Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 6
8 að ríkji hans niindi eíöast; eun hann sendi bróð- ur sinn móti uppreístarinönnunum, og hafði full- dn sigur. það.bar til í Góðviðruborg 27da dag júnimán., að liópur af skrilnum brauzt inní hús það, er ráðherrarnir höfðu í sainkomur sínar, og drap forsetann og son lians og fleiri menn aðra. Halda menn að Jtosa hafi verið raldur að þessu, því efngjin gángskör var gjörð eptir að ná óbóta- mönnunum. I (lBrasilíu” hefir margt gjeíngjið á trjefót- um. Flestöll skattlöndin hafa gjört uppreist móti kjeisaranum, og lieflr hann ekkji haft nóg lið til að senda móti þeim; þó liefir tekjizt að bæla nið- ur óeírðirnar sumstaðar, enn samt raá það heíta, að þar sje enn allt í uppnámi. A „Fal kl anze í u m ,” austan til við suður- skaga Vesturálfu, ætla Bretar að fara að stofna nilendu, og hafa margjir rikjismenn á Einglaudi kjeipt þar lönd. þar er liin bezta selveiði; og er það selakjin miklu mikra á hár, eun aðrir selir. Nílenda þessi gjetur og orðið Bretnm þörf að því leíti, að skjip þeirra, sem ætla firir Horn á Vest- urálfu, og livalveíðaskjip gjeta tekjið þar niau forða, þegar þeím liggur á. I austur frá eíum þessum, fundust firir mörgum árum smáefar þær, er Sóiarroðsefar (Aurora-tiar) voru kallaðar} eíngji sá, er síðan fór að l^íta þeírra, varð var við þær, enn skjip tindust optsinnis i þeim höfum. Nú • hafa þær fundizt aptur árið sem leið. Frá SuðurhaísáIfu. Frá blökkumönnum þeím, er biggja Suður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.