Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 2

Skírnir - 01.01.1843, Síða 2
4 annarstabar í veröld, og ekki að eíus tendir nieiia sje fjarska auðgir, lieldur og mikili þorri alþíSu miklu betur meigaudi, enu i öfcrum ríkjinn, þá eru þar þó margjir fátæklingar. AS vísn ber þess a5 gjæta, að þar sem auSæfi eru mikil og vel- gjengni so almeun, er aufcsætt, aS þeir sje kallaSir fátækjir, er í öfcrum lönduin mundi ekki vera so kallafcir, og þar a5 auk hlítur aS bera meír á vesæld eínstakra manna í því ríkji, er allt ástand þjóSariniiar liggur bert firir alinenníngs auguin, enn annarstaSar, þar sem ekkji eru gjer&ar um þaS jafnberar skjírslur. Euii allt firir þaS mun þó fátækt eínstakra nianna meS Bretum sein stendur vera meiri, enn hjá jafnsiðuSum j’jóðum á megiu- landiuu. Kjenna menn ímsum orsökum fátækt þessa. Segja surnir, aS hún sje einkum af því sprottin, aS mefc Bretum tru so inargar þúsundir mauna, er lifa eingöngu á handiSnum, og búa til flrir daglaun smífcar Jiær og vefnaS, er Bretar selja um allan lieim. Nú þegar verzlánin teppist á eín- hvurn liátt, og varningur þessi gjengur ekkji út, hljóti handifcnamenn þessir aS komast i volæði og vesaldóm. ASrir kjenna þaS öSru, og rná vera aS mart teígi til þess í senn; enn eín inun þó vera aðalrótin. þjófcfrelsi Breta helir aS söniiu gjert þá aS voldugustu jijófc og auSgustu í heimi; enn, eptir því sem enii er komiS, tekur ekki öll þjóSin fullan þátt í frelsinu, þar sem kjörgjengji og kosningarrjettur eru eínskorSuS viS auSæfin, enu lendir menn eíga þíngsetu kosningarlaust í efri málstofu þeírra. Er því ekki örvænt, þótt sum lögiu verSi nokkuS hliðdræg ríkjismönuunuin j

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.