Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 25

Skírnir - 01.01.1843, Page 25
21 öiinur efni, (il at minda út úr pv/, a& Frakkar iögÖu toll á Ijerept þau og liörgarn, er flizt þangaÖ frá vefnaöarliúsum og spiinahúsum Qreta, má nærri gjela menn liafi óttast ástunduin þetta ár, ab frib- inum mimdi |>á og Jiegar lokjib. þess var gjetið í Skírni ( firra , að ósamþikkji nokkurt mundi hafa komið inilli stjórnendanua á Frakklandi og Ilússa- kjeísara; bar þess Ijósan vott ura áraskjiptin, því við liirðveízlu eína í Fjetursborg, scm erindsrekji Frakka var boðinn til ásamt eriudsrekum annarra Jijóða, koin liann ekkji til boðsins, hcldiir Ijezt liann vera vefkur og allir lians meun. Allt fór og á likan hált i Farisarborg um sama leitið, þvf á nfársdag, Jiegar erindsrekar annarra þjóða með Frökkum fóru að fiitja Loðvík konungji lieílla- óskjir síuar, sat erindsrekji Rússa-kjeisara efnn hefma. Margar tilgátur liöfðu menn um hvurt miskliðarefnið mundi hafa verið og má vera Jiað liali ekkji verið neítt mikjilvægt efni, því gruuut er ætið á góðu með Rússakjeisara og Frökkum. H varð litið úr sundiirgreiuingi þessum; sendi Rú ssa-kjeísari maiui til Farísnrborgar, og tókst Jiefm að miðla niáluuum að siuni. Frá Prussum. Nú er þeírra tveggja ríkja gjetið, er t fiestn eru merkust, og skal nú að eins minnast á liin [irjú inestu ríkjiu í Norðurálfuuni og first á Prussa. Skömniu eptir níárið tók Vilhjálinur Prussa- konuugur sjer ferð á hendur til Englands; hafði Viktóría drottning boðið honum þangað, til að vera skjírnarvottur við skjírn sonar heiiuar, og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.