Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 41
43 í vitorÖi ineð uppreístarmömiuiium, og flokkur þeírra ögs dag frá deígi, þá sá Mikjáll sjer ekki vært lengur í Belgrad, og stökk hanu úr landi. Uppreístarmennirnir tóku þá að sjer stjórn lands- ins um stund, og samþikktist erindrekji Tirkja því. Varð Petronievich formaður stjórnarinuar, enn Wucsitsch rjeði þó mestu. þeír buðu Mikjáli að koma aptur til Belgráð og taka við stjórn landsins, enn settu Iionum þá kosti, sem liann gat ekkji gjengjið að. þegar er þeír Wucsitsch voru komnir til valda beíttu þeír hinni mestu grimmd. þeír Ijetu taka alla áhangendur Mikjáls, hvar sem þeír uáðust, og kasta í mirkvastofur, og var hvur handtekinn, sem eínhvur bar sakjirá; var það slíkur fjöldi manna, að ekkji vannst rúm til í díblissum þeím, er til voru, og Ijet Wucsitsch þá kasta þeím í jarðgröf ei'na; voru suinir mirðir, enn sumir drepnir án dóms og laga. I stað Mik- jáls var kosinn til höfðingja í Servía ungur tnaður að nafni Alexander Geor'gieivitsch, sonur eíns ágjæts manns, og vortt þeír fengnir lionum til ráð- uneítis Wucsitsch og Petroniewich. Staðfesti sold- án kosnitigu Iians með þet'm skjilmálum , ac hann skjildi gjalda tniklu meíri skatt af Seru'a eilii áður hafði verið goldinn, og fá sóldáni aptur 6 hjeruð, er faðir hans og Milosch liöfðu unnið undan Tirkjum. Lítið batnaði um við höfðingjatökuna, og fóru stjórnendurnir fram með sömu grimmd og áður. Verndarmanni Servíalands koinu þessi umskjipti vel í hag, enn stjórnendur hinna stór- veldanna, eínkum Frakka og Breta, undu þeíin illa, og Iiafa erindrekar þeírra i'Miklagarði leílast við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.