Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 4. DES. 1934. 347. TÖLUBLAÐ Fjárlðgin saiþykt til 3. nmræðn. . . , I ! ___ i • • ; t* Ihaldinu tókst ekki að koma f veg Syrir anknar verklegar tramkvœmdir. i i i i í ---- Allar tlXlðgur pess voru strádrepnar. A ÐALATKVÆÐAGREIÐSLA um fjárlögin fór íram á alþingi í gær og stóð allan daginn. Fjárlögin voru samþykt til 3. umræðu, eftir að fram höfðu farið um 230 atkvæðagreiðslur um ein- stakar jíreytingatillögur. Breytingatillögur íhaldsmanna, um niðurskurð verklegra framkvæmda og menningarmála, voru allar strádrepnar. Breytingatillögur meirihluta fjárveitinganefnd- ar um auknar verklegar framkvæmdir og atvinnu- bætur, voru allar sampyktar. Þingmenn stjórnarflokkanna báru §kki fram neinar e.instakar tillögur. A’GREIÐSLA fjárlaganna á þiessu þingi hefir veniö með' öðrum og skipulegíi hætti en nokkumtíma hefir þiekst áður á alþingi. Meirihiuta fjárvieitinganiefndar tókst í þietta sinn að ganga svo vel frá starfi sí'nu, að fjárlögin ásamt breytingartillögum meiri- hluta nefndarinnar væru í því samræmi við vilja medrjhluta þingsins, að einstakir þingmeinn þyrftu ekki að bera fram neinar breytingartil I ögur. Er það einsdæmii í sögu þings- ins og einhvér miesta umbót á starifshátíum þesis. Á uhdanförn- um þingum hafa emstakir þing- menn fJutt nær því takmarkalaust breytingartlllögur til hækkunar á útgjaídahliðónni, og hækkað þau þannig jafnvel svo hundmð- um þúsunda skifti. í þetta sinn sýndu þingmenn stjórnarflokkanna meári fiestu og samheldni ien nokkurn tílma áðtir; um þá stefnu, sem samkomulag hefir orðið um milli flokkanna, að auka verikliegar framkvæmdir og framlög til menningarimáia eins og unt er, ©n takmarka öll óþörf útgjöld. Við atkvæðagi'iedðsluna um fjári lögin i gær sýndu þingmen|n stjómarflokkanna, að þeim er al- vara í þiessu efni. pteiri strádrápu allar tillögur íhaldsmanna, s>em miðuðiu að því að koma svip í- haldsjns á fjárlögiin með niður- skurði verklegra framkvæmda og takmörkun atvinnuninar í landinu, sem viðurkent er að bornar em fram í þeim tilgangi að minka kaupgetu og afkomumöguleika al- mennings. \Þeir feldu’^einnig allar tillögur einstakra íhal d s þingmanna, sem eru bomar fram í því skyní að konia tekjuhalla á fjárlögin. Fjárlögin verða nú afgneidd tekjuhallalaus. Þau eru að öllu leyti verk stjórnarflokkanna og á þeirra ábyrgð. peir hafa í af- greiðslu þeirta tekið upp þau vinnubrögð, sem allur almennáing- fir í landinu muin fagna, að hráða störfum þingsins og gera þau fasta i og ákveð lari, og koma með öllu í veg fy/ir, að ihaldið á pingi hafi hin allra minstu áhrif á stjórn landsins. Þeirri stefnu verður haldið áfram, um fleira en afgreiðslu fjárlaganna Helztu bneytingartillögur við fjáriögin, sem samþyktar voru á þjngi í gær, voru þessar: Hækkun vitagjalds 30 þús. kr„ hækkum áfengistolls 70 þús. kr., hækkun á tekjum póstsjóðs 23,640 kr„ hækkuin á rekstrarhagnaði Á- fengisverzlunarinnar 100 þús. kr„ hækkuin á tekjum útvarpsins 2fi þús. kr„ Jækkun á kostnaði við dagskrá útvarpsins 20 þús. kr., lækkun á Alþingiskostnaði 5 þús. kr„ ilækkun á kostnaði við hæstarétt 5 þús. kr., lækkun á kostnaði við liandhelgisgæzluna 150 þús. kr„ tii utanferða hér- aðslækna 3000 kr., styrkur ti' tveggja lækna eða Jæknakaindi- data til geðveikrafræðKiáms 3000 kr„ ilækkun starfslauna á Nýja Kleppi 5000 kr., aukið framlag tii læknabústaða og sjúkraskýla 10 þús, kr„ til sjúkraskýlis Rauða krossins. í Samdgerði 3500 kr„ til Andakíilsvegar 5000 kr„ til ólafs- víkurvegar 5000 kr., Saurbæjar- vegar 5000 kr„ aukið framlag tii Hoiltavörðuheiðarvegar 10 þús. kr„ til Bitruvegar 6000 kr., tij Patreksfjarðarvegar 6000 kr., tjl Siglufjarðailskarðsvegar 15 þús. kr„ til Kópaskersvegar 3000 kr., aukið framilag til Niorðfjarðiarveg- ar 15 þús. kr„, til Suðursveitar- vegar 5000 kr., til Landmamnaveg- ar 3500 kr., til Gnúpverjahrepps- vegar 5 þús. kr„ til Hmnamamna- hrieppisvegar 10 þús. kr., tiJ Sogs- vegar 50 þús. kr„ aukið framlag til fjallvega 5000 kr„ hækkun á styrk Eimskipafélagsiins 50 þús. kr„ „enda ha-ldi félagið uppi sigl- jngum í sama horfi og áður og með' eiigi minni skipastól" (íhalds- menn greiddu atkvæði á móti þessul), aukið framlag til hafn- argerðar á Húsavík 5000 kr., tiJ hafnai’gerðai’ á Sauðárkróki 25 ■þúsund kr., aukið fr.amlag til bryggjugerðia og lendingarhóta 20 þús. kr„ til sjóvarnargarðs á Flateyri 2500 kr., hækkun á skrjf- stofufé biskups 1000 kr„ styrk- úr ti.l fyfverandi bamakenniara 2000 kr„ til byggingar Flemsborg- arskóJa 20 þús. kr„ utanfam- styrkur til annara kennara en bamak'ennara 3000 kr., til haðstofu- byggingar við NúpsskóJa 1000 kr„ til byggmgár húsmæðraskóla á Laugalandi 15 þúsuind kr., tiI Bliindravimafélags ísla’nds (hækk- un) 3000 kr., til Björns Jakobs- sonar til iþróttakenslu 2400 kr„ til útigáfu Jarðabókar Árna Magn- ússonar 1000 kr., til Fomritaúti- gáfunnar 4000 kr., til Helga Guð- mundssomar og sr. Jóns Thorar- ensen til þjóðsagnasöfnuinar 600 kr. og 400 kr„ til Páls isólfsson- ar til söngkenslu 2000 kr„ tii Sambands ísl. kariakóra (hækk- un) 1500 kr., til Þórarins Jónsson- ar tónskálds 2000 kr„ til ,Þór- beigs iÞórðarsonar 2500 kr., til Han-niesar Þior,steinssonar til æfi- sagnaritunar 1600 kr., til Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara 3000 kr„ hækkun á framlagi til áburðarflutninga 15 þús. kr„ til Þykkbæinga til að geta notað skurðgröfu 5000 kr., til Guðm. Andréssonar. til dýralækninga í Austiur-Húnavatns- og Skagafjarð- ar-sýslum 700 kr., til H-alldórs Pálssonar til námte í sauðfjárrækt 1000 kr„ hækkum á framlagi til berklavarna 100 þús. kr„ til The- ódórs Gíslasonar til að kymna sér störf á björgunarskútu erlendis 2000 kr„ styrkuriinn til elliheim- ilisjns Grund feldur niður, til próf. Sæmundar Bjarnhéðinsson- ar 2500 kr., hækkum ritstyrks ti, Helga Pétursis 1000 kr., til Halld. Laxniess 5000 kr. í stað 2500 kr. (samþ. með 30 :13 atkv., 6 sátu hjá), til Indriða á Fjalli, Jóns á Arnarvatni, Theodórs Friðriksson- ar og Kristleifs Þotstieinssonar 500 kr. til hvers.. Saniþyktar voru eftirfaramdi hekniidir fyrár rí'kis.stjórniina: „Að ábyrgjast fyrir Hafnar- fjarðárkaupstað, gegn þeirn trygg- ingum, er stjórnin metur gildar, (Frh. á 4. síðu.) Herriot veikur Frakkland getnr Saar kosf á nýrri atkvæðagrelðsin, pegar fflltlers- stjórnin er fallln. Stórmerkileg yfirlýsing Lavals, sem get- ur gerbreytt úrsiitum þjóðaratkvæðisins í Saar 13. janúar. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í moigun. T AVAL utanríkisráðherra Frakka, hefir látið falla umrnæli, sem talið er að geti orðið til {>öss að gerbreyta úrslitum atkvæðagreiðslunnar í Saar- héraðinu. Hann hefir lofað því hátíðlega að ný atkvæða- greiðsla skuli fara fram í Saar, pegar Hitlerstjórn- in sé fallin í Þýzkalandi, ef meiiihiuti Saarbúa greiði nú atkvæði gegn innlimun í Þýzkaland. FRÁ PARIS er sírnað, að þrir möguleikar séu fyr(ir hendi um úrslit. atkvæðágrieiðislunnar í Saar 13. janúar í vetur. Sá fyrsti aö Saar grieiði atkvæði nneð því að sameinast Frakklandi, anniar, að það greiði atkvæði með því; að sameinast Þýzkalaindi, og sá þriðji, að það greiði atkvæði með núverandi ástandi, þ. e. a. s. á- frambaldandi sjálfsstjórn undir vernd iÞjóðabandalagsins. Yfirleitt eru ‘menn ekki þeirrar skoöunar, að fynsti möguleikinn kiomi alvariega til grleina. En til þess að hindra að Saa.r gneiðíi atkvæði rmeð því .að sasnei'nast Þýzkalandi, hefir Laval, utanr.ikis- ráð'herra Frakka, gert mjög þýð- ingarmikið póJitískt herbnagð. Hann hefir .lýst því yfir, að Frakkiand lofi því, svo fremi, að Saar skyldi greiða atkvæði rneð því að vera áfram undir vernd Þjóðabandalagsins, að setja sig ekki upp á móti nýrri atkvæða- greiðisiu í Saar, þegar Hitlers- stjórnin sé fa.llin. Þetta loforð getur haft úrslita- áhrif á atkvæðagreiðisluinia í Saar. Og ef Saar greiðir atkvæði mieð því, að inúverandi ástand haJdi é- fram, þá myndi það verða mjög alvariegur álitshnekkir fyrirstjórn HitJiers,. HERRIOT. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í nrorgun. 'RÁ PARÍS er símað, að Edu- ard Herriot, foringi sósíal- radikala fl'Okksins og fyrverandi:; f'orsæfisráðherra, sem nú er ráð- herra án sérstakrar stjörnardeild- ar i náðuneyti Flandins, hafi ver- ið skorinn upp við botnJ.an;ga- bóligu. Enn sem komið er hafa !æk;n- atinir eniga,r tilkynniingar gefið út um líðan hans. STAMPEN LAVAL. Herbragð Lavals er ótrúliega snjalt, og getur haft ófyrinsjáan- Jegar afleiðiingar. STAMPEN. Þjóðverjar undirgangast að greiða Frökkum 900 miljönir franka fyrir námurnar í Saar. LONDON í gærkveldi. (FO.) Þriggja rnanna niefnd sú, er Þjóðabandalagið hefir skipað til þiess að starfa að Saarmá.lunumi, telur sig hafa unnið hinn mesta sigur á síðasta fundi sínum. 1 dag tilikynti Aloisi barón, formað- u,r inefndarinnar, að hanni hefði Sovétstjörain boðar dauðadóm yfiff morðIffig|a KiroSfs og nsðrgnDi oðrnni pólitiskam afbrotamðnniim. LONDON í gærkve.ldi. (FÚ.) T EYNILÖGREGLAN heldur enn áfram yfirheyrsJum yfir Lanoid Nioolajeff, rnorðinigja Ki- noffs. Lí|k Kiroffs liggur nú á böriurn í Laningrad, þar sem mönmrm gefst kostur á að sjá það. Stalin kom frá Moskva í dag, til þess að votta hinum látna félaga virð- ingu sína í síðasta sinn. Sagt er, að morð Kiroffs hafi vakið ákaflega miklar æsingar í, RúsisJandi. Stjórnin hefir mælt svo fyriir, að dómstólarnir skuli hraða öllunr máluim, seiin fjalla um morð 1 og glæpi af pólitíiskum orsök- unr, og ekki skuli hikað við að kveða upp dauðadóma, þar sem að unr engar málsbætur eða náð'- anir verði að ræða. Rúmenía viðurkennir Sovét-Rússland. Sendiberra Sovét-Rússlan'ds í ALOISI barón, forseti Saamefndarinnar. tekist að ganga til fuils frá samningi, sem stjórnir Fnakklands og Þýzkalands hefðu hvor um sjig talið sig geta unað við, og hefðii sá saminingur verið undir- ritaður i dag í Róm af sendi- hernum Þjóðverja og Frakka þar. I samni'ngi þessum er gert ráð fyrjr því, að Þjóðverjar fái í sín- ar hendur námumat í Saar, s|ejnr injög eru taldar verðmætar, ef þjóðaratkvæðið falli þeim í vii, enda gneiði þá þýzka stjónnin 900 rnillj. franka fyrir námurnar, sumpart 'í neiðu fé, en sumpart í l olum. 1 saminingi þessum er einnig giengiö frá ýmsum ákvæð- um til tryggingar ýmsum emb- ættismönnum í Saar, þannig, að þeir embættismenm, en nú gegna störfum, skuli ekki af þjóðemis- ástæðum missa stöðu sína, hvern- ig sem atkvæðagreiðsJan fer. f>á lofar þýzka stjómin því fyrir höind Þýzkalands, að rétturvenka- manna; og trúarbrágðafnelsi í, land- inu skuli í engu skert, þó að Saar verði þýzkt Ja'nd að at- kvæðagreiðslunni lokinni. þýzku blöðin láta sér mjög tíðr rætt um þiessa samininga í dag, og lætur aliur þorri þein'a í ljós þá von, að með þessum samining- um sé rudd leið til friðsamlegiTai' úrlausnar Saarmál sirjs í heild. STALIN. Rúmeníu lagði iembættis.skilríki síjn fyriir Caröl konunjg í morgun. Er þetta fyrsti sendiberra Sovét- RússJands í Bukarest, því að Rú- nnenía hefir fynst fyrir skönnmu síðan viðurkent Sovét-Rússland og tekið upp stjóminálasamband við það. Mlsheriarpifflfl norsku verklýðsfélag- anua. OSLO í gærkveildi. (FB,) Á þinigi verklýðsfélaganna s. L laugardag gerði Ingvald Hangen úr stjónn Sambands sjómannafé- laganna gnein fyrir tillögum sam- bandsstjórnarinnar viðvíkjandi fiskimönnum og hvalveiðimönn- um og skipulagningu þeirra í verklýðsfélagsskapnum. Er lagt til, að félög hvalveiðimanna og flskimanna séu í sambandi við Nonsk sjömandsfonbund. — Enn fnemur að sambandsstjórninni heimiJist, að láta sjómannasaim- bandið fá alt að því 10 000 kr. árlega til ú tbneiÖsI ustarfsenr i sjó- manna á hvalveiðiskipafliotalnum. Þingið samþykti einröma samúð- aráliyktun til hinna skipulags- bundnu sjóinanna á hvalveiðifliot- anum, í tilefni af deilum þeirn, sem þeir hafa átt í.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.