Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 41
43 manna til liðs við nilenduherinn, og so brátt undið að þvi, að þegar í miðjum janúarmáuuði voru rúmar 10000 korauar á stað þángað. 31 ta dag desembers átti Valée hershöfðíngji, sem um stund liefir verið höfuðsmaður Frakka í nílendunum, orustu við Serkji, og veítti lionum betur. Eptir því sem hjálparliðið kora handan af Frakklandi, voru hersveítir sendar út um landið, til að reka burt Serkji. Rulhieres, hershöfðingji Frakka, var íirir nokkrum sveítum, og átti hann marga smá- bardaga við Serkji, og vann jafnan sigur. Tókst Frökkum nú að hrekja Serkji burt af sijettu þeírri, er Metidscha heítir, og biggðin er mest á; enn Ruhlieres varð ósáttur við Valée, og sagði af sjer völdum, og fór til Frakklanz. Margar orust- ur hafa þeír síðan átt Frakkarog Serkjir, og lief- ir Frökkuin optast veítt betur, eptir því sem sagt er; enn að því er gjætanda, að þeír ern sjálfir sögumenn. Frægust hefir orðið vörn sú, er 123 menn frakkneskjir síndu í bæ þeím er Mazagran heítir, er þeír vörðust 1200 Serkjum í 4 daga. Fiminta dagjinn sóktu að 2000 Serkja, og urðu loks frá að hverfa, og liöfðu látið margt mauna. Sá hjet Leliévre er firir Frökkum var. Annan bar- daga áttu Serkjir við Frakka hjá borg þeírri er Misserghin lieítir, er þeír vildu ræna hvikfjenaði frá einum þjóðflokkji „Dúara,’’ sem hefir geíngj- ið á hendur Frökkum. jiegar borgarmenn sáu firirætlun Serkja, fór Jussuf foríngji þeírra, serk- neskur maður að kjini, og hin mesta hetja, með lið það sem í borgjinui var inóti Serkjum, og voru það rúm €00 fótgaunguliðs, og 200 riddar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.