Alþýðublaðið - 03.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið.1 Greiðið hlutafé yðar RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 3. DES. 1934. 346. TÖLUBLAÐ Úthlutun mjólkur í barnaskélunum verðnr að hefjasf nil þegar. lrerkfallinn hj<i Magcilsi Skaftfeld er lokið TTTHLUTUN mjólkur til vJbarna í barnaskólunum hér i bænum, sem átt hefir sér stað undanfarna vetur, er ekki byrjuð enn, og er alt útlit fyr- ir, að íhaldsmenn í bæiarstjórn og skólanefnd ætli að láta hana niður faila i ár. Fulltrúar Alpýðuflokksins í bæiaistjórn og mjólkurnefnd hafa hvað eftir annað vakið máls á þessu, og gert pá kröfu, að mjólkurút hlutun verði byrjuð íafarlaust. Guörn. R. Oddsiscm bæjarfull- trúi igierði á síðiasta bæjartetjórn- arfuindi íyrirspurn um það til borgaiistjóra ,hvern3g á því stæði, að úthlutun mjólkúir í barinaskól- umunr, sem verið hefir undanfar- in ár, væni ekki byrjuð enn, þótt bæði skólaniefnd og bæjarstjóm hefðu fyrir alilöngu samþykt að hún skyldi eiga sér stað. Hafði skólaniefnd samþykt það strax í október og bæjarstjóm lagt sam- þykki. sátt á það nokkru siðar. Sams konar fyrjrspurn hafa skóiastjóriar barnaskólanna ný- lega giert til skólanefndar og hafa fiengið það svar, að ekkert sé þvi til fyrirstöðu að mjólkuri- úthlutun hefjist, en það sé aðeins samminigsatriiði milli borigarsitjóra og skólanefndar, hvenær það verði. Borgaristjóri og íhaldsmenn í skólanefnd munu hingað til hafa haldið því; franr, að ekki værll hægt að byrja mjólkurúthlutun í barniaskóilanum vegna þess, a;ð mjóilk væri. ekki fáanleg til þess í bænum. Giuðm. R. Oddsson, sem er full- trúi Alþýðuflokksins í mjólkur- neínd, hefir nýlega hreyít þiessu máilí þar, og fengið það upplýst, að nóg mjólk hefir veriö fáanleg í alit háust til mjólkurúthlutujnar í barnaskólunum, og hefir það því aðeins strandað á viljalieysi og tnegðú íhaldsmanina, að hún Holberg hátiöahSldin bjrrjuð í Danmðrku. L 1'fe- — ló l I i i ;l \fERKFALLINU við hifreiða- stöð Magnúsar Skaftfeld er nú lioikiö. I gærmorgun átti stjóm bif- reiðastjórafélagsins Hreyfill tal viið Magnús, og samþykti hann að halda sér við hina undirskrifuðu samináinga miili bifrieiðastjórja og bifreiðaeigenda, eins og hann hafðS raunar áður samþykt mieð undirskrift sinini. Er því( vinna hjá honum tekin upp aftur. Ýmislegt mun þó ek,ki fullgert I deiluninii’, en stjórn bifreiðastjóra- félagsins mun gera út um, það í dag eða næstu daga. Að líkindum . verður haldinn fundur í Hreyíli annað kvöld. GUÐM. R. ODDSSON. gæti byrjað. Á fundi mjótkur- nefndar kom það fram, að Mjó.lk- urbú Flóamanna hefir haft næga mjóilk til að selja í þessu skyni. En Mjó.lkurfélag Reykjavíkur, seir befir eielit bamaskólunum mjólkina undanfarna vetur, mun hins vegar ekki hafa talið sig hafa næga mjótk til þes,s að selja þieitn í ár, og hefir borgarstjóri að lí|k- indum ekki viljað kaupa mjólk- ina af öðrum, og orðið feginn áð nota það sem áty.llu, til þess að spara bænum útgjöld vegna mjótkurgjafanna til fátækiia bama og tefja fyrir því að þær byrjuðu. Mjólkurúthlutun til bai'na byrj- aði fyrst í Austurbæjiars,kó,lanum árið 1931, fyrir forgönigu Sigurðar Thorlacius skólastjóra, og hafði bærinin' enigin útgjötd vegna henn- ar það ár. íhaldsmenn voru frá upphafi mjög andvíjgir þiessari ný- breytni, og töldu íhaldsblöðin, sem börðust á móti henni af al- efli, hana algerlega óframkvænir antega vegna kostnaðar bg margs annars. MjóJkurúthlutunin varð þó strax svo vinsæl af foreldrum barn,anna, áð íhaldið þorði ekki að herjctst á móti hennii * opinlbierr lega, og hefir bæriun tekið þátt í kostnaðinum vegn,a hemnar síð- ustu 2 árin. Hins vegar hefir í- (Frh. á 4. síðu.) Æskprnar blossi sipp að nýjra f Frakklandl út af Stavlskymálnnum Lðgreglnforingi, m&m wnr i vitorði með Sftavisky heflr veriðtekiraraSasftnp ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. IKLAR ÆSINGARhafanú að nýju blossað upp í Páris út af Staviskymálunum. Ástæðan til pess er sú, að einn af æðstu lög- regluforingjum i Paris, Bony, hef- ir verið fangelsaður og sannaður að sök um að hafa verið eínka- vinur Staviskys og hjálparmaður hans innan lögreglunnar. Hafði Bony jafnframt pví, er hann pótt- ist vera að rannsaka Stavisky málin, stolið undan áriðandi skjöl- um og fal'ð pau. Eitt af Parísarblöðunum flettir ofan af Bony. Frá París er símað, að einin af nánustu vinum og meðhjálpar- mömnum fjárglæframannsins Sta- visky ininan iögregluninar, Bony, iögriegiuforingi, hafi verið tekinn fastur. Hefir hann síðan Stavisky var drepinin staðið í nánu sam- bandi við frú Stavisky, sem situr í fangelsi og befir neitað að geí'a nokkrar upplýsingar. Bony hafði höfðað mál gögn út- gefanda blaðsins Gringoire, siem er .111® kvöidblað, fyrir það, a'ð blaðið hafði birt grednaflokk und- ir fyrirsögininni „Bony-bneyksMð“. í þiessum greinaflokki var lög- negluforimgmn beinlínis ásakaður um að hafa haft sér út peninga ineö hótunum og stuingið undir Aðalleiðtogi Bolsjevika i Leniograd myrtíir á langardaginn. LENINGRAD í morgun. (FB.) SERGEI MARONOVITSCH KI- ROFF, aðal ieiðtogi Bolsévíka- fl'ökkisjins, í Lejninigrad og einin. af riturum miðstjónnar hans, var myrtur laugardag s. I. Morðingiinn, skaut á Kirpff aí skammibyssu einu skoti og hæfði hann nálægt hjartaniu- Beið Kiroff bana samstundis. Morðingiinn, Leonid Nioolajeff, er um þrjátíu ára gamall. Hann var handtekinn, (Unáted Púess.) Gðhrlng hslmtar Hazistablððlrj e u ekki lesin I Pýzkaiandi. að fá leyfi til herbúnaðar Útbreiðsla erlendra blaða eykst stórkostlega stól mjög þýðingarmiklum skjöl- um um Stavisky-hneykslið. Otgefandi blaðsins var sýknað- ur af má.lshöfðun Bony, eftir að hanin hafði fært fram sasmainár fyrir ásökunum sinum, og Jög- regluforing^,nn var tekinin fastur. Bony játar, að hann hafi hin horfnu skjöl í fórura sínum. Málavextimir eru þiessir: Bony lögiégluforingi fékk vorið 1933 íí sínar hendur jjem lög- rie,g,luforingi yfirgripsmiki I upplýs- ingaskjöl um Stavisky og fjár- svik hans. (Piessum skjölum stakk Bony undir stóJ og þagði frammi fyrir rannisóknarnefndinni i Stavisky- málinu, bæði um það, að þessi skjöl væru til, sem og um það, sem han;n vxssi um efni þeirra. Nú varðl Bony lögregluforingi í réttarhöldunum út af máli hans gegin útgefanda blaðsins Gringoi- ne að viðurkenna, að þessi skjöJ væru til og að þau vseru í jxans wrzlum. Fangelsun Bonys leiðir til nýrra upplýsfnga í Staviskymálinu. Seaniliegt þykir, að með famgels- ESSEN, 3. des. (FB.) Göhring hé.lt ræðu hér í gæi' í viðurvist 30,000 manina. Krafð- isit hann þess, að Pjóðverjar fienjgi jafnan rétt við aðrar þjóðir, til þiess að vígbúast. Lagði hann á- herzlu á, að helztu stjórnmála- iieiðtogar heimsins viðurkiendu nú, hversu mikilhæft það væri, að pjóðverjar tæki þátt í samvinnu þjóðanna og taldi, að stórveldiin muridu nú taka til alvarlegri í- hugunar en áður kröfur Pjóö- verja. (United Pness.) Brotist inn til sænska konsúlsins og stolið 10-15 flðskum af víni, sem var geymt i herbergl á þriðju hæð. LUDVIG HOLBERG, hið fræga leikritaskáld. KALUNDBORG. (FÚ.) Á laugardag hófust Holberg- hátíðahöldin í Danmörku, o g var Ludvig Holbergs minst sérstak- Hiega í danska útvarpinu. [I dag, 3. desiember, eru 250 ár liðin siðan Holborg fæddist.] Á FÖSTUDAG kl. 11 var iög- neglunini tiíkynt, að um nótt- ina hefði. verið brotist inn. ti'I sæinska feoinsúlsins á Klapparstíg 29 og stolið úr viingeymisluber- bergi, siem er á þriðju hæð, 10 —15 vinflöskum. Konisúllinn sjálfur sat í skrif- stofu s|inni, sem er á fyrstu hæð til kl, 3 um nótt'ina, en fór þá til svefnherbiergis sins, sem sr á 3. hæð, skamt frá vingeymsluher- bergáinu. Hann varð einskis var. Framdyr hússins voru lokaðar, en bakdyr þess voru opnar, eða að efiins 1 átnar aftur. Er því tal- ið, að- þjófurinn háfi farið inrn um bakdyr, enda sjást þess mierki. Hurð e,r, inni í ganginum og va:r hún aflæst á veinjulegan hátt og cinnig með hespu og hengilás. Var hengilásinn snúin-n sundur og hurðin spriangd upp. Hurðfin að víngeymsluberbierg- inu var aflæst og einnig i-okuð með sterkri hespu og hengiiás. Hafði þjófurinn sömu aðferð þar. Sneni lásiun sundur og tók hann með sér, braut úr dyraumi- búnílngnum -o-g ýtti skráarjárnun- um út. Lögreglan hefiir þegar tekið málið til rannsóknar en ekki hafði hafst upp á innbrotsþjó.fnum, er síðast fréttist. Talið ©r líkiegt, að einhv-et1 kunn ugur hafi verið hér að v-erki. FRÚ STAVISKY. un Bonys lögregluf-orimgja hafi endanJ-ega verið stungið á Stavi- sky-kýlinu. Menn eiga von á því, að fang- elsunin rnuni imnan skamms hafa stórkostjegar afl-eiðingar, og aðí næstu daga verði fangelsaðLÍr ýmsir háttstandandi menn, stem skjölin sanna að hafi verið riðndr við mál Staviskys. Ef Bony hefði -ekki verið köm- ið fyrir innan fangelsisv-eggjanna, ©r viðbúið, að hann h-efði við fyrsta tækifæri varið drepinn af mannfjöldanum á götunini. Æisingar út af þessu máJi enu mjöig miklar í Paris. STAMPEN. BERLIN í nóv. (FB.) jCUÖLDA MÖRG ÞÝZK BLÖÐ hafa hætt að koma út síðan stjörn nazista k-omst til vald-a, eða að meðaltali eitt á dag. Frá 30. jan, 1933 h-afa yfir 1000 blöð hætt útkomu í landinu, annað- hvort vegna þess, að rikisstjórnði heffir bannað útkomu þeirra, eða þau hafa -neyðst til þ-ess að hætta vegna þes-s, að rekstur þ-eirra bar sfi.g ekki. MeginhJuti þessara blaða eru vitaniega blöð só-sialis-ta og kommúnista, sem rikisistjórnin lagði útgáfubann á. Þá eru mörg kunn bl-öð, s-em mistu svo margá lesiendur og svo mikið af auglýs- ingum eftir stjórnarskiftin, að um ekkext annað gat verið að ræða en að vfkja fyrir „inazistaprass- unni“. — Af þeim 1000 frétta- blöðum, sem um er að ræðia, voru um 800 dagblöð, hin viku- blöð eða blöð ýmissa stjórnarr stofnana, sem sum koma enn út að vfsu, en -ekki sem fréttablöð. FréttablÖðin í - landinu eru nú 3000, og k-oma 2500 þeirra út a. m. k. sex daga vlkunnar. Fólkið vill að eins lesa útlend blöð. Það er mjög áberandi hversu úthreiðis-la sumra -erlendra blaða beifir aukist i Þýzkalandi. pannig befir svissnesikt blað, sem befix1 15 000 áiskrifendur í Svxss, 65 000 ás-krifíeindur í Þýzkalaindi. Blað þetta flytur mjðg mikið af fregn- um úmi kirltjul'eg mál frá Þýzka- landi, sem lítt eða ekki er getið Störkostleg verkfðll yfírvofandi á Spáni. MENN ÓTTAST alment, að enn á ný miini brjótast út VerkfaH í málmiðnaðinum, og að það muni verða hafi'ð í Vizcaya, en muni svo smám saman breiðast út um allan Spán. Orsökin er sú, að öllum inálimi- vinslumönnum befir verið boðið samkvæmt nýútgefinni tilskipun, að hverfa aftur til vinnu sinnar, við þau skilyrði, að vinna 48 kilst. á viku hverri, en nú er vinnusitundafjöldinin vikul-ega 40 k-lst. (United Press.) DR. GOEBBELS, útgefandi „D-er Angriff“. um í þýzkum blöðum, annara erJ-endra blaða ren-nur út í Þýzkalandi, og þrátt fyrir alt, s'em . stjórnin hefir gert til þ-ess að draga úr sölu þeirra, eykst eftirispurnin stöðugt eftir þieim. Er varla nokkurt áhrifamikið er- Jent blað í áifimnd, sem ekki hef- ir oftar en einu sinn verið gert; upptækt í pýzkalandi eða sala á þvj bönnuð uni liengri eða sbemmri tíima. Blaðið „Angriff“ — málgagn Göbbels — hsíir að- eins 72 000 áskrifsndur í BerJin, boiig, sem hefir um 4 000 000 íbúa. (United Press.) Þýzka sambandið í Saar klofnar. - MADRID, 3. des. (FB.) RAÐ ÞJÓÐABANDALAGSINS kemur sarnan á fund þann 5. þ. m. til þess að ræða Saar- málin. Félagsskapur ,Þjóðverja í Sa-a.r, „|Þýzka sambandið" hefir klofn- að. Eru það kaþóJskir menin, s-em hafa tekið sig út úr og myndað það sem þeir kalla „Samb-and |>jóðverja“, og mega prótestantar einnig ganga i þemnan félags- skap, ef þeir æskja þ'ess, enda hafa margir þeirra gert það. Eiink- unnanorð hins nýja sambands er: „Fyrir Krist og Þýzkaland gegn National-sósíal isma og ný-beiðni,‘‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.