Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 28

Skírnir - 01.01.1843, Page 28
30 HaeBra-koiiuug, a8 þrengja so mjög að [>ví dag- blaSi, seni bezt er samið og stillilegast, og mest lesiS á öllu pízkalandi (Augsbur°er allgemeine Zeitung), að óvíst er, livurt það fær staðizt. f>ess má gjeta, ab Hervegur heitir niaður þízkur, liið bezta skáld, og kveÖur æt/Ö mn frelsi þjóðar sinnar. Hann kom tii Berlinnar. Tók Villijalmur koniiugur bouum vcl; því liann dregur ab sjer skáld og vísiiidamciin. Litlu seinna birtizt á prenti i dagblabi eínu brjef, er Hervegur hafði ritaö Frussakonungji; ]>á var brjeliö sjálft eun ekki komið konungi til lmnda. f>ab var eínart og skorinort, og kvartar Hervegur þar um vib konunginii, ab em- bættismenn lians bafi breitt við sig beiut á-móti þvi, er konungur hefði lieitið lionum, og lieföi ekki leift, að stofuaÖ væri dagblað, er Iiann ætlaði að eíga þátt i{ reiddist koiiungur því so mjög, að liaun Jjet taka Ilerveg, og flitja burt af rikji sinii i mesta ílíti. Vilbjálmur konungur er vel að sjer og fram- kvæmdarsamur, og liafa stjórnarineiin bans mart annað að liafst uin innanrfkjissijórn, eun nií Iiefir verið á minnst, ]>ó það sje ekkji eíns merkjiligt; þó iná enn gjeta þess, að áforinað befir verið að gjiira mikla járnbraut á kostnað rikjisins. Frá Rússum. Ifir því liefir optar verið kvartað í Skirni, að barla torvelt sje að seígja frjettir frá Rtisslandi, því sjálfráðnriun yfir öllum Uússum lætur ein- bættismenn sína vandlega gjæta þess, að í þeíin tiinaritura, er birtast i ríkjinu, sjc ekkji neítt prentað til hnjóðs um sijórn hans, og öngvir þeír

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.