Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 18
20 þaÖ, aÖ |)eír Sale og Pollok höfðnst ekkji að í 4 mánaði, og má vera, aö þeír hafi ámeðan veriÖ aÖ láta bera fje undir höfðingja í landinu. í birjun ágústmánaðar tókn Bretar aÖ lierja. Nott hjet hershöfðingji þeírra í Kandahar, hann sprengdi þar kastala borgarinnar með púðri í lopt upp, og eíddi öllura hergögnum, er hann gat ekkji með sjer flutt. Hann sendi England hershöfðingja aptur til Quettah og þaðan til Sind, enn snjerist sjálfur niót Ghisni. Pollok fór á stað frá Dschel- lalabad 20. dag ágústmánaðar, og hjelt áleíðis til Kabul. Atti hann á þeirri leíð margar orrustur við „Afghana;” hann barðist 13. d. sept. við yfk- bar Chan og 16,000 „Afghana” hjá borg þeírri, er Tezin heítir, og hafði sigur. Síðan bjelt Pol- lok til Kabul, og leísti þar alla Breta úr fangjelsi, þá er herteknir höfðu verið, eður settir til gisla. A meðan á þessu stoð, liafði Nott farið til Ghisni og sprengt kastalamúrana í lopt upp með púðri, og hjeit si'ðan til Kabuls móts við Pollok , þar biðu þeír hershöfðingja þess, er M’Caskill heítir. Ilann hafði Pollok sent til Kohistan til af> elta Akbar Chan. Ilann eíddi með mikilli grimmd borg þá, er Istaliff hjet, og Ijet drepa hvurt mannsbarn, enn náði ekki Akbar, og snjeri so aptur til Kabttls með miklu herfangji, og eíddu síðan Bretar Kabulsborg, sem var eínhvur hin fegursta og mesta borg í þeím löndum. þá snjeru Bretar heímleiðis hinn sama veg, er fallið hafði firr lið þeírra, og lierjuðu laudið hvar sem þeir fóru. Komu þeir 24. dag októbers til Dschellala- bad, og eíddu eínnig þá borg. Síðan hjeldu Bretar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.