Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 43

Skírnir - 01.01.1843, Síða 43
45 Frá Spánverjum. Spánverja vantar ekkji annað enn fullkominn fri8 innaulands til þess ríkjiö ineígi blómgast og eblast, enn, jivi miöur, liefir friÖurinn ekkji hald- ist þar þetta ár. Menn þeírra Kristínar og Karls reína sífeldlega til, að vekja þar óeírðir, og í birjun ársins Ijek almennur orfcrómur á því lengji, að áhangendnr þeírra mundi hafa gjert samband sín í milli, og stofnab samsæri mikjið í móti Espar- tero. þaÖ samsæri var gjert á Frakklandi af spánskum fióttamömuim, og sögðu þáð margjir, að stjórnendur Frakka mundi vita af samsærinu, og ekkji birða um að tálma því. Bjuggust sam- særismennirnir til að ráfcast á Spáu og hefja þar stirjöld að ni'u, og sendu þeír erindreka sína á undan sjer, til að undirbúa tnenn til uppreístarinn- ar. Enn ráðagjörfcir þessar fóru so liátt, að Espar- tero varð áskjinja um öll áform samsærismann- anna; leífðu fulltriiar Spánverja honum að Iiafa 50þúsundir hermanna búnar til orrustu, og jafn- mikjifc þjóðlið sem varalið. Tókst mefc þessum hætti að óníta aðgjörðir samsærismannanna, og hlutust ekkji af þeím önnur vandræði, enn kostn- aðurinn. það má efiaust fullirða, að Kristínar- menn hafi verið eínir í þessum ráðum, að minnsta kosti ljet herra Karl birta brjef, og seígir þar, að hann sje ekkji í neínu við þau riðinn, og bannar áhangendum sfnum að taka nokkuru þátt í sam- særiuu. Eptir þetta var allt nokkurnvefginn kjirrt " á Spáni þangaÖ til í haustið var. þá liófst upp- reíst í Barcelona, höfufcborgjinni í Cata/onia. Em sumarifc hafði eínn af firirliðiim herra Karls

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.