið, að pjófurinn háfi farið inn um bakdyr, enda sjást pess nierki. Hurð er, inni í gánginum og var hún afíæst á veinjuliegan hátt og leinnig með hespu og hengiílás. Var hengilásinn snúimm sundur og hurðin spnengd upp. Hurðjm að víugeyms luherbeirg- inu var aflæst og eánnig loku^ með sterkri hespu og hengilás. Hafði' pjófurinn sömu aðferð! par. Sneri lásinn sundur og tók hanm með sér, braut úr dyraumi- búnlngnum og ýtti skráarjárnun'- um út. Lögreglam hefiir pegar tskið málið til ranmsóknar en ekki hafði hafst upp á innbnotspjófnum, er síðast fréttist. Talið er liikJegt, að einhvei' kunn ugur hafi verið hér að verki. Nazistabloðiij e ii ekki lesin i Þýzkalandi. Útbreidsla erlendra blada eykst stórköstiega BERLÍN í móv. (FB.) F7JÖLDA MÖRG ÞÝZK BLÖÐ ¦V hafa hætt að koma út síðan stjórn nazista komst til valda, eðá að meðaltali eitt á dag. Frá 30. jam. 1933 hafa yfir 1000 blöð hætt útkomu í landinu, annað- hvort vagna pess, a'ð rikisstjórnUi hefir bannað útkomu peinra, eða pau hafa neyðst til pess að hætta vegna pess, að nekstur peirira bar sig ekkii. MeginhJuti pessara blaða eru vitan'lega blöð- sósialisita og kommúnista, siem riíkisistjómin lagði útgáfubann á. Þá eru mörg kumn bliöð, sem mistu svo margá lesendur og svo mikið af auglýs- ingum efti.r stjórnarskiftin, að um ekfeert arinað gat verið'að ræða en að víkja fyrir „nazistapress- uinrá". — Af peim 1000 frétta- blöðum, sem um er að ræðía, voru um 800 dagblöð, hin viku- blöð eða blöð ýmissa stjórnarr stofnana, sem sum koma enn út að vísu, en ekki sem fréttablöð. Fréttablöðin í ¦ landimu eru nú 3000, og feoma 2500 pedTra út a. m. k. sex daga vikunnan Fólkið vill að eins lesa útlend blöð. Það er mjög áberandi hversu úthreiðsila sumra erlendra blaða befir aukiist i Þýzkalandi. Þ^nnig heiir svissmieskt blað, sem hefir. 15 000 ásikrifenduit í^Sviss, 65 000 áskrifemdur í ÞýzkaJandi. Blað petta flytur' mjög mikið af fregn- um uimi kirkjuleg mál frá Þýzka- landi, siem lítt eða ekki er getíð FRÚ STAVISKY. uh Bonys lögTegluforjngja hafi endanliega verjð stungið á Stavi- sky-kýlinu. : Menn eiga von á pví', að fang- elsunjín muni ininan skamnis hafa stórkostlegar afleiðingar, og a^ næstu daga verði fangielsaðir ýmsiir háttstandandi menn, sem skjöljin sanna að hafi verið riðnár Vjð mál Staviskys. Ef Bony hef ði ekki verið köm- ið fyrh, imnan fangelsisyeggjanna, e:r viðbúið, að hann hefði við fyrsta tækifæri verið drepinn af mannfjöldanum á götunini. Æsjngar út.af pessu níáli eitu mjög nxiklar í Parjs. SJAMPEN. Stírkostleg verkföll yfíívofandi á Spáni. MENN ÓTTAST alment, að emn á ný muni brjótast út Verkfall í málmiðnaðinumi, og að pað muni verða hafið í Vizcaya, en muni-svo smám saman breiðast út um allan Spán. Orsökim er sú> að ðllum málimí- vimBiumönnum hefir verið boðið samkvæmt nýútgefinni tilskipun, að hverfa aftur til vinnu sinnar, við pau skilyrði, að vinna 48 klst. á viku hverri, en nú er vinnusitundafjöldinn vikulega 40 klst, (Umited Press.) • .. DR. GOEBBELS, útgefandi „Der Angriff". um í pýzkum blöðum. Fjöldi annara erJendra blaða renmur út í Þýzkalamdi, og prátt fyrir alt, sem .stjómin befir gert til pess að draga úr sölu peirra, eykst eftinspurndn stöðugt eftir peim. Er varla mokkurt áhrifamikið er- ilient bJað í álfunni, sem ekki' hef- ir oftar en einu sinn verið gert. upptækt í Þýzkalandi eða sala á pvi bömnuð um liengri eða sbammri tíma. Blaðið „Angriff" — málgagn Göbbels — hefir að- eins 72 000 áskrifendur i BerJín, borg, sem hefir um 4 000 000 íbúa. (United Press.) Þýzka sambandið í Saar klofnar. MADRID, 3. des. (FB.) RÁÐ ÞJÓÐABANDALAGSINS bemur saman á fund pann 5. p. m. til pes« að ræða Saan- máJin. Félag&skapur Þjóðverja í Saar, „it>ýzka sambandið" hefir klofn- áð. Eru pað kapóiskir menin, sem hafa tekið sig út úr og myndað pað sem peir kalla „Samband J>jóðwerja", og mega prótestantar einnig ganga í pennan féliags^ skap, ef peir æskja pess, enda hafa margir peirra' gert pað. Eimk- umnanomð hins nýja sambands er: „Fyrir Krist og Þýzkaland gegn National-sósiaUsma og ný-hieiðni,"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.