Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 22

Skírnir - 01.01.1843, Síða 22
Iiarin ineb hiiini mestu huglireísti, bab ráðgjai'a sína iáta kjósa niá fulltrúa sera skjótast, og bera undir þá lagafrumvarp um ]>að, hvurnig fara skal meb rikjisstjórnina þegar hann deír; því so stend- ur á, afc Loðvík konungur cr kominn ura sjötugt, enn eptir liann á nii ab koma til ríkjis eldri sonur hertogans af Orleans, sein kallaður er greífi af Parísarborg. Ilann er ekki meír enn fjögra ára gamall, og eru þvi öll likjindi til, að lianu verbi ekki orðinn fullti&a þegar Loðvík konungr andast. f'ótti það þvi liarla mikjils áriðanda, að ákvarða þegar, hvur ráða skjildi ríkjum firir hann þángað til lianii kjæmi ó þann aldur, er lög Frakka leífa honuin nð taka til ríkjisstjórnar. Eptir frumvarpi því, sem konungur Ijet ráðgjafa sína bera undir fulltrúana, á sá af soniim Loðvíks konungs, er elztur er á lífi þegar haun deír, og þó 21 árs, aí> verðæ rikjisráðandi firir greífan af Parísarborg, ef haun vertur þá ekkji 18 vetra gamall; enn nú er elstur á lífi hertoginn af JVemours, og er hann ekkji jafnvinsæll með alþibu og liinn er dó. ]>ó margjir væri mótfallnir uppástúngu þessari, varð Iienni þó vel framgjengt, og bar þuð einkum til þess, að Thiers, sem ætíð liefir mikjinn ílokk fuli- trúanna á sinu máli, og optast heíir verið i broddi mótmælenda gjegn stjórninni, lagðist á eítt inefe kouungji í þessu efni; hefir þeím og komifc allt belur saraan sífcan , því ábur sögðu menn að kon- ungji væri ekki vel til hans, enda þótt hann hafi optar enn eínusinni orðið að gjöra hann að ráb- gjafa sínum. — Af atejörbum Frakka í nílendum þeírra á norbrströndum Suðurálfuunar, er í þetta

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.