Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 10

Skírnir - 01.01.1843, Page 10
12 í livurri nílendu. í Canaila í norSurhluta Vestur- álfunnar, sem er mjög mikjíl nílenda, voru íirrum tvö fulltrúaþing, en vigmenn á Englandi sameíu- u8u bæ&i þingin um ári8, og settu þau lög, a8 stjórnendurnir í nílendunni skjildi ábirgjast j>jó8- inni gjörfcir sínar. Nú bar so til í firra sumar, þegar torímenn sátu sera fastast a8 völdum á Eng- landi, aö fulltrúar nflendunnar í Catiada báru f>aö atkvæÖi npp á fulltrúaþíngji síuu, a8 þjóÖ þeírra bæri ekkji traust til stjórnenda nílendunnar, sem allir voru toríincnn, og varÖ því jarlinn aö vfkja þeím úr völdum, enn kjósa nptur eudurbótamenn í staÖinn. Má vera þetta atvik fresti því um lángan aldur, a8 nilendumenn þessir gjeri uppreíst, og reíni til ab komast undan ffirráöum Dreta, sem og hitt, aÖ ráSgjafar Breta-drottníngar liafa í toll- skrá þeírri, er firr var á vikjiö, veítt Canada- mnnnum margan hagnaÖ. Af Englandi, Skotlandi oglrlandi streíma menn, enn sem firr, í nílendurn- ar. AriÖ 1841 fórú þaÖan 38,000 manua til Canada, enn 28,000 til Ilollauds hins mikla, og 4000 til Sælauds liins nía. þarabanki fóru þabau þab ár 4óOÖ manna til sambandsrikjanna í norbur- hluta Vesturálfiiiinar, enn alls fóru af landi á burt 118 þúsundir og 500. Nú er ab miniiast lítiÖ eítt á afskipti Breta viÖ abrar þjóbir, og skal þá first gjeta þeirra, er f>eír Iiafa átt ófriÖ viÖ. f>ar lauk í firra nb seígja frá vibskjiptum Breta og Kjínverja, sem Pottinger var kominn undir Kjinland, og liaföi unniö borg þá, er Amoy lieítir (27. dag ágústs 1841), og liggur beínt á móti ei'nui fögru ('Fonnosa), í skattlandi

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.