Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 27
reka aS sro væri gjört. Konúngsefni Prussa keypti ser / fyrra höll er stendnr á Capitolio í Rómaborg og ncfnist Caffarelli, en jafnskjótt og páfl fretti þaö, ónýtti hann kanpið og bar þaS í vængin að hann hefði áskitið sör forkaupsrðtt ef höUIn irði seld, og galdt hann þegar aptur ffe það er konúngsefni var búinn að láta fyrir hana; allir eru á einu máli að páfí hafl gjört þetta af fjandskap við Prussakonúng. Hertoginn í Lúcca hefir bannað páfa í lagaboði að veita viðurhaldsffe af tekjum biskupsstólsins i Lucca, sem eru miklar, og þótti páfa þetta liinn vesti snoppúngur. Um leið og Búnsen sendiboði Priissakonúngs fór alfari úr Rómaborg í fyrra sýndi hann páfa og ráðgjöf- um hans kardinálunum nokkra skorinorða seðla frá Prussakonúngi, og var það helsta efni þeirra, að það væri ekki páfanum að þakka, að hinir pápisku þegnar konúngs liefðu farið fram með spekt en eigi óeirðum, heldur væri það að þakka Iilýðni sjálfra þeirra við lögin og konúngshollustu, en að svo búnu gæti konúngur ekki gðfið erkibisknpi heimfararleyfi til Kölnar. Ferdinand konúngur í Neapólisríki hefir lika gjörst til að ángra páfa árið sem leið; hann sendi del Carreta ,,Marquis” til Rómaborgar raeð þau skilaboð, að nú vildi hann tafarlaust slá eign sinni á furstadæmið Ðenevent, og hafði hann leingi krafist þess áður; páfi reidd- ist þessu mjög og þrcrneitaði að láta af hendi furstadæmið og er mælt að hann liafi svarað æði drembilega, en hann reiddi sig á liðveitslu Frakka ef i Iiart kæmi, þareð Ferdínand konúugur hefir gjört margt ósæmilega til þeirra; ekki er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.