Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 4
fí Eiiii [iegar so er lítill orÖimi atkvæðainunuriim, niun þess ekkji lángt aÖ bíða, aö þeír verði ofan á, sem betra hafa málstaðinu , so eítthvað verði að gjört. — I flestöllum hinum ríkjunum, bæði í norðurhluta og suðurhluta Vesturálfunnar, hafa verið óeírðir, og ríkjin víða hvar átt í ófriði livurt við anuað. — [>ess var gjetið í firra að fjandskapur hefði verið milli Frakka og Mejico manna; enn í firra vor komust sættir á raeð þeím, firir milliganngu Breta, og urðu Mejicomeun að borga Frökkum 600000 spesíur í óinakslauu, enn Frakkar Ijetu aptur lausan kastalanu í Ljloahorg. Meðan á ófriðnum stóð við Frakka, bar ekkji so mikjið á ósamlindi því, sein verið hefir um lirið rnilli flokk- anna í Mejico. Enn þegar eptár sáttargjörðina reís upp sá flokkurinn, er meiin kalla sambanz- flokk {Fœderalister), ogsöfnuðu liði; enn þeír hjetu Mejas og Urreas, sem firir þeím voru. j>á var nibiíið að gjöra St. Anna aptur að höfuðsmaiiui, og fer hann og annar hersliöfðíngi, er Valencia hjet, ineð her á raóti þeim, og höfðu fullkomiiin sigur. Mejas var handtekjinu og skotinn, enn Urreas flíði til Tampicohorgnr, og hjóst til varn- ar. Bustamente lieítir liershöfðíiigji Afejic'omanna, og ræður liann þar einna mestu, að St. Anna frá teknum; haun var sendur með her til Tam- /ncoborgar, og tókst honum loksins að vinna borg- jina. Síðan var kjirrt um stiind,.að kalla raátti; enn bráðum fór að bera á óeirðum aptur, sem ekkji voru sefaðar þegar seínast til frjettist. Ekkji vilja Me/icoraenn enn þá kannast við, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.