Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 2
Í»RIÐJUDAGINN 4. DES. 1934. ALÍ>?ÐUBLAÐIÐ 2 Ferðafólk frá Banda* rik|onum fangeisaö fi Þýzkalandi. LONDON á laugardaginn. (FO.) Marion Steete, ung Bandaríkja- stúlika, sem setið helir í varð- haldi í Pýzkalandi í undanfarna mámuði, hefir nú verið iátin laus, með pieirni; tilkyimiingu, að ekki hafi niaitt það komið í ijós við rannsófcn í (mó;li hemar, semi stað- iest geti þann gran, að hún hafi verið að njósnum. pað er álitið, að hún hafi veiið handtekin. vegna þess, að hún Jét í ijós póJitijskar skoðanir, sem komu í bóga við stefnu þýzku stjórnarr innar. SkóJakennarinn frá Bandarikj- unum, siem áður hefir verið sagt frá, situr aftur á móti áfram í varðhaldi, og er sagt að á honum hafi fuindist blöð, sem hann hafði skxifað á ýmsar upplýsingar um herinn. ðfsöknir gegn makedón^ isksam plóðernSs- sinnum, i j VINARBORG í nóv. (FB.) SAMKV ÆMT fnegmum, sem hingað; hafa borist frá BúJg- aríu, hefir eiinræðíss t j ó rninn j í BúJgari'u tekist að upprœta að rnestu starfsemi „Imnof.1 okksins", filiokíkis hinna byltiingiarsinjnuðu makedónisku þjóðernissdinna, siem hefir valdið ríkisstjórnuin þeim, sem verið hafa við vöild í Búl(ja:r- (u á undanförnuin árum, miklum erfiðJieikum, ekki aðieins heima fyrjr, hejldur og í sambúðinni við nágranmaþj óðirnar. Leiðtogi Imro- manjnia, Ivan Michailoff, er nú sagður flúinn til Tytklands, en fy].gismienin hans, þeir, er athafna- mestir hafa verið, annaðhvort filúinir eða handteknir. Sá maður, sem hefir átt miestan þátt í að tvístra þessum bylting- arsinmaflokki, er Kimon Georgiieff, forsiætisráðherra og einræðis- stjórnandi í Búlgaríu. Á þremur mánuðum hefir honum tekist, siegja fregnimar frá Sofia, það, siem enginin fyriraieanara hans á- ræddi að reyna að gera. Óttuðust mienu svo mjög Imro-fLokkinn, áð- ur en Georgieff komst til valda, að lenginn andstæð’jnga hans þorðli að hafa sig neitt í frammi, ef hanm eða menin hainis voru á fierð- inmi. Vamn fíokkurijnin hvert of- bel disverkið á fætur öðru og hafðii í hótunum við va-ldhafamia, sem ekki þorðu að befja sókn gegn homum. Michailoff ásetti sér að koma á stofn makedonisku lýðveldi, en Makedomumenm eru fjölmeninir í Búlgariu, Grikklandi og Jugosla- víu,’ og fóru Imromienn mangsinn- is í hermdarver'katiJgangi yfir landamæiin til Grikklands og Júgósilavíu, árn þess að Búligariu- stjórn fengi nokkuð að gert. — Talið er, að áhangendur og stuðn- inigsmiemn Michailoffs hafi verið 500 000 talsins í framamnefndum þremur löndum. (Uniited Press.) Forlnegi npp^ relsnarinns r fi Astnrias tekinn höndam LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Frá Madrid kemur fregn um það, að aðjalieiðto’gi uppreisnar- mamna í Asturias hafi verið tek- inn fastur. Frönsk ©ttawa- ráðstefna. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) LEBRUN, forseti Frakklands, 'Op' aði i daj v ð' kif ía- og fjór- máJaráðstefnu, sem framska stjórnin hefir efnt tii með fuil- trúum. af hálfu Frakklands og nýlendma þess. Hefir þiessari ráðstefnu eimatt verið getið sem væntanlegrar franskrar Ottawaráðstefmu. Búist er við, að hún standi í 3 mán., enda fyrirhugað að ræða frá rót- um viðskifti og fjármál Frakk- iamds O'g mýlendna þess, og leggja ráðin á um það, hversu þeim, viðskiftum verði hagað tiJ sem mestra hagsimuna fyrir eimstök lönd og héröð hin§ franska ríkis. Japanskg st|drnin ræðir appsogia flota- samningana. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Japanska stjórnim átti fund með Istér í mnorgun til þess að ráðgast um, hver aðferð skyldi höfð við uppsögm fiotasamininganina, serni gerðh voru í Washimgton. Á- kvörðun stjórnarinnair hefir emm ekki verið birt, en hún hefir ver- ið afhent leyndarráði ke'isarams, og er búist við, að hún hljóti þar fult samþykki. Kjölur var lagður að mýju 10 þús. tonna herskipi á skipasmíða- stöð japanska hersdns í Okiosuki árdie.gáís í idag. Hjálparbeiðni. Bágt á sá, .siern fús var til starfa, en hefir verið homum sviift- ur sökum heilsubrests nú ímörg ár oig þar af teiðandi öreigi. Hann var af kumningja spurður hvort honum, iðjumanmiihum, svo sem hanm áður var, leiddist ekki .lífið. „ÍPað dugir nú ekki að láta sér leiðast,“ svaraði hann, „en þó myndi ég finna niokkra llnun í böJi mímu, ætti ég útvarp við rúmið miitt, en sökum fátæktar má ég ekki hugsa svo hátt.“ — Viiíja nú ekki nokkrir góðhjart- aðir menm hjálpa þiessum sjúka Málalutningur. Samningagerfðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Haínfirðiagar! Munið að allar nýlendu- og hreinlætisvörur er bezt að kaupa í verzlun minni. Hinrik Auðunsson, sími 9125. marnmi um aura eða láta 1 krómu af hesndi rakna, svo að hamn fái mokkra bötri líðan er hamm hefir fengið útvarp að rúmi sí;nu. Smá- gjafir í þiessu skymi mætti afh. á afgr. hlaðsins. Kunmgui'. Húsmæður Efpírþarfiðaðkanpa: Kjötfars, Fiskfars, Kindabjúgu, Miðdagspylsur, Vínarpylsur, Þá ninni) Kjöt & Fiskme isgeröina, Grettisgötu 64, sími 2667 og Ríykhúsið, Grettisgötu 50 B, sími 4467, pá fáið þið það bezta og ódýrasta. Kvennadelld sijsavarnarfé- lagsíns heldur danzleik í Oddfellowahús- húsinu kl. 9 í kvöld. þetta er síð- asti danzleikur kvennadeildarinnar á árinu og verður því eflrust vel sóttur þar sem flest skipin eru nú í höfn. Fólk ætti því að ná sér í aðgöngumiða sem fyrst á^þrjár krónur hjá Eymundsen; og í veið- arfæraverzl. Geysir og Verðandi. Tvær harmonikurj Jazz, Pétur, Marteinn og Guðni'spila fráTkl. 9. Hljómsveítin af Hótel ísland spil- ar eftir kl. 11 xh. Beztn lakblöðin, þunn, flugoíta. Raka hina skeggsáru t>'- fínningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersiml 2628. Pósthóif;373. Innnnnmmnmm nnnnnmmmmm nnnnnnnnnunnnnnnnnnnnnnm Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAH0FN. Biðjið kanpmann yðar vnn B. B munntóbak. Fæst alls staðsr, Innnnnnnnnnnnnnnnnnnnmmm nnnnnnnnnnnnnnnnnmmnnnm Q SMAAUGLÝSINGAR AlbÝflUBLACSINS viflsitiiTi PAESiNS0r.::'| Upphlutssilfur og beltl til sölu. A. v. á. Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura Va kg. Súpukjöt 40 aura Va kg. íshúsið Herðubreið, Fri- kirkjuvegi 7, sími 4565. VINNAOSKAST® Stúlka óskar eftir hreingerningu og þvottum. Upplýsingar á Skóla- vörðustíg 22 C (neðri hæð). Veitið athygli! Mánaðarfæðj kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krónu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Hjúkranardeildin í verzl. „Pa- rfis“ heíir ávalt á boðstólum ágætar hjúkrumarvörur með ágætu verði. — Einhleypur maður „óskar eftir Stofu. Tilboð merkt: „Reglusamur" leggist inn í afgr. blaðsins. BMKfæst nu _ 1 hverri verzlun. nnnnnnnnnnnn OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799. Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. i i •- ■■ n HÖLL HÆTTUNNAR ! ! :' I :,rTl 'i i 'í 1 ! sVo magnlaus, að hanm gat ekki nema horft þreytutega á þá, sem nænstaddir voru, gat ekki spurt hvar hanra væri eða veitt þvi at- hygli, hverjir hjúkraðu hommm. En smátt og smátt styrktisrt hann og varð líkur því, sem hann hafði áðmr verið. Hann og maddama du Hausset ræddust við að Destinie fjar- verandí, og þegar hamm beyrði að Lemoyme væri látimm, lá við að hamn veiktist aftur. Du Hausset sagði bonmm líka, að maddama de Pompadomr væri komim aftur til Versala, lem bomum var sama um það. Þetta nafn, Siem ieámu sinmi hafði hriflið éyra hans eins og himneskir hljómar, fanst honum nú eiins inmihaldslaust og bjölluglamur á fíflshúfu. Maddaman var honuim nú ekki meira virði en þótt húm hefði aidrei verið tii, hún, sem áður hafði verfð merkasta mynclin á sjómtjalidi huga hans, var inú fölnuð og máð af. Hun átti ekki framar rúm í Shjarta hans., ekkert rúm í Jifi hans, 'eikkiert rúm, í hugsunum hans. Hanin mundi vitaskuld eftir henni, þegar á hana var mánst, en homum var alveg sama um hana,- hann hataði hana hvorki mé elskaði. Hamm skildi ekki þessa breytingu sjálfur, og ekki gat hanin gert sér grein fyrir orsökum hennar. Hanm vissi ekki að geð. manma er ekki ósvipað skuggummm á filmu Ijósmyndasmiðsins; þejr era ósýniliegir þangað til þeir hafa verið fram'kallaðir í; „myrkrastofunni". Hann hafði verið skírður í sýru bitunrar, grimmi- Jegrar anglstar, og kom ssm nýr maður úr baðinu. Sál hans hafði kristallast, ef svo má að orði ikveða. Hún haí'ði vaxið í grafarþögninni. Sumir atburðir geta gert sálima tæ;ra á ©iinmi nóttu. i Romin var sér ekki meðvitandi um þenniam nýja anda, sem í hamrn var kominn. Hanrn vissi aðeins að hann hlustaði kaldur og j rólegur þó að maddama du Hausset talaði um maddömu de Pompadour. En húm talaði um aðra hluti, sem hrærð.u hanrn | djúpt. Auk hxnma sárbitru frétta um dauða Lemoynieis voru einnig aðrar uppJýsingar, sem fengu honum þungrar hugsumar og þög- ullar ógleði. Hanm talaði lítið sern ekki við Destine. Hún var feimim og famm til eimkenmilegrar lotningar fyrir honum síðan hann kornst til fullrar rænu. Maddama du Haussert sagðj homyn, að hún væri skjólstæðingur markgreifafrúarimmar. Homum famst ham kamnast við þetta brúnr eyga umgmieyjarandJjt, en gat alls ekki komiið því fyrir sig. Það var bundið við einhverjjar minmingar, sem hanrn gat ekki komið á sinm stað, tengt einhverjum stað, s.em hanm gat ekki munað eftir. Svc var það einm dag, að minnið skýrðist. Hahn spurði Destine formálaiaust hvort: hún syngi. „Já,“ svaraði hún látlaust. Þá skildi hanm hvers vegna honum hafði fumdist'hann kannast við hana. Hann mundi eftjr söniguum í jskógimim. En hanm sagði ekki meira þann dag. Samt gaf hann hemmi gætur svo að ekki bar á. Homum þótti gamam að horfa á hana, þagar hún var að taka tiJ þar inmi og setja hvað eina á sinm stað, laga dúkimjm á borðinu og raða ’bollum og glösum upp eins og herm'ömmum, en í miðj- unni var vatnsflaskam eins og hershöfðimgi. Hún var ekki Jengi hjá bonum, klukkutíma eða svo, á meðan maddama du Haussiet Jagði sig. Hann fór að þrá þá sturnd, og var það ámægjuefni, þegar maddama du Hausset fór að geispa. Þegar hún var farin, beyrðist létt fótatak, leynihurðin opnaðlist hægt og .þá var eins og birtii í berbiergimu. „Góðan daginn,“ sagði hún og svo ekki orðd meira, mema hanm ærtti að taka meðuiih sín eða kiomið væri mie(ð hafraseyðið hams. Alt af fanm hún sér eitthvað tii að gera, lagaðí tiíl í srtofunmd, lért í eidinn, strauk ryki’ð af arimhyllunini. Hanrn tók eftir þvi, hvað hreyfingar henmar vora mjúkar, og dáðist að leiriföldum munmu- búnimgi hennar; hanm var brúnn, nema svunjtan og húfan, þær voru hvítar. Hánið á hemmi var samlitt kjólnum, hún fléttaði það og vafði flérttunum utan um höfuðið, ’em' beggja vegna tóku mokkr- ir l-okkar sig út úr og hriinguðust ,niður með eyramum dns og briinir þörungar, sem vefjasrt utan urn bogmyndaða, rósJitaða kufunga. Honum var hressing að látieysi bennar. Það hvíldi augu hams að horfa á hár heminiar og kinnar, Jivorítveggja ópúðrað, en þó einkum að virða fyrir sér bamsiiegt bros henniar. Smátt og smát't fór hún að verða homum itákn og ímynd alls þiess, sem vantað hafði í fyraa iíf hans: eiinfeldmi, hreinleik, ©iinlægni, trú, traust, ánægju. Einu sinmi þegar hanjn hafði s-ofið eða hún 'hélt að hann svæfi, l'öit' hanm upp og sá að hún var rétt hjá honium og íxagræddi kodda hans og horfði á hanm með íhuguUi blíðu og djúpri um- hyggju. Augu þieárra mættust allra sinöggvast, en þá snéri hím sér feimim undan og lieirt ekki aftur á hanm þarm dag. Hanm þurfti oft að biðja hana um ýmisJegt, sem honum dat't ekktt í hug að hafa orð á, þegar maddama du Hausseí var hjá honum: vatnssopa að drekka, annað r.úmteppi eðia aminað kodda- horn. Einu sinni sinertu.st hendur þeirra af tilviljun, og var þá eims og leldsgneisrtii þyti rniilli þ'eirra. Þá sméri hanm sér til veggjar og andvarpaði. Harnm sá að hún roðlnaði, hann heyrði sinn eigtmi hjartslátt, en hanin sagði ekkiert, hanm andvarpaði leinungis og reyndi að hugsa um aninað, uím Lemoyme, um Pértur, um dauðainm. En daginn eftir heið hamn þiesg aftur mieð óþneyju, að maddama du Hausset færi að geilspa og tala um að hún yrðii að fara. j Einu simmi bað hanm Diesrtine að syngja. Hún gerði þa:ð með glöðu geði ám þess að segja- nokkuð. Him söng lágt '0g blftt sama sömg- ámn, sem hún hafði sumgið í sikógiinum fiorðum. Þetta vakti lendmr- minnimgar og sjál.fsáisakamir. Honum fanst hamn lifa alt upp aft- ur: atburðlimm í sikóginum og hugsanir sílnar á þeim tíma. Augu hans fyltust tárum. Þegar húm hafði lokið sömgnum, sagði halnm „þökk“ og anmað ekkd, em aumimgja Destiinie va;rð sárhrygg yfir því, að hanm skyldd ekki kammast við lagið. Amman dag herti Destine upp huganm og reyndi að s.kila hon- um klútnum, siem hún hafði g'eymt svo lengi eins og helgan dóm. Hanm lie.it á klútimn og hlýddi þegjandi á stutta skýringu henn- ar, og svo greip hanm alt í |eámu járnföstú taki um báðar hemdiur lienmar og hélrt þeim' í sínum. Það var ekki að sjá, að hanm væiii rnjög magmþrorta. Lamgt andairtak horfði hanin baimft í augu hennar, em svo sméri hann höfðimu undan eins og knúimn af sárri hugsu í eðd. gri'mmri nauðsyn, sliepti hömdum heninar og sagði með titr- andi röddu: „Haldið þér homum til mámmingar um mig.“ ■ - - ‘ 1' ■ : ’ j" ] 20. kafii. Skuggi Bastillunnar. Dagarnir Jiðu o.g sjúklimgurinn máði kröftum sfnum aftur, en ekki glieði sinni. Desrtine tók eftir því og féll það illa og þótti það jafnframt skrirtið. Þá var það einm dag, að hamn ávarpaðí hana með rómi, aem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.