Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 63
Frsí Donuríi. Jiað sem borið hefir hjer til tiðinda firra hluta ársins 1839 er so dmerbjilegt lijá [ivi' , sem við bar undir lok Jiess, að það þikjir tilblíðilegt, að birja frjettirnar frá Danmörku á 3. deígi desembers í vetur. j)á varð sá atburður, litln firir dagmál, að hjer urðu höfðingjaskjipti, • er Friðrik konúngur sjetti andaðist, enn kom til ríkjjs fraendi hans , Kristján konúngur, hinn átt- nndi með því nafni. Hafði þá Friðrik verið 31 vetur konúngur ifir Danmörku, enn tekjið áður þátt í stjórn lanzins með föður sínum f 24 ár. Ilann var hartnær 72 ára gamall, er hann Ijezt, og var orðinn hrumur af elli, enn var þó á ferli fram undir andlátið. það eru mikjil tiðindi, í hvurju landi sera er, þegar höfðíngjaskjipti verða, enn einkum í þeím ríkjum, þar sem konúngarnir eru ótakmarkaðir eínvaldar , og forlög þjóðarinn-, ar eru að miklu leiti komin undir dugnaði þeirra, dreíngskap og hamíngju. Nú var það og, að Frið- rik koiningur varð raörgum manni harmdauði; því bæði hafði hann verið konúngur láuga stund, og lika var l/ann hinn starfsainasti maður og vildi þegnum sinum ætíð vel; hann hafði og á íngri árnm sínum stutt að þvf, að Ijett irði ánauð á bænd- um víða um Danmörku, og í elli siuni kvatt full- trúa þegna sinna til að ráðgast um almeniiíngs málefni. Enn á liinn bógjinn væntust menn mikj- ils af Kristjáni konúngji, þar lianii er inaðnr vit- ur og höfðinglindur, og hefir um lánga tíina verið stirkasta stoð menta og vísinda hjer í Danmiirkiu enn firir mörgum árum síðan befir hann síut mönnnm, hve injög liann ann þjóðfrelsinu, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.