Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 47

Skírnir - 01.01.1843, Side 47
49 þó vináttaii fulltraust niilli n'kjanna. LeikurSpán- verjum gruuur á, aS LoSvík konungur mundi vilja lijálpa Kristinu frændkonu sinni aptur til rikjis á Spáni, ef þess væri kostur, og herma þaS uppá liann, aS liann hati sagt, aS engjinn skjildi annar verSa maSur Spánverja-drottningar, enn eínhvur af ættmönnum lians, og þikjir þaS lísa því, aS stjórn Frakka muni vilja leitast viS afe fá meíri ráS í liendur á Spáni, enn þjóSinni væri lient. A milli stjórnenda Breta og Spánverja Iiefir veriS bezta vinátta. Menn ætluSu aS sönnu, aS torímenn mundi ekkji verfea hliShollir Espartero og stjórn hans á Spáni, eplir því sem þeír höfSu áSur látiS í veSri vaka ; enn þaS reíndist öSruvísi; því þegar þeír voru komnir til valda sagfei Píll, hiS firsta siun er minnzt var á Spán i málstofunum, aS þaS væri eínlæg ósk stjórnarinnar, aS Spánu irSi far- sælt ríkji og öfiugt, og sem minnst háS öferum ríkjum; sagSi hann, aS sjer sindist stjórn sú, er þar væri nú, eíla framfarir þjóSarinnar til mennt- unar og lieílla, og því vildi stjórn Breta stoSa þá stjórn og ella, og liefSi reínt til aS koma eíuvöld- unum miklu á meíginlandinu til aS viSurkjenna gjildi hennar. llm vináttu þessa hefir Frökkum ekkji veriS mikjiS gjefiS, og mörgum raönnuni ó Spáni þikjir stjóruendur sínir hallast of mjög aS Bretum, sem raun bar vitni uin í uppreistinni í Catalonia. — Nú lífcur aS þeím tíma, aS drottning Spánverja eígi sjálf aS taka vifc ríkjisráSuin , enn Espartero leggja niSur völd sín, og óttast margjir menn, aS þá muni eíttlivafe fara í ólagji. Nú er 4

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.