Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 11
13 . þeím Elliot herskji|>sforíngja, sena er umsjrtnar- maðnr Breta viÖ Kjinland, og Lin, landstjóra kjeísarans; skjildi ensknni skjipnm leíft aö afferma varníng sinn viö Chumpy, sem liggur utanvert viö hiifnina i Canton, enn kjínverskjir herinenn sjá nm að ekkji væri svefnlifjar á skjipunum; ekkji skjildi heldur ininnast á víg hins kjinverska manns, firr enn svör kjæmu frá Einglandi. Margjir enskjir knupinenn fóru [>á til Macao; eiru [>egar minnst vonuin varði Ijet Lin reka [>á alla bnrtu, og hót- aöi að láta breuna allt fje Breta, ef þeír Ijetu ekkji þegar lunsan þann er vígið hafði iinnið. |>egar Elliot frjetti þetta, fór hann með 2 herskjip til Chumpy; komu [>á 2!) herbátar Kjínverja og flikkt- ust utan um hann. Tóku þá Bretar að skjóta á bátana, og eiddust þar 5 bátar, enn eínn flaug í lopt upp; 200 manns fjellu þar af Kjínverjuin, aðrir seígja 000. Eptir það hættu Bretar skot- hriðinui, og seígja menn, að þeír hefðu gjetað eítt ölium bátunum hefðu þeír viljað. Nú á að senda fleíri herskjip frá Einglandi austur til Kjinlanz, og reina til að þraungva Kjínverjum til að veíta Bret- um aptur verzliinarleífi. Rikji Breta á Indlandi er nú orðið so raikjið, að það nær ifir raestallt Indland vestan ár, og þar að auk ifir nokkurn hluta þess austan ár. A eignum Breta eru meír enn 80 milíónir manua, og þar á ofan eru margjir höfðíngjar þeím skatt- gjildir. þ>að má nærri gjeta, að í so víðlendu ríkji, sem Bretar hafa brotið undir sig á ímsan hátt, muni ekkji allir una vel ifirráðum þeírra, euda ber þess og raun vilni, því allt af eru höfðingjarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.