Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alpýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XV ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 4. DES. 1934. 347. TÖLUBLAÐ Fjárlögin sampykt til 3. nmræðn. Ifa»ldi... tðkst ekkiii» k... I ven fjrrtr auknar verklegar framkvæmdlr. Ailmr tlllllifur pess voru strádrepnar. A ÐALATKVÆÐAGREIÐSLA um fjárlögin íór -*•"*¦ íram á alþingi í gær og stóð allan daginn. Fjárlögin voru samþykt til 3. umræðu, eftir að fram höfðu farið um 230 atkvæðagreiðslur um ein- stakarlbreytingatillögur. Breytingatillögur íhaldsmanna, um niðurskurð verklegra framkvæmda og menningarmála, voru allar strádrepnar. Breytingatillögur meirihluta fjárveitinganefnd- ar um auknar verklegar framkvæmdir og atvinnu- bætur, voru allar samþyktar. Þingmenn stjórnarflokkanna báru ekki fram neinar einstakar tillögur. A^GREIÐSLA .'fjárlaganna á þessu þingi hefir verið með' öðrum og skipulegri hætti en nokkurintírna hefir þekst áður á alþimgi. Meirihluta f járveitinganiefndar tókst í þietta sinn að ganga svo viel-frá starfi sí|nu, að fjáriögiin ásamt breytingartiilögum rnieiri- hluta nefndarinnar væru í því samræimi við vilja rnleirihiuta þingsiiuis, að ednstakir þingmiena þyrftu ekki að bera fram nieinar bneytingartiHögur. Ér það einsdæmíi í sögu þingis- ins og eirihvér miesta umbót á starfsháttum þess. Á undanförri- um þimgum hafa einstakir þing- , mann flutt nær því takimarkalaust brieytjngartillögur til hækkunar á útgjaídahliðimni, og hækkað þau þannig j'afnvel svo hundruð- um þúsunda skifti. í þettá sinn sýndu þingmeinn stjórnarflokkanma meári festu og samheldni en nokkurn tíma áðuf um þá stefnu, sem samkomulag befir orðið um milli fiokkanna, að auka verklegar framkvæmdir og framlög til menningafrnála eins og uint er, en takmarka öll óþörf útgjöld. Við atkvæðiagneiðs'luna um f jári- iögin í gær sýndu þingmen|n stjóinarflokkanna, að þeim er al- varna í þessu efni. peif s;tfádrápu allar tillögur íhaldsrnanna, s>em miðuðiu að því að koma svip í- haldsins á fjárl&gin með niðufr skurði verklegra framkvæmda og takmörkun atvinmuniníaií í lajndimu, sem viðurkent er að bornar eru fram í þeim tilgangi að minka kaupgetu og afkomumöguleika al- menniings. {Pnx MduTsinnig allaf tillögur einstakra íhaldsþingmanna, seim eru bomaf fram í því skyní að koma tekjuhialla á fjárlöigin. Fjárlö,gin vefða nú afgreidd tdkjuhallalaus. Pau efu að öllu ' leyti vefk s'tjórnarflokkanna og á þeirra ábyfgð. peir hafa í af- gfeiðslu þeirra tekið upp þau vinnubrögð, sem allur almienniing- /íif í landinu mum. fagna, að hraða störfum þingsins og gera þau fasta i og ákveð rari, og koma með öllu í veg fy/ir, að íhaldið á pingi hafi ihin allra minstu áhrif á stjórn landsins. Þeirri stefnu verður haldið áfram, «m fleira en afgreiðslu fjárlaganna. Helztu brieytingartiilöigur við fjárlögin, siem samþyktar voru á þingi í gær, voru þessar: Hækkun vitagjalds 30 þús. kr., hækkun áfengistolls 70 þús. kr., hækkun á tekjum póstsjóðs 23,640 kr., hækkun á riekstrarhagnaði Á- fengisverzlunarinnar 100 þús. kr., hækkun á tekjum útvarpsins 2q þús. kr., ilækkun á kostnaði við dagskrá útvarpsins 20 þús. kr», lækkun á Alþingiskostnaði 5 þús. kr., ilækkun á kostnaði við hæstarétt 5 þús. kn, lækkun á kústnaði við Jandhelgisgæzluna 150 þúsi. kr., tii utanfefða hér-' aðslækna 3000 kr., styrkur ti' tveggja lækna eða læknakaindi- data til geðveikrairæölnáms 3000 kr., ilækkun starfslauna á Nýja Kleppi 5000 kr., aukið framlag til læknabústaða og sjúkraskýla 10 þús. kr., til sjúkraskýlis Rauðá krossins, í Sandgeriði 3500 kr., til Andakíjsvegar 5000 kf., til Ólafs- víkurvegar 5000 kr., Saurbæjar- vegar 5000 kr., aukið ffamilág tii Hoiltavörðuheiðarvegaf 10 þús. kr., til Bitfuvegar 6000 kr., fii Patreksfjafðarvegar 6000 kr., til Sigiufjarðaitskarðsvegar 15 þús. kr., til Kópaskersvegar 3000 kr„ aukið framilag til Norðfiarðarveg- ar 15 þús, kfv; til Suðursveitar- vegar 5000 kr., til Landmaniniaveg- ar 3500 kf., til Gnúpverjahfepps- vegar 5 þus. kr., til Hrunamanna- hrieppsviegar 10 þús. kf., til Sogs- vegar 50 þús. kr., aukið framlag til fiallvega 5000 kr., hækkun á styrk Eimskipafélagsiins 50 þús. kr., „enda haldi féiagið uppi sigi- ííngum: í sama horfi og áður og með eigi minni skipastól" (ihalds- menn greiddu atkvæði á móti þessu!), aukið framlag tii hafn- aiigerðar á Húsavík 5000 kr., ti hafnargierðar á Sauðáfkróki 25 •þúsund kr., aukið framilag ti bryggjugefða og tendinigarbóta 20 þús. kr„ til sióvafnarigarðs á Flateyri 2500 kr., hækkun á skrif- stofufé biskups 1000 kr., styrk- iir til fyriverandi bafnakennara 2000 kr., tiii byggingar Flenisfoorg- arskóla 20 þús. ; kf., utanfara- styrkuf tiil annara kenaara; em bamafcennara 3000 kr., til baðlstof ur byggJngar við Núpsskóila 1000 kr., til byggingár húsmæðraskóla á Laugalaindi 15 þúsund kr., til Blindraviínafélags Islands (hækk- un) 3000 kr., til Björns Jakobs- sonar til iþróttakenslu 2400 kr., til útgáfu Jarðabókar Árna Magn- ússonar 1000 kr.,- til Forinritaút- gáfunnar 4000 kr., til Helga Guð- mundssonar og sr. J6ns Tborar- ensen til þjóðsagnasöfnuinar 600 kr. og 400 kr„, til Páls ísólfsson- ar til söngkenslu 2000 kr„, til Sambands isl. karlakóra (hækk- un) 1500 kr., til pórarins Jónssion- ar tónskálds 2000 kr., til pór- beiigs iÞórðarsonar 2500 kr., til Hannesar iÞiorsteinssonar til æfi- sagnaritunar 1600 kr., til Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara 3000 kr., hækkun á framlagi til áburðarflutninga 15 þús. kf., tiJ - iÞykkbæinga tii að geta notað skurðjgröfu 5000 kr., tii Guðm. Andréssonaf til dýralækninga í Austur-Húnavatas- og Skagaf jarð- ar-sýstum 700 kr., til Halldóris Pájssonar til nán^j í sauðfiárfækt 1000 kr., hækkum á framlagi til berklavarna 100 þús. kr,., til The- ódórs GísJasonar til að kynna sér störf á bi-öfgunarskútu eriendis 2000 kr., styrkurinn til elliheim- ilisims Grund feldur niður, til próf. Sæmundar B]"arnhéðinsson- ar' 2500 kr., hækkun ritstyrks ti, Helga Pétursis 1000 kr., ti! Halld. Laxniesis 5000 kr. í stað 2500 kr. (samþ. með 30 :13 atkv., 6 sátu hjá), til Indriða á Fjalli, Jóns á Arnarvatni, Theodófs Friðriksson- a.r og Kristleifs Þorstieinss'onar 500 kr. til hvers-. Samþyktar voru eftirfariaindi heimiildir fyrir ríki'Sstiórniina: „Að ábyrgjast fyrir Hafnar- f jarðarkaupstað, gegn þeim trygg- ingum, er stjófnin metur gildar, (Frh. á 4. síðu.) Herriot veikur Frakfcland gefnr Saar kosf á nýrrl ¦fkvœðagrelðsln9 pegar Hitlers^ stjórnln er lallln. Stórmerkileg yfirlýsing Lavals, sem get~ ur gerbreytt úrsiitum þjóðaratkvæðisins í Saar 13. janúar. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgfun. T AVAL utanríkisráðherra Frakka, hefir látið lalla •"-4 ummæli, sem talið er að geti orðið til poss að gerbreyta úrslitum atkvæðagreiðslunnar í Saar- héraðinu. Hann hefir lofað |»ví hátíðl'ega að ný atkvæða- greiðsla skuli fara fram i Saar, pegar Hitlerstjórn- in sé fallin í Þýzkalandi, ef mehihluti Saarbúa greiði nú atkvæði gegn innlimun í Þýzkaland FRA PARÍS er símað, að þrár möguleikar séu fyrjr hendi um úrslit atkvæðagileiðisiunnar í Saar 13. ianúa,f í vetuf. Sá fyrsti að Saar greiði atkvæði með því að sameinast Frakklandi, annar, að það greiðii atkvæði með því að samieinast t>ýzkala'ndi, og sá þriðji, að það gneiði-fltkvæði með núverandi ástandi, þ. e. a. s. á- framhaldanidi sjálfsstjóm undir vernd pjóðabandalagsins. Yfirleitt eru 'menn ekki þeirrar skoðunar, að fynsti möguleikinn komi alvarlega til grteina. En til þiess að hindra að Saar gneiðii! atkvæði með því að sa'meiaast fjýzkalandi, hefir Laval, uta'nrikis- ráðhefra Frakka, gert mjög þýð- ingarmikið póJitiskt herbfagð. Hann hefir Jýst því yfir, að Frakkland lofi því,_ svo fremi, að Saar skyldi greiða atkvæði með því að vera áfram undir vernd Pjöðabandalagsins, að setja sig ekki upp á móti nýrri atkvæða- greiðislu í Saar, þegar Hitlefs- stjórnin sé fallin. £>etta loforð getur haft úrslita- áhirif á atkvæðagiieiðisluina í Saar. Og ef Saar gfleiðir atkvæði mieð þvi, að inúverandi ástand haldi é- fram, þá myndi það verða mj'ög alvarleguf áiitshnekkir fyrir stjórn Hitlers. LAVAL. Herbfagð LavaJ^ er ótrúlega snjalt, og getur haft ófyririsiáan- Jegar afleiðingar. STAMPEN. Þjóðverjar undirgangast að greiða Frökkum 900 miljónir franka fyrir námurnar i Saar. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Priggja manna niefnd sú, er Þjóðabiandalagið hefir skipað til þiess að starfa að Saarmálunuimi, telur sig hafa unnið hinn mesta sigur á síðasta fundi sínum. i dag tilikynti Aloisi barón, formað- ur nefndarinniar, að banni hefði ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mlofgun. RÁ PARIS er símað, að Edu- ard Hemot, foriwgi sósí|a:l- nadikala flokksims og fyrverand', forisætisráðherra, sem nú er ráð- herra án sérstakrar stiórnardeild- ar' í riáðuneyti Flandins, hafi ver- ið. skorinn upp við botnJanga-' bölgu. Enn sem bomið er hafa Jækn-, annir lengair tilkynningar gefið út um líðan hans. . r , STAMPEN. Sovétstjömin boðar dauðadóm jftir morðIiiBg|a Kiroffs og mðrgntn ððrnm pólltfsknm afbrotamðnnnm. LONDON í gæTkveldi. (FtJ.) LEYNILÖGREGLAN heldur enn áfram yfirheyrslum yfir Lenoid Nioolajeff, morðinigja Ki- roffs. Líjk Kinoffs Hggur nú á bönum í Leníingrad, þar sem mönnum gefst kosíur á að sjá það. Stalin kom frá Moskva í dag, tii þess að votta hinum látna félaga virð- ingu sina í síðasta sinn,- Sagt er, að morð Kiroffs hafi vakið ákaflega mikiar æsingar í RúsisJandt Stjórnin hefir mæit svo fyrilr, að dómstólannir skuli hraða öllum málum, sem f]'alla um morð og glæpi af pólitiiskum orsök- um, og ekki skuli hikað við að kveða upp dauðadóma, þar sem að um engar málsbætur eða náð- anir verði að ræða. Rúmenía viðurkennir Sovét-Rússland. Sendihefra Sovét-RúSislands í ALOISI barón, forseti Saar.nefndarinnar. tekjst að ganga til fulls frá saminimgi, sem stjónnir Fnakklands og J>ýzkalands hefðu hvor um sjg talið sig geta unað við, og hefðjl sá samlningur verið undir- ritaður í da;g í Róm af sendi- hernum iÞjóðverja og Frakka þar. I samningi þessuto er gert náð fyrif því, að Þjóðverjar fái í sín- ar hendur námurnPit í Saar, sjejffl mjög eru taldar verðimiætaf, éf þj'óðaratkvæðið falli þeim í vil, enda gneiði þá þýzka stjónnin 900 millj. franka fyrir námurnar, sumpaftí riejíðu fé, en sumpart í koium. I samningi þessum er einnig gengið frá ýmsum ákvæð- um til tryggingar ýmsum emb- ættismönnum í Saajr, þanniíg, að þeir embættismenn, ef nú gegna störfum, skuli ekki aí þjóðemiis- ástæðum missa stöðiu sína, hvem- ig sem atkvæðagreið'sJan fer. pá Iofar þýzka stjónnin því fyrir hönd Þýzkalands, að rétturvenka- manhai og trúarbrlagðaífnelsi í, land- iinu skuli í engu stoert, þ6 að Saar verði þýzkt land að.- at- kvæðagreiðslunni lokinni. þýzku blöðin láta sér mjög tíð- rætt um þessa samnimga i dag, og lætur allur þofri þeiEra' í Ijðs þá von, að með þiessum saminiing- um sé rudd leið tii friðsamlegnaf úrlausnar Saarmáisinis, í heiid. STALIN. Rúmeníu lagði ieimbættisskilriki siín fyriir Cafol konunig í morgún.. Er þetta fyrsti sendiherra Sovét- RúlssJands í BUikarest, því að' Rú- mienía hefir fynst fyrir sköimmu síðan viðurkent Sovét-Rússland og tekið upp stiónnmálasamband Við það. AUsherlarping norsku verklýðsfélag- anna. OSLO í gærkvieildl (FB.) Á þingi verkiýðsféiagawna s. I. laugardag gerði Ingvald Halugen úr stjóiin Sambands sjómannafé- laganna gnein fyriir tillögum sam- bandsstjómarinnar viðvíkjaindi fiskifnönnum og hvalveiðiimönnf um og skipulagnángu þeirra i verklýðsfélagsskapnum. Ef lagt tjl, að félög hvalvej'ðimanna og fiskimanna séu í sambaindi við Nionsk isiömandsfonbund. — Enn fremuf að sambandsstjónninni heimiilisit, að Játa sjómannaisaímr bandið fá alt að því 10 000 kr. áriega til útbrieiðsJustarfsemi s]"ó- manna á hvalveiðiskipaflotanum. Ipingið samþykti eiwröma samúð- anályfctun til hinna skipuiags- bundnu sjómanrua á hvalveiðiflot- anum, í tilefni af deiluim þeian, síem þielr hafa átt % - :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.