Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 36

Skírnir - 01.01.1843, Page 36
/ — 38 — ginni þjófe, seni verife liafa skattgjiidir undir soldán í Miklagarfei. Til aö gjeta kúgað betur þjóöir jiessar og sett þar til ifirráfea tirkneskan hershöfö- ingja, æstu Tirkjir Drúsa upp í móti Maronítum, sem eru katólskrar trúar; brutust þefr inn í land Maróníta, brenndu klaustur og kirkjur, og unnu Marónítum mikjið tjón, og fengu afar mikjið lier- fang. Um sama leíti náðu Tirkjir með slægÖ el Kassim höföingja Maróníta (s. b. Skjírni 1841 bls. 10) og haudtóku hatin og fluttu til Miklagarðs, so að Marónitar voru foringjalausir eptir; urðu þeír nú að þola liina roestu grimmd og ifirgang af Tirkjum. Skömmu síðar stefndi Omer, jarl soldáus á Sirlandi, til sín 7 æðstu ifirmönuum Drúsa, og sagfeist vilja ráfcgast við þá um ákjærur Maróníta; enn er þeír voru komnir á fund lians, sveík hann þá og Ijet handtaka jiá alla saman og fjötra, og lieffci nú Drúsar orfcifc að sæta likum kostum og Marónítar, ef jieír liefði ekkji jafnskjótt vopnast. Ilei'ndu þeir [>á til að ná aptur ifirmönnum sinum, enn urðn frá að hverfa og báru lægra lilut. Vildu þeír síðan gjera samband við Maróníta móti Tirkj- um; enn Marónítar voru so reíðir, að þeir vildu ekkji láta til leíðast. [>á var og sundurþikkji með sjálfum þeím; því Omer jarl hafði tælt nokkra af firirmönnum þeirra til að senda soldáni bænarbrjef þess efnis, að Maróm'tar vildi ekkji liafa nokkurn af ættboga Schehabs (af þeírri ætt er el Kassim) til höfðingja ifir sjer; enu hinir voru miklu fleíri, sem ekkji vildu rita undir bónarbrjefið, heldur rituðu þefr miklu fremur soldáni til, og sögðu honum, að færi slík harðstjórn fram hjá þeíin, og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.