Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 34
— 36 — komib. I sumum af löndum þessum er kjeísarinn, ekkji jafn eínráSur og í liinum, og ber [>ar mei'r á þjóðiífinu enn annarstaðar. Eiga meiin þar fulltrúaþíng, og ráðgast nm málefni iands og líbs. Enn um fulltrúaþíng þessi verður lijer þess eíns gjetið, ab kjeísarinn gjerði þá tilskjipan í firra sumar, að á lanili því, er Sjöborgaland QSieben- biirgen) er kallað, skjildi á fiilltrúaþiuginu allt fara fram á ungverska túngu, er flestir mælá á í landinu ; skjildi á þá túngu semja þingbækur, og á þá túngu skjildi allir mæla, bæði konuiigsfull- trúinn og f-.fei'ir, og á hana skjildi rita öll þau skjöl, er kjeísaranum væri send. þá gjerði og kjeísarinn um lei'ö þá skjipau á, að allir sislumenn hans skjildi rita á þá túngu brjef þau, er við kjæmi stjórn landsins. I sígústmánaði i' firra sumar var birjað á að biggja tvær fjarskamiklar járnbrautir í Austurríkji; á önnur þefrra að ná frá Vínarborg til Pragar í Bæheími, og þaban til Saxlands; enn hín á aÖ ná til Triest viÖ Feneíahaf, og skal greíÖa allan kostnaðinn úr ríkjissjóönum. þegar járn- brautir þessar eru fullgjerbar, verður ekkji margra daga leíb hjeðan af Norðurlöndum suður á Itali'a* Frá Tirkjum. Undir árslokjin 18*41 varb mikjil breíting á gtjórnaraðferð Tirkjakjeísara, eínsog á er drepið í firra árs Skjírni. Tirkjir fundu, hvursu orkulaus stjórnin var orbin, og kenndu það breftingum þeím, sem reínt hefir verið til að koma þar á sei'nustu árin eptir hætti annara Norðurálfu ríkja. Var kos- inn til æðsta rábgjafa sá maður, sem líkastur þótti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.