Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 44
— -16 —
reíst þar ránsmannaflokk, og eíddi landsbiggSina;
sendi þá Espartero þangaS hershöffcingja þann,
er Zurbano, heítir og skjildi hann stökkva þessum
óaldarflokkji, og um leíS rei'na til aÖ liamla nokkuS
tollsvikum þeím, er vic gjengust í Catalonia. Sú
landsálfa liggur norSur viS 1 ttidainæii Frakklands,
og fluttu inemi þar ógrinni varnaibar á laun inn
í landiS, og var þaö ríkjistekjunum til ekkji lítils
tjóns. Zurbano tókst vel förin, stökkti hann
ránsmannaflokkiuum, og tálmaSi so mjög leíuileg-
um vöruflutningji til landsins, aS r/kjistekjiirnar
ugsu ekkji all-lítiS viS þaS; enn, til aS koma því
til lcíðar, bei'tti liaun so mikjilli harSúS oggrimmd,
að ekkji er óli'klegt,- afe uppreístin Iiafi aS nokkru
lei'ti orsakast af afcgjör&uni hans. \>6 var aSalor-
sökin sú, aS Eapartero var um þær mundir aS
gjöra verzlnnarsamning viS Breta, og töldu þeír
sem frumkvöSlar voru uppreístarinnar mönnum
trú um, aS sá samningur miindi verSa þeím í Ca-
talonia til hins mesta tjóns, þar sem þeír lifa að
miklu leíti af handiSnum sintira; sögSu þeír aS
stjóriiiii mundi gjöra Bretum so góS kjör í samn-
inguum, aS handiSnavara þeírra muudi verSa
útgjengilegri áSpáni enn handiSnavara lanSsmanna
sjálfra. Uppreístin í Barcelona þróaSist so rajög
á fám dögum, aS uppreístarmennimir gátu hand-
tekjiS þrjá herflokka, sem voru í bænum og víldn
ekkji gauga í liS meS þeím. Urou þeír alls ráS-
andi í bænum, og hvöttu alla Caía/oHí'fl-biggja til
nppreístar meb sjer, og urSu til þess nokkrar
smáborgjir þar í grennd. Jarlinn í Catalonia,
van Halen, safnaSi i' flíti liSi afc sjer, og fór til