Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 26
— 28 — var Vilhjálrai konnngi tekjið með mikjilli dírb á Englandi. Um sama leíti birjaH alsherjarþing Breta; var hann á þingjinu þegar drottning ílutti þar stjórnarræðuna, og kom í efri stofuna, þegar lávarðarnir voru að ræða iim svarið; hlíddi hann þar ræðu Broughams lávarðar, eínhvurs hins mesta mælskumanns í hei'mi. Brougham veík máli sínu til hans í ræðunni, og sagHst vona, að það dæmi, er hann sæi firir augum sjer á Englandi, mundi leíða hann úr skugga uin, ab það inundi hvurkji verða tign hans nje tinsældnm til huekkjis, nje heldur þegnum hans til ógjæfu, þó hann bindi enda á loforð föður si'ns, og veítti þegnum si'num fulitrúastjórn. Ekkji hetir samt Vilhjálmur kon- ungur gjert það þetta árið, og mun líklega ekkji gjera það first um sinn, nema eítthvafe beri nírra við. Er það aufcsjeð á endurbót þeírri, er hann hefir þd gjert á skattlandaþingum Prussa; því hún er æríð ólík fulltrúastjórn, þar sem þjóbin eín ræfeur lögum si'num. Aður um stund hafa Prussar átt nokkurskonar fulltrúaþing í hvurjn skattlandi, og ei'nungjis til ab ráða konungji ráð; enn í firra Bumar gjerbi konnngnr þá tilskjipan, að á hvurju skattlandsþingji skjildi fulltrúarnir kjósa nefnd manna, skjildi sfðan þær allar nefndir koma saman á ei'nn fnnd, og heíta skattlandanefnd, og ætlaði ])á konungur að leita ráða til þeírra um ítnisleg málefui. þegar menn íhuga, að fulltrúakosningjiu til skattlaudaþinganna er á Prussalandi bundin við fasteígn ei'na, og eíns kjörgjengji, enn að konungur kji's sjálfur marga fulltnia, og þingmenn þessir eíga aptur að kjósa nefndarmennina, enn konungur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.