Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 27

Skírnir - 01.01.1843, Side 27
29 rná óníta kosning [>eirra eptir gjeðþekkni, þá má nærri grjeta livursu [ýóðleg skattlandanefndin muni vera, og bætist þó enn vi5, að hclmingur nefndarmanua eíga ab vera lendir menn. Er fiab auÖsjeS, a5 þetta er harla lítill vísir til fulltrúa- stjórnar, og þó væntast margjir eptir a6 liann muni þróast. INefnd þessi átti fund í Berlin, og voru nefndarmcnn hvurn dag 1 heíinboðum hjá konungasonum og rábgjöfum konungs; enn á gjerðir þeírra er ekkji vert að minnast hjer, því hvurkji lísa þær andlegu ástandi hinnar prussnesku þjóðar, og vart mun líka á afe ætla, að konungur muni í nokkru hafa ráð þeirra. Einn er sá hlutur, setn ööru fremur hefir verið umræðuefni í Prussa- ríkji þetta ár, enn þa6 eru aðgjerðir stjórnarinnar i tilliti til prentfrelsisins. þess er gjetið í firra, að margar bænarskrár hali verið samdar og sendar konungjiiium, og hann beðinn að rifka nokkuð prcntl'relsib. Leit so út um tima ab konungur mundi ætla að láta nokkub að bæn þegna sinna í þessu, og var mönntim til að minda leíft, að láta prenta mindir, án þess þær væri skoðaðar ábur af embættisinönnum. þó var það leífi bráðum aptur tekjið, og stjórnin fór að kreppa miklu meír að prentfrelsinu enn áður; kvað so rammt að því, ab bnnuað var að flitja sum dagblöð og önuur rit inii í ríkjið, sem áður höfðu verið lesin þar ab ósekju mörg ár. Enn stjórniu Ijet sjer eígi nægja meb að bera umhiggjti firir, ab þegnar koiiiingsins fengji ekkji neítt skaðsamlegt að lesa, heldurhvatti hún og suma aðrar höfðingja á þizkalandi til að takmarka prcntfrelsi þegna sinna, til að rainda

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.