Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 13

Skírnir - 01.01.1843, Síða 13
15 Iiægt, a8 ór&rómurinn um livtirn sigur gat borizt nm laudib og norfcur til Peking-borgar til lijeísar- ans; friÖarboÖin sögöu og, að menn af miklum stigum, erindrekar kjei'sarans, væri á leíÖinni, og lieföi liann gjefið fieíin fullt vald á, að rába friðar- kostunum. líretar frestubu þá atlögunni þar til er sendimenn koinu; og þá er þe/r liöfðu samið raeb sjer í hálfau mánað, korast á friður, með þeíiu skilinálum, að Kjinverjar sknla gjalda Bretum 21 þúsund þúsunda spesiur, og skal gjalda í ár og hin næstu þrjú ár; kaupmenn Breta skulu hafa leíli til að versla i fimm kauptúnum, Canton, Amoy, Fu-chov-fu, Ningpo og Shanghai, og skulu Bretar eiga þar verzlunarfulltrúa, enn hæfilegan toll skal leggja á allan varníng þefrra; bretakonúngar skulu eíga eína Hong-Kong um aldir alda; Kjinverjar skulu láta lausa alla þcgna Breta-drottníngar, þá er nú eru þar í böndum, en kjeisari gjefa upp allar sakjir þeím af þcgnum sinum, er viðskipti hafa átt við Breta, cða þjónað þeím, mcðan á ófriðnum stóð; embættismenn hvurratveggju skulu ritast á sem jafníngjar. þegar kjeísari Kjínverja hefir sam- þikkt gjörd þessa, og lokið er 6 þúsundum þúsunda spesium, skal lierlið Brcta-drottningar iíirgjefa Nanking og kjeísarasíkjið, enn Bretar skulu hafa setulið á einum Tschusan og Kolangsu, þar til lokjib er fjárgjaldinu öllu, og Kjínverjar liafa rfmt til um liafnirnar. Skömmu eptir að fribur þessi var á kominn, greíddu Kjínverjar hinar firstu (i milliónir af gjaldinu, og horíist nú so á, sem þeír muni ætla að halda friðarskjilmálana. Mörgurn mun þikja þab uudarlegt, ab rfkji það, sein so er

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.