Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 32
— 34 —
ríkjannn (það var Sjettumanna-þjób). það er sagt,
að stjórnendur Breta haíi faliö á henilur eriiuls-
reka sinum í Pjetursborg, að re/na til að semja
við kjeísara um þetta efni, og seígja honum, að
þeír hefði staðrábið að tálma því, afc þjóðrjettind-
um Sljettum;iiina væri haggafc meír enn komið er.
Ekkji gjefst Rússa-kjeísari upp meb að reína til
að brjóta undir sig Sirkasi'umenn, þó sei'gt gangji,
heldur hefir hann allt árið látið halda fram hern-
aðinum móti þeim. j'ó hafa Itiissar ekkji þetta
árið leítað jafnraikjio á Sirkasíumenn ijálfa, er
þeír hafa mest herjað á ab uiidanforiiu, sem aðra
þjóðfíokka, er austar búa á Kákasusfjöllum. Maður
heítir þar Skjemill, og er Jítið kunnur hjer á
Vesturlöndum, iieina að nafninu ei'nu; hann hafa
þjóðflokkar þéír tekjið sjer til liöfðingja, ér (lLes-
gjíar" eru kallaðir, og hefir hann átt margar orr-
ustur við Kússa, og jafnan haft sigur. Rússar
hafa ráðist á landio bæði að norðau og siinnan,
og hcfir þeím orfcið beggjameígin jafnlítið ágjengt,
enn mest tjón hafa þeír beðið afc norðanverðu;
vita menn ógjerla, hvursu mikjib mannfall þar
hefir orðið, enn í sumum barðögum hafa Itússar
látib meír enn þúsund manua. Nú er það hvurt-
tveggja, að Kákasusbiggjar eru hraustir menn, og
eíga eínnig frelsi sitt að verja, enda hjálpar þei'm
og nokkuð laudslagjið, þar sem þeír búa uppi í
fjalllendinu, og eíga miklu hægra með að gjera
þangað söfnuð, er á þarf að halda, enn Rússar,
sem eru á ströndunum, og hætta sjer sjaldan upp
í fjöllin til þeírra. Sá hjet Grabbe, er settur var
iíir her Rússa, og rjefist hann á áliðnti sumri í