Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 36
— 38 — Hinni þjób, sera verið hafa skattgjildir undir soldán í' Miklagarti. Til að gjeta kúgað betur þjóðir þessar og sett þar til ifirráfca tirkneskan hershöfð- ingja, æstu Tirkjir Drúsa upp í móti Marom'tura, sem eru katólskrar trúar; brutust þeír inn í land Marótu'ta, breundu klaustur og kirkjur, og unuu Marónítura raikjið tjón, og fengu afar mikjið ber- fang. Uin sama leíti iiííðu Tirkjir með slægð el Kassim höfðingja Maróníta (s. b. Skjírni 1841 bls. 10) og haudtóku hnnn og finttu til Miklagarðs, so að Marónitar voru foringjalausir eptir; urðu þeír nú að þola hina mestu grimrad og ifirgang af Tirkjum. Skömmu síðar stefndi Omer, jarl soldáns á Sírlandi, til sín 7 æðstu ifirmönuiim Drúsa, og sagiMst vilja ráfegast við þá nm ákjærur Maróníta; enn er þei'r voru koranir á fund hans, svei'k hann þá og Ijet handtaka þá alla samati og fjötra, og hef&i nú Drúsar orfcife að sæta Ii'kum kostum og Marónítar, ef þeír hefði ekkji jafnskjótt vopnast. Heíndii þeír þá til að n;í apttir ifirmönnura síntim, enn urðu frá að hverfa og báru lægra hlut. Vildu þeír síðan gjera samband við Maróníta móti Tirkj- um; enn Mardnítar voru so reíðir, að þeir vildu ekkji láta til let'ðast. |>á var og siindurþikkji með sjálfum þeím; því Omer jarl hafði tælt nokkra af firirraönnum þeírra til að senda snldáni bænarbrjef þess efnis, að Marónítar vildi ekkji hafa nokkurn af ættboga Schehabs (af þeírri ætt er el Kassim) til höfðingja ifir sjer; enu hinir voru miklu flei'ri, sem ekkji vildu rita undir bónarbrjefið, heldur ritiiðu þeír miklu fremur soldáni til, og sögðu honiim, að færi slík harðstjórn fram bjá þei'm, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.