Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 17
n — leggja til penínga styrk þann, er þartil útheimtist; er |jaÖ cinsætt, aö jietta fyrirtæki, ef því mætti veröa framkvæmt, mundi verða verzlun þýzkra viö Austrlönd og Tyrkji til mikils hagnaÖar, og er það því vinsælt mjög og alþjóðligt. I Schveissa fríveldum var sami kritr og sundrlyndi, og áriö það næstliðna; voru þartil allar þær sömu orsakir og áðr er frásagt. Var það einkum í fríveldinu Schwyz ogBasel og Neuen- burg að misklíðirnar urðu almennar og leiddu til opinberrar mótstöðu; var það ætlun þeirra að slíta felagskap við hin önnur fríveldi, -og gjörðust þau Iíklig til að láta því framkvæmt með valdi; varð þá sú ályktun af landdeginum, er þá stóð yfir, að herlið fríveldanna skyldi skerast i ieikinn og koma aptr á friði og samlyndi, gengu þá og Basel og Schwyz aptr til hlýðnis, en frí- veldið Neuenburg, er ogsvo stendr undir vernd Praussa konúngs, tregðaðist við að svobúnu, en þó lauk svo, að friðr og einíng komst þar á að nýu, og var þá samið ný stjórnarskrá fyrir Schwyz af landdeginum, er þvínæst endti aðgjörðir sínar og aðskiidist lGda október í haust; var þá fridt í fríveldunum að ytra áiiti, en síðan er farið aptr að brydda á gömlum misklíðum, þarsem serligir hagsmunir í þeim einstöku fríveldum draga allan kjark úr sameginligum vilja og framkvæmd þar; er það einsætt að eigi muni vankvæði það að sinni upprætt, svo ei verði menjar og mein að í mörgu tilliti. Margir frelsisvinir, er flúið hafa af föðurlandi *inu, einkum frá Vallandi og þýzkalandi og Pólen, (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.