Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 9

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 9
XI ur,, gnn því miður! hefir þúngur tilfallandi sjúk- dómur orÖiÖ honum að stórum baga, eiukum á næstliðnum vetri, og er þess mjög óskandi, að góð heilsubót veki aptur fjör hans og krapta, til framhalds lians vel bjrjuðu tilrauna. Hingað til verandi gjaldkeri deildar vorrar Herra Kristján Kristjánssou, er bráðum mun við oss skilja, nú búinn til Islands farar, liefir lýst fjárhag hennar í sinum nú framlagða reikniugi, eins og sjálfur þessi með sfer ber. þaraf sést, ineðal annars, að vor æðsti Heiðursfélagi Stjórnar- herra og Greifi Aðam Vilhjálmur Moltke af Bregentveð, hefir að vanda veitt oss í ár lians vaualega höfðinglega skeink af 100 Kikisbánka- dölum, 'sem lagður til þeirra á fyrifarandi árum, sýnir upphæð gjafa hans nú alls að vera 2300 Rbilali, eðnr nærfeldt heilan þriðjúng gjörvalls vors höfuðstóls. Slík rausn hrósar sér sjálf og raun að vísu ódauðleg í vors fósturlands bók- mentasögu. Af öðrum félagsins dönsku Heiðurs- limum hafa þeir herrar Conferenzráð Engelstoft og Majór Olsen styrkt fjárhag vorn , með öðrum eins tillöguin og þeiin i fyrra nefndu, auk annarrar vinsemdar er þeir því auðsýnt hafa. Eingin uinbreytíng hefir síðan í fyrra orðið á einbættismönnum Deildarinuar í Reykjavík, sem að vanda hefir sendt oss útskrift af sinni reikn- íngadagbók, er í Skírni mun prentuð verða. — Vor heiðvirði og margfróði umboðsiiiaður í Eya- fjarðar Sýslu, Ilreppstjóri þorsteinn Gislason, anðaðist í fyrra vetur, enu í hans stað hefir tiinbunneistari Herra Olafur Gunnlaugsson Brim

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.