Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 21

Skírnir - 01.01.1843, Side 21
23 tui&a&i U1 aÖ gjera kosniiigarrjettinn almennari, enn nú er á Frakklandi. þar meíga þeír eínir kjósa fnlltrúa, er gjalda í skatt lijer um liil 70 rbd. á ári. fíuco lijet fulltrúi sá er þetta bar upp. Vildi liaiin ekkji láta anftinn eínau ráfca því, hvur kjósa mætti fulltrúa; slakk þó ekkji uppá aÖ til taka minna skntt enn bingaÖ til, lieldiir að þetr menn, er væri í slíkri stótu, sem optast ber vitni um kuiináttu og frainkvæmd (t. a. m. háskólakjenn- arar, og ímsir aðrir lærðir menn , hermannafor- ingjar og fl.) mætti kjósa jafnframt hinum, þó ekkji gjildi þeír jafnmikinn skatt. Uppástiingu Ducos var hrtindiÖ með 234 atkvæÖum inóti 193, og veíttu þó Lamartine skáld og Dufaure henni alla þá aöstoð, er sannfæriug og kunnátta slikra mæl- sknmauna fær veítt jafnrjettu máli; enn niælska Guizots varð þar hiutskarpari, þar sem hann kunni aÖ hagnita sjerplægni auðmanuanua. — Sá atburb- ur varð á Frakklandi 13. dag júlimánaðar, að elzti souur Loðviks konungs, er kallaður var her- togji af Orleans, ætlaði að ferðast til hermanna- gleði nokkiirrnr; sat liann i vagni, enu hestarnir fældust, og datt liann út úr vaguiniim (eðahljóp), og brotnaði liriggurinn, enn hann andaðist nokkr- uin stundiim síbar. llann varð Frökkum mjög harmdauði, þvi liaun var maður viðfeldiun og efni- legur, og liafði i barnæsku verið settur til mennta með öðrum uugmenuum, og lært miklu meíra enn konungsefiiiini er títt. Væntu Frakkar sjer mik- jils af frelsisást lians. þegar hann andaðist var fulltrúaþinginu slitið. Loðvik kouungur faðir lians, *em öllum bar sainan um , að borið heföi slíkau

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.