Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 21
— 23 — tni&aSi lil a5 gjera kosningarrjettinn almennari, enn nú er á Frakklandi. f>ar meíga þeír eínir kjósa fulltrúa, er gjalda í skatt bjer um liil 70 rbd. á ári. Duco hjet fulltrúi sá er þetta bar upp. Vildi hann ekkji láta nuðinn eínan ráfea því, hvur kjósa mætti fulltrúa; stakk þó ekkji uppá að til taka minna skatt enu hingað til, heldur að þefr menn, er væri í slíkri stöbu, sem optast ber vitni um kiinnáttn og framkvæmd (t. a. m. háskólakjenn- arar, og ímsir aðrir lærðir menn , hermannafor- iugjar og fl.) mætti kjósa jafnframt hinum, þó ekkji gjildi þeír jafnmikinn skatt. Uppástungu Ducos var hrundib með 234 atkvæðum móti 193, og veíttu þó Lamaitine skáld og Dufaure henni alla þá aðstoð, er saunfæri'ng og kunnátta slíkra mæl- gkumatina fær veítt jafnrjettu máli; enn mælska Guizots varð þar hlutskarpari, þar sem hann kunni ab hagníta sjerplægni auðmanuanna. — Sá atburb- ur varð á Frakklandi 13. dag júlímánaðar, að elzti soiiur Lobvíks kouungs, er kallaður var her- togji af O/leans, ætlaði að ferðast til hermanna- gleði nokkurrar; sat hann í vagni, enn hestarnir fældust, og datt haim út úr vaguiiium (eða hljóp), og brotnabi hriggiirinii, enn hann andaðist nokkr- um stmidum síbar. Ilann varb Frökkum mjög harmdauði, þv/ hann var mabur viðfeldinn og efni- Jegur, og hafði í barnæsku verið settur til meuiita með öbrum ungmennum, og lært mikln me/ra enn koniingsefiium er ti'tt. Væntu Frakkar sjer mik- jils af frelsisást hans. þegar .liann andsðist var fulltrúaþinginu sli'tið. Loðvi'k konungur faðir hans, *em öllum bar saman um, að borið hefði slíkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.