Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 3
ÞHIÐJUDAGINN 4. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLABIÐ ÚTQEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V ALDEMARSSON RJtstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir}. 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. FlSlgun opin~ berra istarfs** manna. MORGUNBLAÐIÐ tekur sig ti.1 á sunnudaginn, og telur upp mikinn fjölda embætta, sem það telur að stjórnarflokkarnir ætli að stofna. Þa'ð ©r rétt að gera Mogg- ainum þann heiöur að þiessu’ sinpi að svara honum nokkrum orðum. Þegarihaldið fjölgaremhættum. Fyrst þarf að minna Mogga á þietta: Fyrir síðustu bæjanstjórnar- köisinilngar í Reykjavík iofaði í- baldið því mjög hátiðlega, að fækka lembættum. pietta hefir yfirlieitt verið þiess höfuðkosninga- númer fyr og síðar, — að fækka embættum og að dragá úr rekst- urlskiostnEði þess 'opinbem. .Þiegar bæjarstjórnarkosningarn- ar voru um garð gengnar, fékk í- hialdið tækifæri til þess að Ijukku embættum jog' spara á rekstri bæjarins. En verkiln urðU þ.essi: 1) Að stofnað var nýtt emb- æt'ti banda Jóhanni Möiller, við rafveituna. (Hann hafði gert þáð, siem hann gat, til þess að smala atkvæðum handa íhaldinu.) 2) Að stofna nýtt embætti handa formanni Varðarfélagsihs, Gun|n- ari B'enediktssyni. (Mienn muna hversu vel hann hefir reynst í því.) 3) Að gera Ragnar Lárusson einn af aumustu kosningasmölum íihaldsins, að fátækrafulltrúa. — (Allir vita nú hvernig hann hefir neynst,) En þiötta er nú bara lítið sýnis- h'orn. J>að má týna fleixa til í sögu íhaldsins, ef þurfa þætti. \Uað er tvent, siern ber að muna vel í sambandi við þetta: Fyrst það, að þegar íhaldið lofar emb- ættafækkun, þá framkúæmir það embættafjöilgun, og í öðru lagi það, og því má ekki gleyma, að íhaldiið stofnar ný embætti án þiesis að stofna til nýrriar sta,rf- rækslu. Þegar Alþýðuflokkurinn stofnar til nýrra embætta. Ef Jitið' er hins vegar á stefnu Alþýðuflokksins í þiesisu sambandi þá vefður að muna, að hann held- ur því fnam, og það með óhnekj- andi rökum, að hið opinbera verði að taka í sínar hendur rekstur margs konar atvinnu, seon ein,ka- braskið hefir leitt út í ógöngur og þjóðarhagur krefst að verði þjóðnýtt. Af þessari stefnu hlýt- ur það að leiða ,a'ö þeim mönnum' fjölgar, siean teljast starfsntienn þesis opiinbera, en það leiðir til beins sparnaðar fyrir þjóðina. Hér er eitt dæmi til skýringar. Hið opinbera parf einn for- stjóra par sem einkabraskið parf marga. Svo er náð fyrir gert að heimila stjóminni aði taka einkasölu á bílum og mótorvélum og raf- magnstækjum. Nú eru víst fliestir sammála um þaði, að þ'essi tæki eigi að flytja til landsins vegna ruotaþarfar landsmanna. Landsmieinfn eigi því heimtimgu á þvi, að við verzlun með þessar vör,ur vinni elns fáir menn og auðið er. Moggi gerir ráð fyrir ,að ef ríkið taki þetta í sínar hendur, þuxfi það einn forstjóra og 15 —20 starfsmenn. Ef þú nú Moggi góður litur vel í kring um þig, þá getur þú áreiðanlega fundið 15—20 forstjórá, og líkl'ega tals- vert flieirn, sem vinna að þvi að flytja inn þessar vörur, og starfs- miennilnnár í þjónustu þeirra skifta áneáðanlega mörgtum tugum. ^arna hefir þér þó einu sinni, þó óvart sé, tekist að láta skina í nokkurm S'annleiika. par sem 'eánkabraskið notar 15—20 for- stjóra, þarf hið opinbera ekki Samvinnuútgerðarfélagið „Koibeinn ungi“ á Vopnafirði. Eftir Lórens Kailsson. gefist vel og eru góðir að. því Á síðastliðnu hausti var stofn- að sainvinnuútgerðarfélag á Vopnafirði. Að þessari félags- stofnun stóðu um 20 sjómenn á Vopmafirði. ^ Á fundi sínum samþykti félagið að gera kaup á tveimur bátum,, að stærð 18 smálestir. Fé til að koma þessu í friamkvæmd hugð- ist félagið að fá að láni, að fieng- inni hrepps- og ríkis-ábyrgð, siem og önnur féiög í sarns konár starfsemi hafa gert. Stjónn Kol- beins unga lieitaði nú álits hrepps- mefmdar, og var hreppsnefnd ein- rórna með þessu máli og taldi fulla nauðsyn á að þessu yrði hrundið í framkvæmd. Nú liggur beiðni fynir hinu háa alþingi um hjálp til handa þessu félagi, og væri óskandi að þedr, sem þiessu máli eiga að ráða til lykta, bæru giftu tii að skilja það til hlítar, hvílikt nauðsynja- mál er hén á ferð. Það, sem vakir fyrir rnönnum hér með þessari stækkun útgerðar, ier aðallega tvent. Fyrst og fnemst að auka átvinnu í kaiuptúnániu méð því að leggja hér upp fisk af þessum væntanliegu bátum, þó aldnei mema að hann að einhverju leyti yfði veiiddur í öðr[um veiðástöðv- um, svo sem líkindi eru til að bátunum yrði 'einhvem tíma árs róið annans staðar frá, tii dærn- is frá Honnafirði, þá yrði sá fisk- ur fluttur heirn, svo framarlega sem að félagið biði ekki við það fjárhagslegt tjón. í öðru lagi að framlengja vinnutíma hjá þsim, sem sjó stunda hér. Þau tæki, sem mienn hafa hér til veiða, eru opnir vélbátar og sem oft hafa nema ehm. petta er að sparn ó- þarfia millLiiði og að vinna að al- þjóðiar heill. pannig stofnar' Alþýðuflokkur- inn til nýrna opinberra embæitta vegna nýrnar starfrækslu, sem er rekin mieð alþjóöarheill fyrir aug- um. Sama verður ekki sagt um emb- ættórn, sem íhaldið í Reykjavík ieyti sem þeir ná. En opnir bátar koma ekki að notum nema þegar fiskur geng- ur á gnunnmið. Veiðitima opinna báta er ekki hægt að ganga út frá öllu lengri hér en 3 mániuði. Veiði getur orðið ailmikil yfiir þenna tínra, en venjuiega s,már og þar af leiðandi verðminni fiskur. Affconra flestra heim'ila í Vopna- fjarðarkauptúni er að meira eða minna leyti bundin við þessa út- gefð, og verður því góð eða ill eftir því sem gengur. Nú er slæm afkoma eftir þetta surnar. En mér dettur bara ekki í hug að kenna slærnri vertíð að öllu Leyti, hún l&r að ví(su í iakana iagi, en hvern- ig er að hægt að ætlast til að mienn afii þeirra tekna á 3 mán- uðum, sem menn þurfa til að iifa ‘á í 9 rnánuði? Það ráð, sem er hér til bjangar, er að lengja vinnutímanni, auka atvinnuna í plássinu, og þá skapast góð af- kioma nrn leið. Atvinnulieysið er9bölvun, slig- andi piiága fyrir hvert þjóðfélag, gróðnanstia alls ills, hefir komið möngu iliu til leiðan og kenxur æf- iniiega þar sienr það er. Það ætti hinum ráðandi mönnum að vera Ijóst. Hjálpið samvinnumönnium á Vopnafirði til að fá tæki til að vinina með, svo þan rí|ki atvinna og iðja, en ekki atvinnu- og iðju- leysi. Loii&nz Karísson, Vopnafirði. Guðspeki- fræðsla. Frú Kristin Matthíasson hefir í hyggju að flytja mánaðarlegn er- indi um undirstöðuatriði guðspek- innar. Fræðslan verður aðallega miðuð við ungt fólk, þó eru aðrir, gem viija taka þátt í námsflokki þessum elnnig vélkomnir. 1. erindið verður flutt annað kvöld stofnaði eftir síðustu bæjanstjórn- ' kl. 8 V* e. h. í húsi Guðspekifé- arkosningar. : iagsins við Ingölfsstræti. 22. , 'I Láhl I I í U SaSffe Sínmandsson sfbfugnr. GUÐJÓN SIGMUNDSSON Guðjón Sigrnundsson, til heim- ilis á Bárugötu 34, Rvík, er 70 ára á miongun. Hann er ves,t- firzknan ættar; fæddur á Ingj- aldssandi við önundarfjörð; af komandi merkriar og stæltrar bændaættar, svo iangt sem rakið verður, og er sú ætt margmienn um Ömundar- og Dým-fjörð'. Um nokkurt árabil rak Guðjón búskap þar í sveit, en gerðist sniemma sjómiaður og fiuttist þá til Fiateyrar við Önundarfjörð, þar sem hann dvaldi því nær 3 tugi ára, ýnrist sem sjómabur (stýrimaður eða skipstjóri) eða verkstjóri, og lagði á flest störf gjörva hönd. Þótti hann frábær dugnaðar- og hagleiiks-maður, við hvaða störf, sem hann fékst, og hvarvetna einn hinin ágætasti fé- lagá, sem hugsast gat. Hedmilá Guðjöns á Flat'eyri var mjög rómað fyiir glaðværð, gest- ílrni og gneiðvikni alla, enda spilti konan þvr ekki, — Svanfríður Jónsdóttir, síðari kona hans, og sú, er fylgt hefir honum mestan hluta æfi hans og enn lifir hjá honum, afbragðs kona á alla lund. Og þedr ,sem áttu því láni að fagna, að vera þar því nær dag- Jegir gi&sltir í því nær 20 ár, munu seint gleyma þeim hjónunr og heimiJi þeiiTa. Og enn er Guðjón eins og fyr, glaður og spaugsam- ur, sívinnandi og sílesandi og sami niie'stá'ian í að aegja smielln- ar sögur og hnittin gamanyrði eins og áður, þegar hann hafði hóp kátra félaga í kringum sig, en var þó oftast miesti æiisla- belgurimn sjálfur. Og áreiðanlega verða þeir margir, sem nú mimn- ast Guðjðns og þeeirra hjóna beggja á þies,su rnerka afmæli hans, fuliir þakklætis og hugari- hlýju, og óska þess af alhug, að æfáikvöldið megi verða þierm báð- um hl.ýtt og notalegt. Og einn af þeim mörgu er undirritaður, sem uú minnist þeirra beggja í hópi liinna allrabeztu, siem hann befir komiist í kynui við á lífsleiðáinni Af fyrra hjónabandi GuÖjónS Jifa 3 börn, tvær dætur og Jón bókari hjá Eimskipafélagi Islands, og ieáin. dóttir af síðana hjóná- bandi. Snorri Sigfússon. KLEIN, Baldorsoðta 14. Simi 3073- i . .■■'..ViT?. : ' . 1.;. f:i! . i ' ', ,í) Eiaar Markan (baryton). Sössgskemtun í Iðnö miðvikudag kl. 8 Vs e. h. Við hljöðfærið ungfrú Elín Anderson. Viðfangsefni eftii beztu innlend og erlend tón- skáld. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 seldir hjá bókaverzlun ' * Sigfúsar Eymundssonar, Bókhlaðan, Lækjargötu, Bristol, Bankastræti .og við innganginn. Hringráseýðilegoingarinnar Eftir IIja Ehrenburg Ég hefi séð margar furðulegar véliar um dagana. Ég hefi, séð Moiigankrana, sem leáka sér aö því að igrípa tröllaukin jánnstykki, og vefstóJa, sem' stöðvast í gangi, ef örmjór þnáður sJitnar. Ég hefi séð vél með jámhendur og ó- sýnileg augu: hún gætir þess má- kvæmiega að cigaretturnar séu 'lagðar kyrfiléga í umbúðirnar og lagar sjálf hinar smávægiJegustu skékkjur. Ég hefi séð vélar, siem voru færar um að dæma uim aldur eggja, um vaxtareiknimg og hljómblæ mannsraddarinnar. Ég e,r Jömgu hættur að furða mig á véJunum. En þó hefi é,g séð eina vé'l, siem kom mér r vertu- legan bobba. Ég skildi ekki strax h:ið dularfulla eðli hennar. Vér gerum hærri kröfur til vélarinnaf en itil mannsins: vélin getur ekki afsakað sig ineð skáldhnei'gðiu lundarfari eða slæmri skapgerð, hún á að Játa stjórnast af skyn- semiinini. Þegar ég loksins hafði sikilið hlutverk þessaraT véiar, var ég ekki í rónmi fyr en ég hafði ákveÖið að helga hen;ni n'okkrar línur, er henni væru samboðniar. piegar nraður segir æfintýrr er það siður að byrja langt aftur í öldum 'Og ég ætla þvr ekki að segja fyrst frá vélinni, heldur Iraf- inu. pað var norlægt haf, þar var oft þoka og á því sigldu þúsundir seglsikipa, sem vom að veiðum. Konurnar í fiskiþ'orpuin- um imeð fram strömdimmi gengn enn þá með hollenzkar húfur að gömium sið. Við það er ekkert að athuga — hafið var líka hol- lenzkt og sjómennirmir veiddu boJlenzka síld, sem mieð réttu er talin herramanns matur. Auk þass reyktu sjómennirmir úr krit- arpípum og notuðu reiiðhjól, þeg- ar þeir þurftu að fara eitthvaö. Þieir Jitu umbætur nýja tíimams hornauga, en létu sig dreyma um, bffla. Þeir voru sanrnir og réttir synir þjóðar sinnar, framtaks- samir iedins og Sir Henry Dieter- ding og hægfara eins og vind- myl I urnar. Auðvitað væri eðilileg- ast að vindmyllurnarværu borfnar fyrir löngu, en í Hollandi er til „félag til að vernda viindmyllurn- ar“. Tilvena vindmyllu í grend við Alkrnaar er mikiu betur vernd- uð heldur ,en tilvera ungs frum- byggja í hiollenzkri nýlendu. — Neii, það vofðá engin hætta yfir vindmyllunum. Hugsanir fólksinis snérust unr Iiafið, HoJlaind er Jand sáðvenjanna og framfaranina. Hol- lendingar eru vanir að heyja bar- áttn við hafrð og þeir vildu ekki láta sér nægja endunninningar um forna frægð. Þannig kom upp áætlunin um að þurka Suðursjó- injn. Nákvæmir útneikniingar voru gerðir um, hvað marga haktara væri; hægt að þurka og hvensu margar sildir myndu farast. Þ®tta- sýndi sig að vera gróðavæniiegt fyrirtæld og nú var liði fylkt á rnóti hafiinu. Blað stjórnar- fliokksims, sem er svo hæverskur að 'kalla sig „andstöðuflokk bylt- iniga, og stjórnley&iis“, gaf út svo- felda yfi:rJýsán.gu. „Við skulum sýna heiminumi, að sé 5 ára á- ætlunin framkvæmanleg, er það á meðal siðmentaðrar þjóðar, ein ekki í Jandi hins trylta skríls.“ Til að þurleggja hafið voriu mot- aðar margar íurðulegar vélar, en ckki voru þaö þær, siem saga iníln á að snúast u;m. ÖJJu hafði venið ráð fyri,r gert: vmnukostn- aðinum, fegurð hinnahvítuimyJlu- vængja, meira að segja vernd- un hins þjóðlega höfuðfatnaðar. Stjórn'endur verksins lröfðu fyrir framan sig dyngjur af skjölu.m og ógrynni af tölum. En einm góð- an veðurdag bættist ný tala í hóp'inn: það kom í Ijós ,að í kornhlöðunx heim.sins lágu 630- 000000 BusheLs af korni, sem griotnaði niður, af því að ekki var; hægt að fá neinn til að kaupa það. — Nú er koTnið ekki nein húfa, sem óttast þarf dutlunga tíiskunnar; um allan ixeim og á ölJum timiumi er það lífsnauðisyn. En mennirnir reyndust heimskari en vélarnar: útreikningar þeirra voru skakkir. Ár eftir ár héldu þieir sífelt áfram að sá mieiru og rneiru koTm — i Kalnada í Argient- tínu og í Ástralíú. Byrgðirniar uk- ust. Verðiö fél.I - Bændurnir fóru á höfuðið. Á fyrstu landspildunni, er tek- ist hafði að þurka, hélt hol]'enzku.r pnestur þakkarguðsþjónustu. „Guð, láttu kornið spretta." Hand- an við úthafið bles.suðu aðrir prestar yfir báli; það voru eiikij eJdtilbeiðendur; þeir bl'esisuðu eldinn eingöngu wgna þess, að alt of mikið var til af hveiti í beiminum ; það var brýn nauðsyn að eyðileggja það' siem allra fyrst. En í Hollandi var sáð hveiti i j’örðina, er hrifin hafði verið úr klióm ægis. Hvað annað áttu hinir starfsömu Hol lendinigar líka að gera ? Ekki gátu þeir Játið hafið flæða yfir akrana á ný? Þ'öir feiáðu, en í hjarta sínu óskuðu þeir að uppskeran yrði lítil. Upp- skeran var góð. Þá fóru þeir að brjóta heilann um hvemig hægt væri að eyðileggja kornið. — Þegar hinir lærðu hagfræðingar segja, að alt of mikið sé til af korini í heiminum, ber ekki að slrilja það alt of bókstaflega. Ekk- ert væri hægara en að finna nógu marigar sterkar tiennur og tóma magia, til að koma fyrir allri þess- ari offramleiðslu. Því þó að byrgðirniar í kornhlöðunum hafi aukist fijótt, þá óx þó tala atvininuleysingja og þurfamanraa ínun hraðar. ÓteJjandi Kínverjar vom að því konmir að hrynja nið- ur af hunigri.’ En það heyrir undi'i' mannfræðinia eða öllu heldur til- finningarnar. Kauphallirnar l,ækk- uðu konnverðið. Banltar fóru á lröfuðið. Bændurnir urðu þung- búnir á svipinn. Á alþjóðafundi i Róm ræddu fulltrúar 46 landa um að skipuleggja ónýtingu konnBÍnis. Eosiin er rauður vökvi. Stjórn- málamömiúnum datt það snjall- ræðú í hug, að gera kornið ó- hæft til manneldis með því að bella í það eosi'n. ,Þeir vildu hækka kornverðið; kornið var hægt að nota sem skepnufóður. Það var stórkostleg franrför á sviði 'kviikfjárræktarinnar, en þesBii sa; a um korrjLð er bara ens koniar fonnáli að æfintýrinu, — sjálft æiintýrið' kernur rétt bráðum. Allar kýr heims,in.s fóru sem sé að hámja í sig afbnagðs hveiti, „MamÍtoba“ ieða „Badetta“, og gáfu nú stórum meiri nyt en áður. Or mjólkinni var búið til smjör. Auk þjess gæddi mannfólkið sér á ljúffengri nautasteik. Það leit út fyrin, að hér hefði fundist heppiJieg lausn, ef til viil ekki fyrir kýrnar, en a. m. k. fyriit fóJUjið. En aftur komu tölurmar með sJiettireltuskap sinn og hér verð ég að líta sem snöggvast á hina dularfullu eigiinleika þess.ara taina. Enn þá eiin taia kom sem reið- arslag frá himnum ofan: Það var al.t of mikið af nautgripum, of mikið af kúm, uxum, kálfum. — Áður fyr fengust Danir við kornr rækt. Þeir vom svo skynsamir að draga saman seglln í tæka tíð : Þierr sáu fram á, að þerr myndu ekki geta staðist samkeppnina við Aimerífcu. í Ameríku er ógrynni af óræktuðu iandi, en Danir búa á litlum eyjum. Þeir gátu efnast með iðjusiemr og kynbótum. ÞeiT tóku mú að ala upp nautfénað og svfflx. Þeir náðu takmarfci s|nu: í him- um miskunnarlausa, stormum- ædda heimi, Jeit út fyrir að Dan- nrörk væri gleðileg undantekning, yndisleg iítil eyja, lítið hvítmáflað hús undir skuggasæJum lindi- trjám. Bændurnir drukku oock- tail og óku í bílum. Maður gat átt von á að þeir færu að venja sig á ikampaví|n.sdrykkju og ferða- lög í Utlum fiugvéiurn. (Frh.) i i , f ; 1 1 - I. i Armbantísúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Hapaldar Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.