Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 4
 essnin má\ Tarzan og hvita stúlkan* Frainhald af Tarzan-mynd- inni göðkunnu, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. Myndin bönnuð börnum inn- an 10 ára. í Iðnó i kvöld kl, 8. M i. • i Hinninnarsýnino um Ludvig Holberg Ræða (Vilhj. Þ. Gislason), leikin Overture. Forleikur eftir Þorstein Gíslason, síðan sýnig á Jeppa á FjallL Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 8 til Kaup> mannahafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn.) Farþegar sæki farseðla i dag. Fylgibréf yfir vðrur komi í dag. Sbipaafgrelðsia Jes Zimsen Tryggv igötu. Simi 3025. Dekameron. Siðasta útgáfa af Dekameron, sem gefin var út í tilefni af 600 ára afmæli skáldsins. Verkið er prýtt 128 myndum eftir frum- útgáfu er nú loks komin, pó að eins fá ein eintök, verð að eins kr. 6,00. Einnig höfum við fengið 100 ára hátiðarútgáfu af Casanovas Galante Eventyr, prýdd fjölda mynda verð að eins kr. 6,00. Mikið af nýjum bókum fengum við með síðustu ferð svo sem: alls konar skáldsögur eins og til dæmis ca. 200 mismunandi leynilögreglu og indíánasögur, sem kosta frá 20—35 aura bók- in. Biðjið um ókeypis verðskrá yf- ir bækur send hvert sem er. Bóksalan, Vatnstig 4. P. 0. Box 144. Opið frá 2—7 e. m. Morgunblaðið vikar Játnum mannf úr stððu. MiOiriguinblaðið birtir í miorguln langt mál um burtrýnting opiin- berm starfsmanina. Telur það upp fjölda manna, sein eigi að víkja úr stöðum sín- um innan skams og niefnir meðal jredrra Böðvar Sigurðsson bréf- hirðiingamann íViogatungu íBorg- arfjarðarsýslu. Maður piessi er látinn fyrir einiu ári, að því er Alpýðublaðinu var skýrt frá í morgun, og verðúr hionum pví ekM viikið úr embætti — af öðrum en Morgunbiaðiinu. Bnnfriemur segir blaðið, að Ric- hard Torfason muni verða að fara úr stöðu sinni. En hann varð að láta af rdtarastöðu í Landsbank- anum á síðastliðnum vetri vegna alduris en er nú upp á tímakaup, hjá krieppulánasjóði. Við Jauslegan yfirlestur á pess- ari gamalmennaskrá Morgun- blaðsins má ie;nnig sjá nöfln ýmsra annara manna, sem ýmist eru fariuir úr stöðum sínum, eða hafa aðra menn til að gegna pieim fyrir sig, bæði vegna andlegra og lfk- amlegrar vanheiisu. FJÁRLÖGIN. (Frh. af 1. siðu.) 150 000 kr. lán til að breyta eldrá Jánum í hagkvæmari lán. Að ábyrgjast fyrir Neskaupstað alt að 30 pús. kr. viðbótarlán til síldarvierksmiðjunnar á Norðfirði. Að ábyrgjast fyrir Hríseyjar- hrepp, gegn lendurábyrgð Eyja- fjarðarsýslu, alt ,að 10 þús. krk lán til vatnsveitu, gegn pví, að jarðskjálftasjóður leggi fram alt að sömu upphæð. Að ábyrgjast fyrir Austur- Húnavatnssýslu, vegna rafveitu á Blönduósi, alt að 60 pús. kr, ) Að ábyrgjast fyrir Sauðárkróks- hrepp, vegna rafveitu, 40 pús. kr>, gegn bakábyrgð Skagafjarðaiv sýs,lu.“ Ofiplr farast i vatnsflóði. OSLO í gærkveldi. (FB.) Aðfamnótt laugardags sprakk stifla nálægt Saustadfussenafl- stöðinni, Bergen, Lofoten, og er stöð pessi, nýsmiðuð. pegar stífl- an sprakk var krafturinn á vatn- inu svo mikill, að ekkert stóðöt fyrir, og tók stöðána, gripahús og annað útihús og reif með sér og æddi pví næst vatnsflóðiö ni’ö- ur dalinn og reif með sér svo mörgum simálestum sliifti af grjóti og mold og dreifðist út um allar jarðir, en nokkrar skepnur, sem úti voru, fórtust. — Að eins mánuður var liðinn frá pví stöðin var opnuð. Minning Holbergs á Norðnrlðndam OSLO í gærkveldi, (FB.) 1 dag eru haldnar minningarhá- tíðir í OsJo og Bergen í tdlefnii piess, að liðin eru 250 ár frá því Ludvig Holberg fæddist. Sýniing- ar á leikrátum hans fara fralm í báðum borgunúm. 1 minningar- hlátijðinnii í Bergen verður ólafur ríkiserfingi og Martha krónprins- essa pátttakandi og Mowinékeil forsætisráðherra. — Sýning verð- ur oig hal din í tileíni hátíðarinnar f Gamle Teatrlet í Bergen. ÞYBDBUB PRIÐJUDAGINN 4. DES. 1934. Happdrætti Háskólans Dreglð verðnr i sið-* asta flokki 10« og 11, des. ISIÐASTA drætti Happdrætt- ;iis Háskólans verður dregið 10. og 11. pessa mánaðar, eða næstkomandi mánudag ogpriðju- dag. Dregnir verða út 2 j) úsund vinningar, samtals kr. 448 900 kr- Vinuinigamir eru: Einú á 50 þús- und krónur, einn. á 25 púsun’d krónur, teinn á 20 píisund krónui’, einn á 10 púsund krónur, tveir á 5 púsund krónur, fintm á 2 púsund krónur, 50 á 1 púsun’d krónur, 100 á 500 krónur, 400 á 200 kr. og 1439 á 100 krónur. Hver rniði af 12,5 rniðum fær vinninig. Eftir nýjárið hefst önnur um- ferð, og verður fyrsta sinni dreg- ið 10. marz. Happdrættinu hefir gengiö mjög vel. 20 púsund ár í Sing Sing bejtir kvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir fyrsta sinni í kvöld. Kvik- myndin er búin út af forstjóra hins alræmda Sing-Sing fangelsis í Amieríku og lýsir lífi og æfi- kjöram hinna 200 fanga, sem þar dvelja og eiga að dvelja par í samtals 20 púsund ár. Trésmiðafélag Reykjavíkur hieldur 35 ára afmælisfagnað sinn með sameiginilegu borðhaldi að Hótel Borg næstkomandi laugardag, og hefst hátíðjn kl. 71/2. Kvennadeild Slysavarnafélagsins iheldur danzleik í Oddfellow- húsinu í kvöld kl. 9. f>etta er sfðasti danzleikur félagsins á pessu ári. Guðspekifræðsla. Frú Kriistin Matthíasson ætlar að flytja erindi um undiústöðu- atriði iguðspekinnar. Fyrsta erind- ið verður flutt annað kvöld í guðíspekihúsinu kl. 8V2- Leikfélag Reykjavíkur ibeldur minnmgansýmngu um Hiolberg í kvöld í Iðnó. Hjónaefni. Nýltþga hafa opinherað trúlofun sína ungfrú Erjka Jónssion, dótt- ir Péturs Jónssionar ópierusöngv- ara, og Hendrik Sveinss'on, Björtesonar sendiherra. Farfuglafundur. verður í kvöld í Kauppings- salnum öig befst kl. 9. í R. befir stofnað fimleikafliokk fyr- ir kanla og unglinga, og befir hann æfingar á þrjðjudags- og föstudags-kvöldum kl. 6. f>átt- jaka í f loldrnum kostar 2 krónur. Hiejltt og kalt bað fylgir. Berklavarnir. Undanfarin kvöld hafa nokkrjr fyrirllieptrar verið fluttir í útva|rp- ið um berklavarnir, og hafa hinir kunnugustu og sérfróðustu menn flutt pá. í kvöld kl. 20,30 flytur Sigurður Sigurðsson læknir er- indi, og stendur ]>að í 20 mínútur, en síðan tala peir saman um berklavamir Vilhj. p. Gíslason og Maginús Péturssion héraðslæknir. Erindi pessi hafa öll verið góð og verið fylgt með mikilli athyglij af útvarpshlustendxun. I DAG' Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, simi 3251. Næturvörður er í nótt í Reykja- vlkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 0 st. Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshaii, á norö-austurrleið. Háprýstisvæði fyrjr sunnan ísland. Otlit: Vax- andi sunnan og suð-vestan átt. píðviðri. OTVARPIÐ: 15: Veðurfflegnir. 19: Tón.Ledkar. 19,10: Veður f rjegnir. 19,20: Þingfréttir. 20: Fréttár. 20,30: Erindi: Berklavarnir, VI: Berklasmitun (Sigurður Sig- ufðsson iækni’r). 20,50: Samtai: Berklavarnir, VII: <Vjilhj. Þ. Gíslason — Magnús PéturiSBion héraðslæknir). 21,15: TónLeikar: a) Rich. Strauss: Fiðlluisónata í Es-dúr (H. Ste- paniek og dr. Mixa). b) Gramm- ófónm: Menzk lög. c) Danzlög. Glímufélagið Ármann heldur skemtifund í Iðinó (uppiJ anniað kvöld kl. 9. Þar verða af- hemt verðilaun frá sundmótum í sumar, eimnig verður upplestur, kaffidrykkjai o. fl. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn. Þjóðkirkjusöfnuðurínn í Hafnarfirði mimtist 20 ára a.f- mælis síns. í kirkjunni á sunnu- daginm. Kirkjan var reist árið 1914 og v|gð í dies. sama ár. Fram að þieim tííma hö-fðu Hafnfirðingar sótt kirkju fram að görðum. Minningarathöfnin hófst með guðfeþjómustu í kirkjunni kl. 5. Sókmarpriesturimn, séra Garð'ar Þohsteinssion, steig í stóJinn. Um kvöldið var samsæri í Góðtelmpl- arahúsinu. Sátu pað á annað hundrað safnaðarmaúna og gesta. Meðal peirra voru dr. Jón biskup Helgason og séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur. Unidir borðum vora ræður fiuttar og kvartett söng. Ahugi er mikiil í söfnuðdn- um. Er par starfándi kvenfélag, sem hefir beitt sér fyrir pvi að prýða kirkjuna, og karimienn í söfnuðinum eru nú að stofn-a með sér brgeðraféJag. Hæstaréttardómur var kveðinm uppi í gæfr í máii valdstjórnarinnar gegn biistjóra í ÁrniessýsJu fyrir ölvun. UndiiTétt- ur hafði dæmt bíjstjórann til að miissa ökuleyfið í fjóra mánuði. Hann var sýknaður í Hæstarétti. Málavextjr eru þannig, að 21. sept. 1933 var bílstjóri piessi á lieiið frá Stokkseyri upp í Laind- réttir. Hjálpaði hann á leáðinini bílum, sem fastir höfðu orðiö í sandbJieytu, og lemti í vosbúð. Sagðdst hann hafa drukkið áfengii til áð halda á sér hita. Tók Hæsti- réttur ástæðurnar gildar ogsýkn- aðá manminm. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill hélt fuind í gærkveidi, og sóttu hann um 70 bifreiðastjórar. Voru þar sampyktar ýmsar tii- lögur, jog var ein peirra um að bifheiðastjórum væri óheiimdlt að taka bifreiðar á leigu nema m|eðj sampykki Stjórnar Hreyfils. Brakoll, tooiaskip Haraldiar Böðvajíssionar á Akranesi, affermdi í gær 600 smáliesitir af vörium. Sex bátar ré'ru í gær frá Akranesi og fisk- uðu al.ls 18 smáliestir. Aflinn er Jagður í togarann Sindra og ís- varinn ti.l útflutnings. Nýlr kaupendnr, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis pað, sem út er komíð af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Skautasvell var sópað á Tjörninmi í gær. Sáust nokkrir par á skautum. Svelliö ier sjaldan gott, þegar sóp- að er. 5 litra af „landa“ fann .lögreglan í gær við hús- rannsókn hjá Gísia KoniráðB'syni í. Kinkjutorgi 4. Var iandinn geymduir í kiistu í leldhúsinu. 50 ára er á moijgun húsfrú HóimMður Pálsdóttir, Urðarstíg 11. Lítiðfiskirí letr* um pessar mundir í Sand- gieröi, og hafa bátar pó róið. Farpegar mieð „Dettifoss" tii Hull og Hamborgar: Mr. & Mrs.. Gorman, Mr. Roseberry, Geir H. Zoega, Sighvatur Brynjólfssion, Óskar Bjamasion, Jón Dagssson -og frú, Sigríður Gissurardóttir, Mr. Lam- by, Frjtz VogJer, Willy Vestrup, Óskar Jónsson, Ásta Jónsdóttir, Jóhanna Sigmundsd., Þiorgerður Jónsdóttir, Steinunn Jónsdlóttir, Sigurbjörg Guðjónsd. Dagblaðið Vísir hefir sagt upp öJlum innheimtu- mönnum sínlum. Meða.l peirra cr eimn maður, s-em hefir stiarfað við innheimtu hjá i)laöin.u í 13 ár, og anmar befir fyrir stórri •fjö.iskýidu að sjá. Er sagt að innheimtu- mönnunum hafi verið sagt uþp i þeim tiligangi að fá aðra mienn fyriir enn iægri Jaun en hiinir höfð|u. Þannig reynir petta blað, sem þó ier enn keypt af nokkrr um verkamönnum, að færa sér í nyt atvinnuleysið og bágar á- stæður fóJks. Nýfa Bfó HO 20000 ár í Sing Sing. Stórfengleg amerískúaÞ og söngvatcn-kvikmynd/sam- in af forstjóra Sing Sing fangelsisins í Bandaríkjun- um og sýnir æfi og örlög hinna 200 fanga, sem inni- luktir eru, og sem refsi- tími samtals eru 20 000 ár. Aðalhlutverkin leika: Spencer Tracy, Bette Davis. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Konungsmorðið í Marseille. Skipafréttir. Guilfoss er í Höfn. Goðafioss er í Huil. Dettifoss er í Vest- miannaeyjum. Brúarfoss fer vestur og iniorðuri kl. 10 í kvöld. Auka- hafinjr; Sauðárkrókur og Súganda- fjörður. Lagarfoss er á Jeáð tii Kópaskers frá Húsavík- SeJfoss er á lieið tii Oslo. Driottniingiin fer aninað kvöld kl. 8. Höfnin. iÞýzkur togari komf í morg'un að1 sækja kol og vistir. Dettifoss og Selfoss fóru í gærkveldi. Hjónaefni. Nýlega hafa op'inbanað trúlofun síma ungfrú Kristíin Elíasdóttir, Vesturg. 51 B, og Jóhann Þortáks- son véiasmiður, Nýlendugötu 22. F.U. J. ,í I Ltl. L I . ! í F.U. J. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Skjaldbreið — fimtud. 6. p. m. og hefst kl. 8 Va e. h. Félagar fjölmennið! Stiórnin. Karlmannaskór í fjölbreyttu úrvaii. Verð við ailra hæfi. Skóriua, Laugavegi 6. Blóm & Ávextlr, Hafnarstrœti 5« Jólakaktusar í blóma koma daglega til jóla. Jólaserviettur og renningar í miklu úrvali. Jóla- greinar og ýmsar jólavörur koma 9. desember. KápMin, Langavegi 35. Fallegar vetrarkápur saumaðar eftir nýjustu tízku, einnig fallegir úlsterar. Verð við allra hæfi. Ávalt fyrirliggjandi kápuefni, úlsterefni og astrakan. Sigurðnr Gnðmnndsson, Sími 4278.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.