Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 20

Skírnir - 03.01.1840, Blaðsíða 20
XXII \ t Islands Sóknalýsíngar. þessir Sóknarprestar hafa híngaðtil sciult því (slendska Bókmenta felagi í Kanpmannahöfu umbeðnar lýsíngar á þeim fyritriiuðum sóknum: I. Múla-sýsla nyrbri. 1. Síra Björn Vigfússon, ú Kirkjubæ. 2. — Snorri Sæmundsson, á Desjarinýri (að nokkru leiti). II. Múla-sýsla sybri. 3. — Magnús Bergsson, á Stað í Stöðvarfirði. III. Skaptafells-sýsla. 4. — Pétur Slephensen, tii Asa. 5. — Brynjólfur Arnason, fyri Meðallands- þíng, (að nokkruleiti). __ 0. — Stephán Stephenscn, fyrir Sólhcima og Dyrhóla sóknir. IV. Rángárvalla - sýsla og Vestmannaeyar. 7. — Magnús Torfason, fyrir Eyvindarhóla sókn. 8. — Sigurður Thórarensen, að Stórólfshvoli (með landkortsuppdrætti). 1). — Asmundur Johnsen, að Odda. 10. — Jóhaun Björnsson, að Kelduin. V. Arnessýsla. 11. — Jacob Arnason, Prófastur, í Gaulverjabæ. 12. — Guðmundur Torfason í Kaldaðarnesi. 13. — Guðni Guðmundsson að Olafsvöllum. 14. — Jón Ilögnasoii að Hrepphólum. 13. — Jón' Steingrimsson að Ilruua. 16. — Páll Thómasson í Miðdal. 17. — Haldór Jónsson að Mosfelli. 18. — Jón Bachmann að Klausturliólum.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.