Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1836, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1836, Blaðsíða 67
67 af. So stendur á, 'aÖ salur eíiin mikill gefiigur um [ivcrt liúsiö þegar inn er komið úr diruiium, og liaföi ifirsmiðiirinii tekið npp Iijá sjálfum sjer að príða liann með allskonar mindum, og valið efnið liúigað og þángað úr veraldarsögunni frá sköpun licimsins og allt fram á vora daga1. Ilá- skóla-ráðið („Consistorium”) fann að þessu tiltxki; þótti þeím sumt af því illa valið, og mindiruar ekki sem liest gjörðar. þessar deílur komust so lángt, að ifirsmiöurinn afsalaði sjer verkið, og var þá kosin nefnd manna að halda áfram og Ijúka við húsið innan. Voru þá mindirnar afmáðar af veggjiinnm; og vita menn ekki, hvað komið er í staðinu, því nú er húsinu lokað first um sinn. Mörgum þótti þetta hafa verið óþarfi, og salurinn príðilega fallegur eíns og hann var. Minna liefir verið dijílt um trúna þessi inissiri, enn árin firir- farandi, og er þó ekki með öllu kirt. Hefir „pró- fessor Sibbern”, Iiáskóla-kjennari í Ifeímspekinni, nilega skorist í leíkinn, og telur liarðlega á incist- ara Lindbcrg fírir það, hann kalli villumenn bæði sig og aðra, firir litla sök eður aungva, ef þeír trúa ekki ölln, sem hann seígist trúa í hvurjii smá- atviki. Mun Lindberg ekki taka þeígjandi við átöluin hans, og verður ekki að so stöddn sjeð lirir eudaiin á deílu þeírra. JNfti lögin um kirkju- siðina, sem Skírnir nefiidi í firra, eru ekki koinin í ljós ; enu mikill hluti þjóðarinnar þráir þau, og voiiar að góð umbót muni verða gjörð á mörgu, sein áður var ábótavant, og olíað helir deilum og misklið milli prestanna og sóknarfólksins. Mörg önnur málefni hafa komið á góma í tímaritum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.