Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 25
en Frökkum nægði [»a8 ekki, lieldur kröfSnst þeir fiess að hanti væri gjörður útlagi, og sendu þegar 20 þúsundir hermanna á landaraærin i náud viS Genf. Sveissar töku úöar aS búast til varnar og spörðu ekkðrt, en á öudverðum Októberinánuði fór Loðvík Napóleon yfir til Englands og hefir liann haldið til í Lundúnura síðan. Sveissar rituðu iiú Frökkum bréf, og kvörtuðu rajög undan fjand- skap þeim er þeir hefðu sýnt sér áðurenn málið var til lykta leiðt; Frakkar svöruðu því, aÖ nú ætluðu þeir ekki að géra Sveissum neitt illt er Loðviki væri visað á bug, en hótuðu því jafnframt að gjöra út herlið aptur, ef liann léti pokkurn- tima frainar fvrirberast á Sveissalandi. I miðjum Oktober létu Frakkar herliðið snúa heim aptur, og buðu hertogannm að skila þvi til Sveissa, að þeir væru uú sættir heiluin sáttum úr því Loðvík væri farinn, og væru nú sem fyrr miklir vinir Sveissa; þegar Sveissar vóru búnir að fá boðin, dreifðu þeir liði sinu og höfðu siðastan fund ineð sér 16da dag Októbers, var þá upplesin friðarskrá Frakka og urðu þau endalok inálsins. Til herbúnaðar Sveissa höfðu geingið hérumbil 500 þúsundir Fránka, samt þótti öllum hinum bestu mönnuin ekki ofmikið tii kostað, þar sem um var að gjöra tign og virðingu þjóðarinnar, og kváðu þeir hvörttveggja hafa vagsið af málinu og þjóðar-tilfiiininguna hafa glæðst eigi lítið, enda mæla það allir að Frakkar mundu hafa komið Genfarborg óvörum og tekið hana, ef Sveissar hefðu eigi svo skjntt viðbrugðið og sýnt svo mik- inn hug af sér er þeir gjörðu og ætla menn það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.