Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 12

Skírnir - 01.01.1843, Page 12
14 lijeUlu þeír frain feríiniii norhir a5 ósuin Blá- elfar (Yun-1se-Kiang*~), seni raest er vatnsfall á Kjínlundi. |>ar lágu þeír um kjirrt í liálfan mánaÖ og sigldu síðan upp eptir elfinni, allt þar til, cr í hana rennur á sú er Vusung lieftir. |>ar höfðu kjínverjar gjört so óttaleg skotvirkji, aÖ þeír ef- u&ust ekkji ura, að Bretar muudi þar bíða ósigur, og lofuðu þeim því að njósnast ura sem þefr vildu. Enn so fór, að Bretar skutu niður öll skotvirkjin, og hjeldu síðan áfrara upp eptir ánni, og korau 20. dag júlimánaðar að borg þeírri, er Kiang-fu er nefnd; hún liggur við hiun siðra enda á sfkji þvf, er kjeisarasfkji er kallað; |>að er 30 (ifngmanna- leíðir á lengð, og raá á því sigla raillum beggja höfuðborganna á Kjinlandi, Nankitig og Peking; þar ligígja og við hin auðgustu hjeröð í ríkjinu, og er þar ftrir þessa skttld hin raesta vcrzlan. Nú bjuggust Kjínverjar til að vernda borgina og sikjið, enn Bretar lögðu til atlögu, og varð [iar hin harð- asta orrusta, og fjellu meir enn þúsund af her- raönnum Kjinverja, enn Ðretar Ijetu þar (lefri menn, enn f nokkurri annarri orrustu á Kjfnlandi, því af þefra fjell hálft annað hundrað raanna. þegar Bretar höfðu sett setulið í borg þessa, (sera annar- staðar, þar er þeír unnu merkjisborgir’J, sigldu þeír öllura ilotauum upp til Nanking og bjuggust til atlögu, en þá korau þefm friðarbod frá kjefsara. Meðan á herför þessari stóð, höfðu Bretar farið so *) A þesji cr i Skirni 1841 köllnS Gnla, cnn þaÖ er ráng- nefni, þvi Van-tse-Kiang heitir á vora túngu Blá-ella, enn lloang-ho Gulá.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.