Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 32
34 ríkjanna (þaö var Sjettumaiina-|)jób). [>afi er sagt, aö stjórnendur Breta hafi faliö á hendur erinds- reka sinum í Pjetursltorg, að reína til að semja við kjeísara um þetta efni, og seígja honum, að þeír hcfði staðráðið að tálma því, ab þjóðrjettind- um Sljettumauna væri haggað meír enn komið er. Ekkji gjefst Rússa-kjeísari upp með aÖ reína til að brjóta undir sig Sirkasiurnenn, þó seígt gangji, heldur hefir hann allt árið látið halda fram hern- aðinum móti þeím. |>ó hafa Rússar ekkji þetta árið leítað jafnmikjife á Sirkasíumenn sjálfa, er þeír liafa raest herjað á afc uudanförnu, sem aðra þjóðflokka, er austar búa á Kákasusfjöllum. Maður lieítir þar Skjemill, og er lítið kunnur lijer á Vesturlöndum, nema að nafiiinu eínu; iiann hafa þjóðflokkar þéir tekjið sjer til höfðingja, ér „Les- gjíar’’ eru kailaðir, og hefir hanu átt margar orr- ustur við Rússa, og jafnan haft sigur. Rússar hafa ráðist á landifc bæði að norðan og sunnan, og liefir þeím orfcið beggjameígin jafnlítifc ágjengt, enn mest tjón hafa þeír beðið afc norðanverðu; vita menn ógjerla, hvursu mikjifc mannfall þar hefir orðið, enn i sumum barðögum hafa Rússar látifc meír enn þúsund manna. Nú er það hvurt- tveggja, að Kákasusbiggjar eru hraustir menn, og eíga eínnig frelsi sitt að verja, enda hjálpar þeím og nokkuð laudslagjið, þar sem þeir búa uppi í fjallleudinu, og eíga miklu hægra með að gjera þangað söfnuð, er á þarf afc halda, enn Rússar, sem eru á ströndunum, og hætta sjer sjaldan upp í fjöllin til þeírra. Sá hjet Giabbe, er settur var ifir her Rússa, og rjefcist hann á áliðnu sumri í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.