Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 1

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 1
J)aiiu 24da Áprílis 1840 var Felagsins alraenni ársfundur lialdinii, þá forsetinn , EtatsráS Fimmr Magnússon , heldt fylgjandi ræSu : "HæSstvirSir FelagsbræSur! Ollum oss eru kiiiiimg þau miklu iiinskipli er orSiS hafa í Danaveldi á síSast HSnu ársskeiSi, og þarf eg því eigi aS fara þarum inörgum orS- um. Allir vér höfuni séS og fundiS, hve harm- dauSi ríkisins aldraSi konúngfir, FriSrik hinn Sjötti, háioflegrar minningar, varS oss og allri þjóSinni, eins sjálfum Dönum og þeim nánustu löndum vorum er lier hafa aSsetur. Danmerkur bændastétt sýndi" berlega, aS hún aldrej mun gleyma þeim öSlíngi, sem leiddi hana úr eymd og ánauS til frelsis og fursældar; ávallt iniin þaS líka'verSa Isiandi minnisstæSt, hvörra velgjömínga þaS af þess konúngs hendi notiS hefir, í 'hans laungu stjórnartíS; eng'in tómstund géfst oss nú til aS upprifja þær fyrir oss aS sinni, enn þess hlýt eg hérsamt aS geta, aS þettaS'vort feiagá nær- feldt allan þriSjúng þess aSalstofns hans náSar- samlega örlæti aS þakka, og þess meS, aS hann ætíS meS föSurlegri umhyggju styrkti og studdi lslauds bókmentir og marga'þess bókmenta iSkara. GuSs forsjá hefir aptur géfiS föSurlandinu góSan koiiúng og vitrau. Kristjdn hinn Ait- undi hefir' þegar látiS Islandi og Islendínguiu

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.