Alþýðublaðið - 05.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1934, Blaðsíða 1
Muniö Alpýðuhúsið. Greiðið hlutaféyðar. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 5. DES. 1934. 348. TÖLUBLAÐ Lánið ti! Soösvirkjwiarinnar verðiir að lí kindinn tekið næstu daga Um leið verður gengið frá saBnningntn ram fram*' kvæmd virkjunarinnar og kanp á efni til hennar. LánstapphæOin heflr hækkað um hðlla miljén króua f rá pvl f sem áður var áætlnö* | OKAÐUR BÆÍARSTJÓRNARFUNDUR var hald- ¦f-1 inn kl. 9^2—10 í morgun út af samningum um iántöku bæjarins til Sogsvirkjunarinnar og inn- k-aup á efni til htmnar. Hafa undanfarna daga farið fram skeytasend- ingar milli Jóns Þorlákssonar borgarstjóra, sem er staddur í Stokkhólmi til þess að seinja um lánið, og borgarritara hins vegar í umboði bæjaistjórnar. EINS og áður hefir vertð skýrl frá hén í blaðiimu, fór Jóm Þorlákssom borgansitjóri utan 15 fyrra mámiaðar áleiðis til Svíþjóðr ar, 441 þess 'að gamga frá 'ssþani ingum um ián til Sogsvírkjunan- íinnar rog innkaup á efini til benmf ar. Hafa borgarriitara undanfarma daga borist skeyti frá honum fná Stokkhólmi, þar siem hann er nú staddur, og hefir hamm i þeim skýrt frá, hvermig samningiairnir um lámtökuna gangi, og óskað frekaria umboðs frá bæjarstjórm til þess að undirsknifa lámssamm«> imga, þar eið lántökuskilyrSJn og fleira i sambandi við saimniingf ana hefir breyzt nokkuð frá þvi. sem ráð var gert fyrir áður en borgarstjóri fór utan. BæjarBtjórn mun fyrjr nokkru S'imlieiðis hafia sent honum fyrir,- spurmir um lántökuskilyriðin og anlniað í sambamdi við saimnimg'- anja. Jafnframrt hefir Jóm Krabbe, &krifistofustjóri) sem er uimboðs- maður stjórnaipmar hér við samniingana, staðið í skeytasamir bandi við stjórnina og skýrt hewni frá, hverinjg sarrimilngair stæðu. Shuaði bamin stjórrrilnmi á mánu- dagjiinin um þær bneytingar, sem orðiið hafa á lánsskilyrðunum, ög óskaoi eftir fyllra umboði ti.l þesis ______I_______L-IJI»—¦¦! ^MIJ.J.IIIIMMIIWIIIIIWIH Wl—il—ÍMMI1IT Verðjöfnunar* gialdið af mlótk verður innheimt frá 1. p." m. MJÓLKURSÖLUNEFNDIN héit fumd í gærkveldi, og var ákveioið verðjöfmuinaijsvæði fyrir Reykjavíik og Hafmarfjörið. Tak- markast það að austan við Jök- ulsá á Sólheimasiandi og mær að Haffjarðára í Hinappadaisisýslu. Fimm mjólkurbú eru staífandi á þesisu vieroiagssvæði: Mjóikur- bú Flóamanna, Mjólkurbú Ölfus- inga, Mjólkurstöð Mjólkuilfélags Reykjavíikur, Korpúlfsstáðabúið og Mjólkursamlagiið í Biongarinesii. Mjólkursamlag Eyfirðimga hafðí tilkynt, aði það sæi s-ér lekki fært| að ta|ka ailla þá mjólk tiil vimsllu, sem geti komið til Akureyrar, og frestaði Mjólkursöluniefmdim því. ao1 taka ákvörðum urrí verðilags- svæðið fyrir Akufleyri, Nefmdiin ákvað að verðijöfmiunarr gjaldið fyrir verðjöfnumarsvæðí Reykjavíkur og Hafnarfjarðar skyldi. immheimt frá 1. desember. FiokkurðeValera vinnar sex sætl i bQSningQnam tii efri deild- ar.irska þingsins. Gðhring og flðbbels létn kvellja I RilEpiiMsíaa. Skjöl Ernsts stormsveitarforingja, sem myrtur var 30. |úní, hafa nú verið birt i Paris. 9 0KTOBER birti Alþýðublaðið einkaskeyti frá fréttaritara • sínum í Kaupmannahöfn, par sem skýrt var frá grein er Georg Branting hafði rituð um Rikispinghússbrunamálið. Skýrði Georg Brantíng frá pví í pessari grein, að lögfræð- inganefndin, sem skipuð var til að rannsaka petta mál, hefði nú fengið í hendur skýrslu, skrifaða af Ernst stormsvéitarforingja, sem myrtur var 30. júní í sumar, og að samkvæmt pessari skýrslu hafi Ernst og nokkrir félagar hans kveikt í ilíkisping- húsinu samkvæmt fyrirskipunum frá Göhring og Göbbels. Samkvæmt eftirfarandi skeyti hefir pessi skýrsla nú verið birt i Paris. að undiHiita lánssamningaina fyrir hömd ríkiislstjórnarimnar, þar eð lámsupphæðin og JámsBkilyrðin hafa breyzt frá því, siem áður var gert ráð fyrir, en eins og kunmiugt er tekur ríkisstjórnin á- byrgð á láminu. Eftór því, sem Alþýðublaðið foefir frfett fr*á áreiðamlegum heiam;- ildum, heflr Jámsupphæðin verið hækkuð um 20 þúsumd sterlingS'- pund, eða tæpa hálfa miíljón kroma, frá því, sem áður var á- ætlað, og verður hún því aíls 2æ þúsumdir sterlimgspunda, eða um siex og hálf milljóm króma. Um lieið er gert ráð fyrir, að vext- iínirj lækki úr 5% nið'ur í iy0o', en afföli verði hlns vegar meirá, af lámilnu. Eru lámsskilyíðin þá eftir þvi þess'i: Lámið ler.tekið til 25 ára og aifr borgumarlaust fyrstu 3 árim, út- borgum 97V2°/o og vextir 41/2 °/o- Má því gera ráð fyrfir að raum>- verulegír vextir verði nær 51/2 %• Enin fremur er gert ráð fyrir því, að lámsupphæðam verði ölí, að fradiiagnum affölíum, giieádd út tafairlaust, og verður það af foenni, siem lekki1 þarf að mota striax, þá a"ð likamdum geymt erlendis, og má gera ráð fyrir að viegma þess verði bærinn fyrir nökkru vaxta- tapi. ¦ Að þessum skiiyrðiuim hefií þó ekki verið gengið- endanlega af stjórnarfcnar hálfu. Kl. 91/2—IO í mloT|gum var hald- imm" lokaður bæjartetjórmarfundur -um þetta mál. Mum þar hafa veríð ákveðið að sienda Jómi piorláksísyni skeyti um afstöðu bæja'rstjórmarinmar til samniinganna eitos og þeir stamda mu, En frekari fréttir hefir Ai- þýc)ublaði,ð ekki af þeim fumdi, þar sem bæjarfulltruar hafa var- ist allra frétta um hamm. I Dómur i bruggaibar- máifnu á Rangár- völlum. I GÆR kvað Jóma;tan Hall- vatSsison lögrieglufulltrúi upp idóm' í þiluggunar- og áfemgissölu- málinu, sem uppvíst varð í síö- ustu viku á Rangárvölium. IPlorsteinin Porgeirsson' yar dæmdur í 20 daga fangelsi skil- or'ðsbumdið og auk þess 600 króma sekt. jÞiorsteinn Biörinssion kaupmað- ur á Hellu við Rangá var dæmd- '(Ur í 1000 kn sekt,. og er það í DE VALERA; l LONDON í gærkvöldi. (FO.) j LOKKUR De Valera foefiT ' uninið sex sæti í efri inál- stofu iirska þimgsins, í nýafstöðn- um ikosnimigum til þeirrar deild- ar. ÖIi þiessi sæti hafði áður flokk ur Gosgíave, en sá flokkur kallar sig mú Sameimaða írliamds-flokk- inm. Efrii málstofan er mú þamniig skipuð: flokkur Gosgrave 30 sæti, flokkur De Valeria 19 sæti, Verka- mammafliokkurimm 7, og óháðir 4. DÖDsk iogregla til Saarhéraðsins. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN- í morguin. NEFND sú, sem pjóðabanda- lagið hefir skipað til.þess að undirbúa og stjór^na atkvæða- gneiðslumini i Saarfoéraðiinu, foef- ir beðiö dönsku stjórmima að sienda lögreglusveit til þiess að; hjáipa til að halda uppi neglu í Saarhénaðinu þamgað til atkvæða- greiðslan er um garð gengin. '¦ Munch utanríkisráðherra Og Zahle dómsimáJaráðherrla hafa mælt með því, að' stjórnin verði við þessari beiðni og eiga þrjátiu valdir damskir lögn&gluþjónar imn- an skamms að leggja af stað suð- ur í Saarhérað. STAMPEN. anmað simn, sem hamiri er dæmd- ur fyrir brot á áfengislögunum. Þorsteinn Tyrfimgsson bóindi í! Rifshalakoti var dæmdur í 20 daga fangelsi og 800 kr. sekt og sonur hans, 18 ára gamall, var dæmdur í 400 *kr. sekt. Höfnin. Súðin kom'^í morgum. Brúai'foss för» í gærkvöldá. Þýzkur togari, sem kom að sækja kol og vistir fór í gærkvöldi. LONDON í gæirkveldi. (FO.) BRUNI ríkisþiingshússiins er enn einu sinini orðinm að » ræ^uefni í foeimsblöðunum. í eámu PariisarblarSiinu í dag erú birt skjöl, sem sagt er að séu umdi;r:r)ituð af Karl Emst og tveimur öðrUm, og í skjaJimu meðganga þeir alíir að hafakveikt í Ríkisþiingshúsinu. Segja þeir að Hitler hafi ekk- erlfc vitað urh þes'sar ráðstafainir, ©n hiins vegar hafi þeir kveikit í þámghúsihu samkvæmt fyrirskip- umum frá Göhrimg og GöbbeJs. ^ietta skjal á Ermst að hafa sent til Svíþjóðar nokkru áður en hanm, var dœpinm, 30. júní síð- astliðiimin, og félagar hans tveir, sieim eiminig eiga að hafa rita^ umdiír þasisa játmimgu, voru þá eiinmig tekmir af lífi. Erjnst á að hafa látið þau orð fylgja, að hamin sæi fram á, hver afdrif biðu 'síín. Blajðið. segir, að skjai þetta hafi verið raninsakað með .miestu köstgæ&u, til þess að ganga úr skugga um, hvort um fölsuin gæti verið að ræða, og að ekkv væri anma'ð séð em það væri óifalsað, em um sannleika inmi- haldsins veroi ekki þar með dæmt..... Ikveikjan i MklsBingshúsmn var kQsninsabrella af hálfa Nazístaforingjanna. LONDON i gærkveldi (FO.) 1 játrvjjngu þéirri, sem Er,nst, Fundiir ins nm Saar hefst í dag. LONDON í gærkveldi. (FO.) STJÓRNMÁLAMENN Evrópu leru mú að1 leggja leið; síma >tLI Gemf, en þar hefst á morjgun/ aukafundur í ráði pjoðabanda- lagsims,. og kemur ráoið samani til þesis að taka á móti nefndar- áliti pjóðabandal agsmiefndarinmar um Saarmálim, en sú nefnd befir setiið á rökstólum í Róm umdam,- farmair vikur. Fumdurimm mum eiimmig taka á móti orosendimgu JugosLaviu út af komumgsmorðimu, og ákveð'a, hvort það mál verður sett á dag- skrá mú, éðá látið bíða þar til í janúar. Verði máiið tekið á dag- skrá á þessum fumdi, verðuir því að öilum líkiridum vísáð til nefmdar, og ákvörðun síöan bygð á nefndarálitimu. Nefndim myndi þurfa ta'isverðan tíma til. þess að ranmsaika öll gögm, sem fríam kynmu að koma M gagnaðiium í máiinu. Helldorf og Heimes eiga að hafa gert um brjuna Ríkisþimgshússims, og bírt var í eimu Parísai'blaðimui i dag, ier mákvæmlegia skýrt frá því, hvernig kveikt var í, og öll- um aðdiíaganda íkveik|um,mar. Ernst segir, að lengi hafi venið bollalagt um það, hvað helzt ætti til bragðs að taka til þess að tryggja Na.tional-sósi'aliistum meirihiuta við næstu kosningar. Einu silnini hafði verið taiað um það, að sýna HitJer banatilræðíi og Játa það misfoeppnast, og vekja þaminig athygli á foonum; þá hefði verið rætt um að sprengja upp híbýli ii.nmam:ríkisráðuneytisi!nls, og hefði Göhrimg komið upp með það, en. þá foefði Göbbels lagt til að kveikt væri í Rikisþinighúsinu, og þótti það þá snjallasta ráðið. Sííðam siegi" í s.k|alimu nákvæm- Iie^ga firá umdirbúnimigmum að í- kveikjunmi og segist Ermst hafa aninast hanm. Fyrst var talað um, að kveikja í degi áður em gert yar, en því var breytt vegna þess að færri blöð kæmi út á sunmu- dögum. Vam 'dieir Lubbe var feng- inm tii þess að vera í Ríkisþing^ húsinu, og segir í skjalinu, að hanm hafi aldrei yerið anmað em fákænm leiksoppur -himma. Ríkis- þinighús.sbrumimin hafi að vísu ekki haft mægilqg áhrif til þess ao Samsæri gegn Sðvétst]érn!nal. OSLO; í gærkveldi. (FB.) Komist hefir upp um saimsæri: gegjv sovét-stj6r|minnd við rann- sókm á Kinoff-morðimu, en Kirof'fi var einri" af námustu • samverka1- mömmum Stalins. (Kiroff var myrtun í Lemingrad s. I. laugar- dag.) 1 Moskva og Leningrad hafa yfir 70 menm verjið hand- teknir. Hreinsað til í lögregl- unni í Leningrad, LONDON í gærkveildi. (FO.) Jarðariför Kinoffs, bolsévíkafor- ingjams sem myrtur var á laug- ardagiinin, á að.fara fram næst- komandl fimtudag........ Qeit er íáÖ fyiír, að mál hams verði tekið fyrir skömmu eftir að jarðiariför|iin er um garð gemgim, em hvort siem réttarranmsókmin muini vero'a iá.tiin taka iengrj eða sfcammri ti;ma, sé engimm vafi á því," hver dóms'úrlskur'ð'urimn verði. Átta embættismemm lögnegl umm- ítr í Lenimgriad hafa þegar verið i reknjiir, og.er þeim gefið að sök áð hafa ekki verið Jiægilega vel 1 á verði um öryggi manraía' í borg- inini. ERNST. tryggja Natiomal-Siosíali'stum meiri hluta: við 'kosmiirigarnar, en f lokk- urinin hafi trygt s^ér völdim sjálf- ur með því. að útiloka aðra f lokka, Loks segir Ermst að hann iðrist þiesis ekki ísjálfu sér, að hafa framið þemmia verkmað, siem varð til þiess að koma valdtóu í hendur Hitlers. En hanm sjái eftir því', að hamn hafi panmig orðið til þess, að memm leims og Göhrimg og Göbbels foafi femgið í foendur ílíkt vald sem þeir mú hafi. liiil smÉiii í NazisMlokknsim. Aðaifoiingi Nazista í Schlesin rekinn úr flokbnnm. BERLIN í gærkveldi. (FB.) HITLER hefir rekið Helmuth Bruckner rikisstjóra i Schlesiu úr Nazistaflokknum, fyrír að hafa ummið ge,gm hags- rriumumi flokksims. Bruckmjer var stofnandi Schle- siu^dieildar flokksims árjð 1925 og hiefir verjið einhver himm róttæk- asiti baráttumaður immam flokks- ms og hmieigst mjög að stefnu so- ciaJMa. Hanm hefir haft sig mjög í frammi gegm iðjuhöldutó í Schle- siu. (Umilted Press.) Einn af fyrverandi for- ingjum Nazista tekinn fastur. DANZlG í morgum. (FB.) Gaorg Steiter, fyrverandiblaða- fuUtrúi Nazistastjóiinarmmar, hef- ir verið; handtekirm, án þess a,ð kæra hafi enm komið fram á hendur foomum fyrir niokkuö sér- stakt- Nazistaflokksstjórinrm hafði áð- ur gert hann fIiokks.rækam fýrir að hafa unmið gegm hagsmunum flokksims. (Umited -Press.) •-•--^--? i ALfetftgisbrnggan á Hálogalandi. í gærkvddi gerði lögrieglam hú'srannsókn bjá I?. V. Jómssymj á HáJogalandi, og fanm hún við ranmisióknina brugguinartæki og þrjár tunmur af áfengi í bruiggum. Var þetta geymit 1 íbúðinmi aðal-" tega í igeymslufoerber-gi og í eld- húsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.