Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 23

Skírnir - 01.01.1843, Síða 23
25 skjipti lítifc aö seígja. þjófcflokkar Serkja vilja ekki láta kúgast, og gjera s/feldar oppreístir múti þeím, og Abd-el-Kader lætur ekkji af aÖ ofsækja þá, þótt hann sje nú ekkji jafnvoldugur og áður. Frakk- ar reisa samt margar borgjir í landinu, og flitjast þangafc margjir nilendumenn bæði af Frakklandi og öörum löudum, enn Frakkar verða aÖ hafa lier- flokka á ferÖmn um alit landifc til aö halda viÖ samgönguin milli borganua; eru þar sem stendur 80,000 frakkneskra hermanna, enii öllum kjemur saman um, ab iröi almenn stirjöld um Norðurálf- una, og ætti Frakkar þá í móti liretum, mundi þeím ekkji veíta af 100 þúsunduin manna til aö verja þessar nílendur siuar. — Nú er að minnast á utanríkjisstjórn Frakka, og má þá telja það, sem merkast er í sögu þeírra þetta ár, og eru það viðskjiptin við Breta. Lesendum Skjírnis er kunn- ugt síðan í firra, afc Bretar komu til leíðar samn- ingji millura hinna fiinm voldugu ríkja NorÖur- álfunnar til afc huekkja sali blökkumaniia; skjildi fara með mannsalsskjip eínsog víkjingaskjip (gjöra þau upptæk, enn hegna skjipverjum) og skjildi herskjip hvurrar þessara þjóða meíga rannsaka kanpför hiuna í þessu skjini. Skömmn eptir afc samningsgjörð þessi varð möniium kunn, lögtóku fulltrúar Frakka breítingaratkvæði eítt, sem var þess efnis, afc ráðgjafar konungs gatu ekkji stað- fest samiiinginn. Nú meíga menn ekkji halda, að Frakkar vilji ekkji flrir þvi' hnekkja mansali, heldur var þafc rannsóknarrjettur sá, er samning- urinn áskjildi , er þeím fjell illa í gjeð. Frakkar hafa áður (1831 og 1833) gjert samniiiga við Breta

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.