Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1840, Blaðsíða 71
73 skrám um fjegjafir, og meta ástæður þeírra, og á nú að tiltaka, hve mikjiS fje gjefa meígi á ári, og mínka gjafiruar ár eptir ár. Nú þó margur inaSur kunni aS komast í vandræSi um sinn vegna tilskjipunar þessarar, roá ekkji hjá |m kom- ast, og þikjir því viturlega tilskjipaS. AnnaS er þaS boS konúngs, er ekkji þikjir minna í variS, og iniSar aS hinu sama, er hanu Ijet marga ifir- menn hersins koma samau í OSinseí, 9. dag marz- mánaSar, til aS íhuga, hvurjar umbreítingar í skjipun hersins væri liSinti og iandinu haganlegar. ErFriSrik konúngsson forseti þeírrar nefndar, og á hún aS hafa lokjiS störfum sinum firir enda júnímánaSar. Af rjettarbótum, er birzt hafa síS- an Kristján konúngur kom til ríkjis, eru tvær merkastar. . Önnur þeírra hljóSar um stjórn bæar- málefnauna í Kaupmannaliöfn (Kjvlenhavns Com- munal-Anordning), og er merkjileg aS því, er hún veítir borgarbændnm meíra þátt í stjórn bæar- málefna, enn þeír hafa áSur haft. Hin er um þjófnaS, svik, rán og önnur þesskonar óbótaverk, og verSur húu eflaust lögS út á vora túngu, og ieidd í lög á Islandi. BáSar hafa rjettarbætur þessar veriS bornar undir fulltrúana, og eru víSa hvar lagaSar eptir þeírra ráSum. — I marzmán- uSi í vor birtist á prenti reíkníngur ifir tekjur ríkjisins og útgjöld áriS 1838. Sást þaS af hon- um, aS útgjöldin hafa aukjizt í sumum greínum. þau voru alfs 14,722,020 rdd. 00* sk., og þikjir ekkji ótiIhlíSilegt aS sína til hvurs fje þessu hafi veriS variS. Hafa fariS lianda konúngji og ætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.