Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 37
39 óskammfeílni og grimmd, enn nokkurntíma áöur. |>eír liafa síöan sökkt hvurju þræla skjipi 1(Portú- gjísa” í sjó, er |>eír hafa náð, og una uPortúgjís- ar” því ærið illa. Enskjir menn , sem eíga pen- inga aö láni hjá ríkjisstjórninni, heírata þá meö oddi og eggjn, so „Portúgjísar” e/ga opt í hin- um mestu vandræðum með gjaldið. Bretar breita að miklu leíti við [>á sem fjendur sina, enn ekkji liafa þeír kvatt Hovard de Walden, lávarð og sendiherra sinn í „Lissabóni” til heímferðar; samt fer hann ærið firirlitlega með ráðgjafa drottníng- ar. [>að halda raeun , að Bretum rauni takast með slíkri aðferð, að þraungva (1Portúgjísum” til að láta af mansölum, eður að minusta kosti fækka þeim nokkuð Frá Frökkum. Skjirnir gat [>ess í firra, að [>eir Molé og hinir ráðgjafar frakkakonúugs hefði orðið að sleppa völdum; reíndi [>á konúng- ur að fá sjer aðra ráðgjafa; enn so liðu rúraar 7 vikur, að honum tókst það ekkji. A Einglandi og Frakklaudi gjeta eingjir aðrir haldizt leíngji i ráðgjafavöldum, enu þeir eínir, sem eru i miklu áliti i málstofunum, og því eiga konúngar þar ekkji völ á mjög mörgum. Konúngur reindi til við Thicrs, Guizot, Soult og aðra merkjismenn Frakka, enn eíngjinn þeírra vildi takast á hendur, að koma saraan uiu stjóruarráði. Olli því mest, að þeír gátu ekkji komið sjer saman við konúng; því sagt er, að hann vilji ráða meíru, enn ráð- gjöfuin hans þikjir sjer hent, þar sem þeír eíga að lúka þjóðinni reíkníng gjörða sinna, og gjeta ekkji borið vilja konúngsins firir sig, ef þjóðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.