Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 28
30 « aörir lærðir menn á Italía ætluðu í hausti var aðeíga fund í Pisa; enn þegar ppfinn frjetti það, bannaði hann öllum lærðum mönnum i sínu ríkji, að koma á þann fund, eða að skrifast á við nokkurn sem þángað kjæmi. Sama gjörði og konúngurinn í Ní- borgarríkji (Neapel). — Ekkji eru enn þá með öllu útkljáðar deílur þær, sem Skjírnir gat um í firra, að risið liefðu milli páfans og prússakon- úngs; og i vetur lá við gjálft, að Loðvík frakka- konúngur mindi stiggjast við páfann, er hann veítti gúðar viðtökur hertoganum af Bordeaux, sem vikjið hafði á Iaun úr Austurríkji til Róma- borgar; og flikktust þar til hans áhángendur lians frakkneskjir. — |>að er nú ærið lángt síðan, að tala heílagra manna hefir verið aukjin, þángað til f vori var, að 5 voru gjörðir helgjir i Rúmaborg. þ>að fúr fram í Pjeturskirkju með mikjilli dírð; páfinn stúð sjálfur firir altarinu, og við staddir voru af andlegrar stjettar mönnum31 „kardínálar,’’ 116 biskupar og mikjill fjöldi annarra klerka. Mun þetta einkum hafa verið gjört til að auka álit á heílagleík páfans, sem farið er að mínka í Rúma- borg, þú það aukjist sumstaðar út í frá; áður voru allir vanir að falla á knje i Rúinaborg, þegar páf- inn fúr fram hjá, enn nú er sagt að það gjöri ekkji aðrir enn kjerlíngar, hermenn og strákar, . enn aðrir takji varla ofan. Páfinn hefir verið las- inn af átumeíni um stund, enn er nú orðinn heill a'ptur. Fesch „kardínáli” dú i Rúmaborg í firra; hann var múðurbrúðir Napoleons kjeisara, og arf- leiddi Jóseph brúður hans, sem um stund var kon- úngur á Spáni, að inestöllum eignum sinum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.