Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 37

Skírnir - 01.01.1843, Síða 37
39 |>eír feneji ekkji aptur krislinn iiöf&ingja, sæi [)eír sjer ekkji annars kosti, enn gjera uppreist. Tirkjir liöfðu vi& [>á allskonar vífilengjur, og sendu Omer jarli til stirktar „arnátiska’’ herraenn, sem frömdu óbærileg óhæfuverk á Marónítum. Uifcn þeír þá loks nppvægir, og gjerSu samband viS Drúsa, og ráku þeír sí&an alla Tirkji af höndum sjer skömrnu eptir veturnæturnar. pessi meðferÖ soldáns á Sír- lcndineum fjekk erindrekum hinna miklu ríkja í Miklagarbi nógan starfa. Er það ekkji ólíklegt, ab þeíin heffci skjótt tekjizt að bæta nokkuð kjör kristinna manna á Sírlandi, ef þeír liefði verið allir á ei'tt sáttir; enn það er sagt, að Rússar hafi ráðið soldáni til að láta ekkji undan, og dróst það þanuig alit árib, að erindsrekarnir fengu öngu til leíðar komið, enda þótt þeír að síðustu færi a& verða skorinorðir. A raörgum öðrum stö&um í löndum Tirkja voru smáuppreístir þetta ár, og komu optast af því, að kristnir menn gátu ekkji þolað'kúganir Tirkja, þegar þær kjeírðu mjög úr hófi fram ifir það, sem vandi er til. Ali jarl á Egjiptalandi er nú orðinn mesta nppáhald soldáns, og er það eítt til marks, a& soldán hefir veítt lionum hið æsta tignarnafu, er uokkur tirkneskur þegn má bera. það lísir og trausti því, er soldán ber til hans, að Ali baud soldáni, a& Ijá lionnm 10,000 hermanna, og senda þá til Sirlands til að kúga Drúsa og Maróníta, og er sagt að soidán rnundi hafa þeígið það, ef erindrekar liinna miklu rikja hefði ekkji skorist í leikjinn; situr Ali nú heíma i rikji sinu og lætnr sem haun hugsi ekkji um annað, eun jar&irkju og kaupverslau. Ilanu

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.