Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 15
17 enn síðastur J<5n Keane. A ve/ginnni erskarðþað er Bolan heítir, og er þar so gott til varnar, að ervitt mundi Bretum hafa veítt að komast ifir það, liefði þar verið lið firir. I birjuu apríls kom her- inn til Kandahars, og var þá Sudscha þegar gjörð- ur að konúngji í því ríkji. þaðan fóru Bretar seinast i mairaánuði, og komu 21ta «lag júlimán- aðar að Gasjii, sem er eitthvurt hið rarabiggðasta vígi í allri Austurálfu. Var þá Jón Keane firir liðinu. I viginu voru 3500 af liinum hraustustu hermöniiiiiii ttAfghana”, og firir þeím Mahomed Hyder, sonur Dost Mahomeds. 23ja dag júlimán. sncmma morguns rjeðnst Bretar á vígið, og sóttu so hraustlega fram, að þeír náðu því á hálfum þriðja tima, og sindu þó kastalamenn ágjæta vörn; voru þá fallnir 500 af „Afghönum,” enn hinir voru liandteknir. þikjir þetta liið frægasta afreksverk. Af Bretuin fjellu 200 manns. Mahomed konúng- ur var með ineigiiiherinii skammt í burt, og snír nú 1 móti Bretum; enn freguin um sigurinn skaut ltAfghönum” slikum skjelk í bríngu, að þeír tóku að lilaupa burt frá honum, hvur i kapp við annau. Að litlum tima liðnum liafði hann ekkji cptir nema 300 riddara, og flíði hann þá, og skjildi eptir fallbissur sínar og allan herbúnað. Bretar hjeldu liðinu til Kabuls, og var þeím eíngjin mótstaða gjörð, og 7da dag ágústmán. ríður Sudscha ul Mulk með mikjilli dírð inní itKabuls’’-borg, erher- flokkar Breta höfðu unnið handa honum nokkrum dögum áðnr. Eptir þetta snjeri meiginhluti liðsins aptur heimleiðis; þó voru 1300 manua sendir móti Mir Mehrab, sem var konúngiir í Belud- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.