Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 17
19 inn. Hann ræður nú ifir Ecjiptalandi i SuÖnr- álfu, Nul/ien, Sennuar, Kordofan, Varfur, ognokkr- um liluta af Abyssinia, — enn í Austurálfu ifir Sirlandi og Adana, og nokkrutn lanzálfum á Serk- landi (Arabia): eín af [teím er skagi sá, er Sinai- fjall stendur á; önnur Hedschas, þar sem eru borjrjirnar helgu, Mekl;a og Medina; þriSja Ye- men (Serkland hiS farsæla); þar eíga Bretar borg þá er Aden heitir; fjórSa Nedsched, er „Wechab- ítar” biggja, og fiinmta Lascha. j)araSaukji ræSur hann ifir Krítareí í Grikklanzhafi. Ali jarl hefir firir skömmu síSan lagt nndirsig nokknS af hjer- öSum þeím, er talin voru á Serklandi. Kurdschid heítir eínn af jörlum hans; hann hefir áSur veriS þræll Ala, enn komst upp smámsaman, og átti haíin aS verja e'ígnir Ala á NorSur-Serklandi, og vernda vegfarendur miili Damascus og Meditia, og (lSaffran”-dalinn milli Medina og Mecca. Ilann fór meS her raanns inní Nedsched undir því ifir- skjini, aS veíta þar höfSíngja efnum, er átti í ófriSi viS ættíngja sinn, og settist um Delenis- borg og vann haua. Eptir þaS var lioiium lítil mótstaSa gjörS, og hjelt hann áfram niSur til PersafjarSar, og vann borg þá er Elkabit heitir. I Nedsched eru miklar eíSimerkur, og búa þar liraustir og fjölmennir þjó&flokkar, sein Ala verSur ekkji hægt aS þranngva til hlíSni viS sig. Ibra- him jarl hiim íngri, sem er annar hershöfSíngji Ala, lagSi undir sig Serkland hiS farsæla áriS sem leíS. BauS hann first höfSíngja eínum, er vildi verja honum landiS, til sáttarstefnu, og Ijet so mirSa hanii. SíSan vann hann höfuSborgjina, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.