Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 03.01.1840, Qupperneq 1

Skírnir - 03.01.1840, Qupperneq 1
|jami 24da Áprílis 1840 var Felagsins almemii ársfundur haldinn, [)á forsetinn , EtatsráÖ Finnur Magnússon, lifeldt fylgjandi raeSu : ”HæÖstvirÖir FelagshræÖur! Ölium oss eru kunnug [>au iniklu umskipli cr oröið hafa í Danaveldi á síÖast liönu ársskeiöi, og þarf eg því eigi aS fara þarum inörgum orö- uro. Allir ver höfum seð og fundið, live harm- ilauði ríkisins aldraði konúngnr, Friðrilc hinn Sjötti, háloflegrar minníngar, varð oss og allri þjóðinni, eins sjálfum Dönum og þeim uánnstu löndum vorum er hér hafa aðsetur. Danmerkur bæudastett sýndi' berlega, að hún aldrej mun gleyma þeim öðlíngi, sem leiddi hana úr eymd og ánauð til frelsis og farsældar; ávallt mun það líka'verða Islandi minnisstæðt, hvörra velgjörnínga það af þess konúngs hendi notið hefir, i' lians laungu stjórnartíð; engin tómstund gefst oss nú til að upprifja þær fyrir oss að sinni, enn þess hlýt eg hörsamt að gðta, að þettað'vort felagá nær- feldt allan þriðjúng þess aðalstofns hans náðar- samlega örlæti að þakka, og þess ineð, að liann ætíð með föðurlegri umhyggju styrkti og studdi Islands bókmentir og marga'þess bókmenta iðkara. Guðs forsjá hefir aptur gðtið föðurlandinu góðan konúng og vitraii. t Kristjdn hinn Att- undi hefir' þegar látið Islandi og Islendíngmu U *

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.